Morgunblaðið - 30.03.1949, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.03.1949, Blaðsíða 12
 12 MORGUISBLAÐIÐ Miðvikudagur 30. mars 1949. — Samgöngumál - ömræður a Alþingi Frh. af bls. 10. inu. Jeg og annar maður ætl- uðum til Akureyrar rjett fyrir jólin í vetur. Síðasta skipsferð austur um frá Rvík til Akur- eyrar var 10. des. og var það of snemt fyrir okkur. Flugferð frá Akureyri, sem við höfðum þó nokkrar vonir um, brást, og var þá eina leiðin að ná Esju á Reyðarfirði til Reykjavíkur, og svo flugleiðis þaðan eða með bíl. Er við fórum af stað var ekki bílfært um Hjeraðið nje Fagradal, því að nokkuð snjó- aði fyrir miðjan desember. Ferðin tók okkur alls vikutíma og kostaði um 500 krónur á mann. Veður var stillt og bjart morguninn, sem við Stefán Júlíusson fórum frá Hafursá, Lögurinn var sljettur og íslaus með öllu, og breiddi faðminn mót hverri flugvjel, sem þar hefði viljað leita lendingar. Og þá hefðum við að röskum klukkutíma liðnum getað verið komnir á ákvörðunarstöð. Og það er best að játa það hrein- skilnislega, að við óskuðum þess, er við gengum úr hlaði, að fyrirmenn í flugmálum okk- ar, stjórn og starfsmenn, væru komnir til að þreyta gönguna með okkur. Slíkar aðstæður eru bestar til skilningsauka um það, að samgöngumál Hjeraðs- búa eru ekkert hjegómamál, og að kröfurnar um auknar flug- samgöngur, eru reistar á rjetti. Sumir munu ef til vill segja, að einfaldast sje hverjum að sitja kyrr á sínum stað. Það kann að vera eitthvað til í þessu al- mennt skoðað, en það er ósann- gjarnt að ætlast til þess fremur af Hjeraðsbúum, en íslending- um yfir höfuð. Jeg vil leggja áherslu á það að flugsamgöngurnar á að miða við að leysa ekki síður þarfir þeirra, sem Hjeraðið byggja. Þeir, sem húa á fjörðunum og með ströndunum, eiga þó gréið ari aðgang að samgöngum á sjó, a. m. k. þegar Fagridalur er ill- fær eða' ófær bifreiðum. Sjó- sam aöngurnar hafa stórum batnað við komu hinna nýju strandferðaskipa, og mætti þó sjáifsagt skipa þeim málum enn betur. T. d. var engin hringferð austur um land rjett fyrir jól- in, eins og áður er að vikið. Nauðsvnlegt er að gera fasta og óhvggilega áætlun fvrir st.r.andferðirnar. I stuttu máli vildi jeg segja þetta um flugið: Flugsamgöng- ur með póst og farþega þurfa að aukast og beinast fyrst og fremst til Hjeraðsins. Af- greiðsluskilyrði þarf að bæta, og gera alveg örugg fyrir sjó- flugvjel á Egilsstöðum. Flug- vjel þarf að vera hægt að af- greiða við lendingu ofarlega á Leginum, sjerstaklega þegar autt er þar. en ísi lagt hjá Egils- stöðum. Lítil flugvjel þarf að vera staðsett á Austurlandi, sem annast innbyrðis flutninga á farþegum og pósti, eftir því sem fært er. Góða flugbraut þarf að gera á Hjeraði, og stefna að því að koma þar upp fullkominni flugstöð í framtíð- inni, sem gæti tekið á móti stór um millilandaflugvjelum, ef þörf gerist. Flugbraut sú, sem nú er á Egilsstöðum virðist ekki svara þeim kröfum, sem gera verður og er nauðsyn að ráða á því máli bót sem fyrst. Jeg heiti á Hjeraðsbúa og Austfirðinga yfir höfuð að fylgja fast eftir þeim umbótum í samgöngumálunum, sem hjer hafa verið ræddar, eða á hvern þann hátt, sem hagfelldast er. Það hefst aldrei neitt fram, ef ekki er barist fyrir því af þeim, sem heima fyrir búa. Jónas Pjetursson, Hafursá. — Meðal annara orða Frh. af bls. 8. Georgetown, sem fyrir 1860 var kölluð Growlersburg, eyði lagðist í eldi 1852. Þá bjuggu í henni um 10,000 gullgrafarar, og sá orðrómur komst á kreik, að húseigandi í borginni hefði kveikt í henni til þess að kom- ast höndum yfir háa trygging- arupphæð. En hvað sem því líður, er svo mikið víst, að borg in var endurbyggð á einni svipstundu og er nú ein af fyr- irmyndarborgum Kaliforníu. Yfirmaður iögreglunnar á hernámssvæði Rússa biðsf lausnar BERLÍN, 29. mars — Arthur Lehmann, annar yfirmaður lög reglunnar á hernámssvæði Rússa í Berlín, sagði í dag af sjer embætti. — Richard Gypn- er hefir tekið við embætti hans. — Engin skýring hefir verið gefin á því, af hálfu Rússa, hvers vegna Lehmann baðst lausnar. — Reuter. Framh. af bls. 1 lands, að það geti aldrei sagt öðrum þjóðum