Morgunblaðið - 30.03.1949, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.03.1949, Blaðsíða 2
2 MORGINBLAÐIÐ Miðvikudagur 30. mars 1949* - RÆÐ A ÓLAFS T H O R S Framh. af bls. 1 cg blóðsúthellinga en sagan veit nokkur dæmi um. Jeg veit ekki hvað verið -ánnst í hugarfylgsnum sumra þeirra. er þar rjeðu mestu. Hitt ■ «nun óhætt að staðhæfa, að «ldrei fyrr hafa jafn miklar vonir jafn margra manna stað- -4ð til nokkurrar samkundu sem fSessarar. Segja má, að þær vonir hafi eð því leyti ræst, að á þessari eamkundu bundust fiestar t)jóðir heimsins og þ. á m. all- «.r hinar voldugustu heitum um «ð' freista þess að skapa nýja veröld friðar og frelsis, þar sem tnanngöfgi, mannfrelsi og mann rjeðu ríkjum. Sáttmáli earneinuðu þjóðanna var færð- er í letur svo hann mætti verða Btblía hinnar nýju veraldar. JSameinuðu þjóðirnar voru stofn eettar. Síðan skildu menn sátt- ir og glaðir. Sameinuðu þjóðirnar eru nú tæpra fjögra ára. Saga þeirra crjstutt, viðburðarík og rauna- leg Það væri ofmælt að segja, að allar þær vonir, sem við þær voru tengdar, væru nú þegar föínaðar og dánar. Hitt er ó- ieýfileg bjartsýni, ef nokkur þjóð teldi sjer lengur fært að feyggja allt sitt traust og ör- yggi á þessum fjelagsskap. Hafa brugðist hlutverki sínu Til þess að skilja innsta eðli fíess máls, sem hjer er gert að uraræðuefni — þátttöku fslands í bandalagi Atlantshafsþjóð- an.fia —, til fulls, verða menn að vera þess minnugir, að frá f)ví Sameinuðu þjóðirnar voru stofnaðar og alt fram á þenn- an dag. er það tvennt, sem öllu <jðru fremur hefur ráðið við- Liurðum og markað stefnu á eviði heimsstjórnmálanna. Ann að er, að eitt af voldugustu stór veldum veraldarinnar hefur svo algjörlega lamað starfsemi og gagnsemi Sameinuðu þjóðanna, að nú er svo komið, að fundir jþeirra eru fyrst og fremst vett- vangur harðvítugra ádeilna, |aar sem þjóðir heimsins skipt- ast í tvær andstæðar, harðvít- ugar fylkingar, sem deila hvor á aðra með fuilkomnu hiífðar- leysi. Af þessu leiðir, að því fer svo fjarri, að Sameinuðu þlóðirnar hafi fram að þessu reynst bærar um að skapa þann frið og öryggi í heiminum, sem jþeim var ætlað að gera, að það verður þvert á móti að viður- ker.na, að með degi hverjum rninnka vonirnar um að þær tnuni nokkru sinni reynast þess rriegnugar. Hitt er svo það, að samfara þessu, jafnframt því sem æ gleggra hefur orðið, að til Sam- einuðu þjóðanna er enn sem k.omið er einskis trausts að leita. þá hefur einmitt sama stórveldið, sem þessu veldur, þanið út veldi sitt og áhrif, svo að'hver þjóðin af annarri, sem er í nábýli við þetta stór- veldi, hefur nú ýmist að fullu fargað sjálfstæði sínu að efni og formi, eða lýtur í öllum að- elefnum boði þessa mikla ein- ræðisveldis. Þrjár smáþjóðir hefjast handa Það eru þessar staðreyndir, sem leitt hafa af sjer þann sátt- mála, sem við íslendingar muh um nú gerast aðilar að. Það er ótti þeirra Evrópuríkja, sem daglega hafa fyrir augum sjer raunir þeirra, er beint og ó- beint búa við frelsiskerðingu, um að verða sömu örlögum að bráð, — það er vitund þess- ara þjóða um, að Sameinuðu þjóðirnar sjeu þess með öllu ómegnugar að bægja þeim voða frá dyrum þeirra, sem því rjeði, að þrjár smáþjóðir, Belgar, Hollendingar og Luxemburgar- búar, hófust handa um mynd- un varnarbandalags. I síðustu styrjöld höfðu allar þessar þjóð ir verið gleyptar af ómótstæði- legu herveldi einræðisherrans, ásamt með þeirri hlutleysisyf- irlýsingu, sem þær í heiðarlegri og einfaldnislegri trú á loforð lífs, frelsi, sjálfsákvörðunar- rjett og lífshamingju manna og þjóða. í fylgd með þeim eru fá- einir menn, fiestir fremur ves- ælir menn, sem eiga enga sam- leið með kommúnistum, og sjálfir það eitt sameiginlegt, að sjálfsmetnaður þeirra er særð- ur vegna þess að þeir hafa ekki komist til þeirra met- orða og valda í sínum eig- in flokki, sem þeim sjálfum finnst, að gáfur sínar og mennt- un standi til. Slíkar særðar sál- ir bafa kommúnistadeildir allra landa og þjóða veitt í net sín og' beitt fyrir sig. Launin, sem þeii fá, er lof og skjall, sem breytt er yfir sára og sjúka metnaðartilfinningu. Jeg get ekki svarað falsrök- um þessara manna á þeim sára fáu mínútum, sem jeg hefi enn til umráða, með öðrum hætti betur en þeim, að gera grein ofstækisfullra einræðisherra' fyrir, hversvegna jeg tel Is- ætluðu að byggja líf sitt og ör- j lendingum skylt að svara ját- yggi á. Nú hafði reynslan, hin andi því boði, sem þeim hefur örlagaríka og þungbæra verið gert um að gerast stofn- reynsla, kvatt dyra hjá þeim og endur bandalagsin^. kennt þeim, að af hlutleysinu var ekki verndar að vænta. Nú gat aflið eitt veitt öryggi. Þessar þrjár þjóðir, ásamt Brttum og Frökkum, mynduðu því með sjer varnarbandalag Vestur-Evrópu. Hjer voru þeir að verki, sem þolað höfðu bölv Fyrst ætla jeg þó aðeins að bregða upp skyndimynd af bar áttu kommúnista og fylgifjár þeirra í málinu. Baráttan hefst með því, að áður en kommúnistar hafa nokkra hugmynd um, hvernig un tveggja heimsstyrjalda, og! Þess samningur mundi verða tæmt höfðu til botns bikar hinna ómælanlegu hörmunga og mannrauna hernaðarins. Hér ræddust þeir við, sem af revnslunni vissu, að ekkert var jafn óttalegt sem þriðja heims- styrjöldin, annað en það eitt, að missa frélsi sitt í hendur er- lends valds einræðis og kúg- unar. Þessvegna reyndu þær að búa sjer skjaldborg einingar- innar, þess vegna tóku þær fagn andi þeirri uppástungu utanrík isráðherra Canada, að Canada \ málanum, þá er svarað með og Bandaríkin skyldu slást í! Þvi, að ekkert sje að marka, hópinn, svo að varnarbandalag J hvað í samningnum standi, ið mætti verða svo öflugt, að i hann sje saminn til að blekkja til þess væru að minnsta j íslendinga, hver grein hans kosti miklar líkur, að enginn s.íe orðuð með alveg sjerstakri dyrfðist að ráðast á það. 1 hliðsjón af baráttu „þjóðvarn- Þetta bandalag er nú raun- arfjelagsins“ á Íslandi. Hafa verulega myndað. Það verðurlmenn nokkru sinni heyrt aðra formlega stofnað í byrjunjeins firru? telja þeir sig þekkja efni hans að fullu. Þeir skýra þjóðinni frá því, og tryggja að sjálf- sögðu, að þar sjeu lagðar á íslendinga allar þær kvaðir, sem þjóðin síst vill undir gang- ast. Þegar svo sáttmálinn liggur fyrir, og það kemur í ljós, að ekkert, bókstaflega ekki eitt einasta atriði af því, sem helst gæti orðið ásteytingarsteinn í augum þjóðarinnar, felst í sátt- næsta mánaðar. Okkur íslend ingum stendur til boða að verða meðal stofnenda þess. Eigum við að játa eða neita? Það er sú ákvörðun, sem bráð- lega liggur fyrir okkur að taka. Falsrök kommúnista Jeg er ekki viss um að nokkru sinni í sögu íslendinga hafi í nokkru máli verið beitt jáfnmiklum falsrökum, sem andstæðingar þessa máls hafa gert. í umræðunum hjer í kvöld hefir verið maklega flett ofan af þessum herrum. Eftir stend- ur mynd af flokki, sem veit hvað hann vill, mönnum, sem óska þess, að ísland verði fráskila við allar þær þjóðir, sem þeir eru skyldastir að ætt, uppruna, andlegu atgerfi og á- trúnaði, beinlínis í því skyni, að auðveldara megi reynast að hagnýta landið, ef til átaka kemur, til árása á alla dýr- mætustu helgidóma mannlegs Halda menn nú virkilega, að þeir fulltrúar átta þjóða, sem við samningaborðið hafa setið undanfarna mánuði, til þess að semja eitt merkasta plagg, sem nokkru sinni hefur verið lagt fyrir þjóðir veraldarinnar, hafi stöðugt dvalið með hugann á Islandi og að jafnaði sagt -hver við annan: Já, nú eru góð ráð dýr, þessa grein verður að orða svona og svona, annars fáum við sjera Sigurbjörn á móti okkur o. s. frv. Engin grein samningsins mið ast við íslendinga sjerstaklega, þó að sjerstaða íslands rúm- ist innan samningsins. Og eng- inn þeirra manna, sem þær hafa samið, þekkir þá froðu- snakka, sem undanfarna mán- uði hafa verið að reyna að svíkj ast aftan að þjóð sinni í skjóli hempunnar. En þessi vinnu- brÖgð, slíkur málflutningur, hann sýnir vel, hvaða málstað þessir menn eru að verja. Forherðingin umvafin hempunni Af háværum ópum andstæð- inga málsins er eitt, sem lang- hæst hefur hljómað. Það er þetta: „íslendingar mega aldrei ger ast þátttakendur í hernaðar- bandalagi". Þetta hefur fengið mikinn hljómgrunn í hjörtum friðelsk- andi almennings, sem þá jafn- framt hefur verið boðið miklu meira öryggi og betra skjól með þeim einfalda hætti að lýsa yf- ir hlutleysi íslendinga. Jeg spyr nú: Vita þessir menn ekki nokkurn skapaðan hlut, hvað þeir eru áð segja? Vita þeir ekkert um sjálft að- alatriði þess máls, sem þeir mánuðum saman hafa verið að fjalla um? Eru þetta hreinir fá- vitar eða eru þeir forlicrðingm sjálf — umvafin hempunni? ísland er í hernaðarbanda- lagi. Sameinuðu þjóðirnar eru bandalag friðelskandi þjóða, sem hafa heitið að halda uppi friðnum í heiminum og beita til þess vopnavaldi, ef með þarf. Meðlimir Sameinuðu þjóðanna hafa af frjálsum vilja lagt á sig þær kvaðir, að leggja af mörkum her og aðstöðu, ef þess verður af þeim krafist. Þannig er sá sáttmáli, sem íslendingar undirrituðu af fús- um vilja og með einróma sam- þykki Alþingis 1946. Þessi sátt- máli er enn óbreyttur. íslend- ingar eru enn meðlimir þessa fjelagsskapar. Hin eina breyt- ing, sem á er orðin, er sú, að Sameinuðu þjóðirnar hafa vald ið íslendingum, sem öðrum, von brigða, vegna þess, að þær hafa fram að þessu ekki megnað að beita hervaldi, þótt með hafi þurft í þágu friðarins. Innan ramma Sameinuðu þjóðanna Sáttmáli sá, sem hjer á að gera, er einmitt sprottinn af þessum vonbrigðum. Hann er tilraun til þess að skapa þátt- takendum hans þann frið og það öryggi, sem Sameinuðu þjóðunum var ætlað að skapa öllum þjóðum heimsins. Hann er í einu og öllu gerð- ur innan ramma sáttmála Sam einuðu þjóðanna, sbr. 51. gr. þessa sáttmála. Fyrir okkur íslendinga er sá einn munur á þessum samningi og sáttmála Sameinuðu þjóðanna, að við undirskrift þessa sáttmála fá- um við miklu skýrari viður- kenningu á sjerstöðu okkar sem vopnlausrar þjóðar en okkur tókst að fá, þegar við undirrit- uðum þær hernaðarlegu skuld- bindingar, sem felast í sáttmála Sameinuðu þjóðanna. Þetta er sannleikur málsins. Um hlutleysið er óþarft að ræða. Saga allra þjóða, líka okk ar íslendinga, sannar, að það hefur reynst einskisvirði, þeg- ar á hefur reynt, en úr því svo hefur verið, hvaða heilvita manni getur þá til hugar kom- ið, að svo verði ekki einnig framvegis? Komi til átaka, sem við vonum'og biðjum forsjón- ina um að forða okkur frá, þá veit sá, sem þann ægilega hild- arleik hefur, að baráttan er barátta um líf eða dauða, líf eða dauða heila þjóða og 6« skyldra hugsjóna. í slíkum á- tökum man enginn eftir því, að íslendingar vilja vera hlut- lausir, ef landsins á annað borð er þörf. Af öllu, sem víst er, er þetta vísast. Og svo hitt, að íslands verður þörf og dregsti því án alls efa inn í styrjöld- ina strax á fyrsta degi henn- ar. Allt þetta veit enginn bet- ur en Brynjólfur Bjarnason, þótt hann segði annað. j Hollustueiður frelsis- unnandi þjóða við frið og rjettlæíi Atlantshafssáttmálinn liggur nú fyrir, hefir legið fyrir umheim inum um nokkurt skeið, og þá líka fyrir okkur íslendingum, Hann er sáttmáli um það, að frjálsar þjóðir efni til frjálsra samtaka til varðveislu friðin- um í veröldinni. Hann er holl- ustueiður frelsisunnandi þjóða' til friðar, jafnrjettis og sjálfs- ákvörðunarrjettar. Hann er, sáttmáli um það, að sjerhvei? þjóð ákveði sjálf hvað hún tel- ur sig bæra um að leggja af mörkum og hvenær. Hann er, hvað íslendinga sjerstaklega' áhrærir, sáttmáli um það, að þar sem Islendingar engan hei? hafi, skuli þeir heldur engan her þurfa að stofna, og enga hermenn leggja af mörkum, þótt til styrjaldar komi. Hann er sáttmáli um það, að engin þjóð skuli nokkru sinni hafsi her á íslandi á friðartímum, Hann er sáttmáli um það, að aldrei skuli herstöðvar vera á íslandi á friðartímum. Hann er sáttmáli um það, að íslending- ar láni baráttunni fyrir frelsinu sömu afnot af landi sínu, ef tii átaka kemur, sem þeir gerðu í síðustu styrjöld. Hann er sátt- máli um það, að reyni nokkue nokkru sinni að teygja hramm sinn yfir fald Fjallkonunnar, ,þá rísi 330 miljónir best menntu þjóða veraldar upp til varnar frelsi hennar og fullveldi. Sáttmálinn er mesti og merfc asti friðarsáttmáli, sem nokkru sinni hefur verið gerður í heim- inum. Hann er sterkasta, já, e£ til vill einasta von mannkyns- ins um að komist verði hjá voða þriðju heimsstyrjaldar- innar. , > íslendingar eiga ekki að sker ast úr leik, þegar þeir em kvaddir til ráða, þar sem örlög mannkynsins eru ráðin. Þverf; á móti ber íslendingum að miklast af þátttöku sinni í svo gæfuríkum atburðum. Og ís- lendingum ber öðrum fremur að fagna þessum sáttmála, sem þeir eru öðfum síður færir um að verja sig sjálfir. Og ef von- irnar skyldu bresta og einræð- isöflin yrðu þess valdandi að til ófriðar komi, þá verður ekki aðeins barist um hugsjónir Norðmanna, Dana, Breta, Bandaríkjamanna, Belgíu- manna, Luxemburgbúa, Frakka, nei, — skoðanafrelsi, málfrelsi, ritfrelsi, fundarfrelsi, — allt er þetta helgustu hug- sjónir íslendinga. Ef íslending- ar vita enn ekki, hvei’s þeir meta frelsið, þá er það af því einu, að fram að þessu hafá Frh. á bls. 5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.