stríð á hendur nje háð styrjöld. Talaði Gylfi með tillögum þessum fyrir sína hönd og Hannibals. Skömmu síðar tók Hannibal líka til máls og kvaðst tala fyrir sína hönd og að því er virtist Gylfa líka. — Tóku þeir fjelagarnir tillögu þessa aftur til 3. umræðu. Næst talaði Katrín Thorodd- sen og blöskraði þingmönnum munnsöfnuður hennar. , Einar ærist Einar Olgeirsson hafði talað allra manna mest og var að sjálf sín sögu orðinn svo þurr í kverkunum, að hann kvaðst þurfa að tala hægara en venju- lega. , Hafði hann fyrst talað sam- fleytt rúmlega 3 klukkutíma og síðan tvisvar aftur. Var auð- sjeð að kommúnistar ætluðu að beita málþófi til hins ítr- asta. Klukkan hálf fimm tak- markaði því forseti ræðutíma niður í kortjer á ræðumann. — Höfðu kommúnistar þá nær ein ir talað frá því klukkan 10 um morguninn að undantekinni stuttri framsöguræðu utanríkis ráðherra. Er forseti hafði ákveðið þetta, varð Einar Olgeirsson al- veg óður. Rauk hann upp að stól forsætisráðherra og byrj- aði að grenja ókvæðisorð að honum. „Skammastu þín ófjet- ið þitt, þú ert óhæfur til að stjórna, haltu kjafti", hrópaði Einar. Mun sjaldan annað eins hafa heyrst á Alþingi. Þá kallaði Einar Eystein Jónsson ráðherra, í ræðu, band óðan vitleysing! Þeir Sigfús Sigurhjartarson, Lúðvík Jósefsson, Ásmundur Sigurðsson og Áki Jakobsson, hjeldu síðan áfram málþófinu- Bjarni Benediktsson ráðherra svaraði ræðum kommúnista með því að skýrskota til ræðu sinnar í fyrradag en þar hrakti hann fyrirfram öll mótmæli og ósannindi kommúnista um þetta mál. að taka ábyrgð á friðhelgi ís- lands!! Þessi frávísunartillaga þeirra var feld með 38:10 atkvæðum. Með dagskránhi greiddu að- eins kommúnistar atkv., en á móti allir Sjálfstæðism., nema Gunnar Thoroddsen, sem er veikur, allir Framsóknarmenn nema Páll Zophoniasson og allir Alþýðuflokksmenn nema Gylfi og Hannibal. Siðan var sjálf tillagan um þátttöku í Norður-Atlantshafs- samningi borin undir atkvæði- Var hún samþykt með 33:10 atkvæðum. Kommúnistar voru einir á móti. Að því búnu var ! tillögunni vísað til 2. umræðu og utanríkisnefndar. Fundur í utanríkismálanefnd Jafnskjótt og þingfundi var lokið hófst fundur í utanríkis- nefnd. Lauk nefndin störfum um kl. 11. Lagði meirihlutinn, þeir Ólafur Thors, Gunnar Thoroddsen, Jóhann Hafstein og Ásgeir Ásgeirsson til að til- lagan yrði samþykt óbreytt. — Einar Olgeirsson var henni að sjálfsögðu mótfallinn en Her- mann Jónasson og Páll Zophon íasson höfðu sjerstöðu og munu skila sjerstöku nefndaráliti. Síðari umræða um málið mun hefjast kl. 10 árdegis í dag. Sforza á fundi Ácheson WASHINGTON, 29. mars. — Carlo Sforza, greifi, utanríkis- ráðherra Ítalíu ræddi við Dean Acheson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna í klukkustund í dag, um ástandið í Evrópu. — Sforza ræddi við blaðamenn á eftir og spurðu þeir hann m. a. hvort rætt hefði verið um hin- ar fyrv. ítölsku nýlendur. „Jeg trúi ekki á nýlendur“, svaraði Sforza. „Jeg trúi aðeins á hags- muni Afríku.“ — Reuter. Framh. af bls. 1 sáttmálinn verður undirritaður í Washington þann 4. apríl n. k. Allt með kyrrum kjcrum hjá Tito BELGRAD, 29. mars — Júgó- slavneska stjórnin hefir nú op- inberlega neitað því, að orð- rómur, sem gengi erlendis um það, að vaxandi ólgu gætti nú í Júgóslavíu og tilraunir hefðu verið gerðar til þess að ráða Tító af dögum hefðu við nokk- ur rök að styðjast. Sagði í til- kynningunni, að þetta væri upp spuni frá rótum. Allt væri með kyrrum kjörum í landinu. Ekki hefði orðið vart neinnar ólgu — hvað þá, að gerðar hefðu verið tilraunir til þess að stytta Tító aldur. Frjettaritari breska útvarps- ins í Júgóslavíu hefir símað, að hann hafi ekki orðið var við, að neitt óvenjulegt væri á seyði í Júgóslavíu — allt virt- ist þar með kyrrum kjörum. —Reuter. Ráðstefna for- sætlsráðherra LONDON, 29. mars: — Cle- ment Attlee, forsætisráðherra Breta, skýrði neðri deild breska þingsins frá því, að ráðstefna forsætisráðherra bresku sam- veldislandanna myndi hefjast í London 21. apríl næstkom- andi. Forsætisráðherrar Ástra- líu, Nýja Sjálands, Suður- Afríku, Pakistan. Indlands og Ceylon munu sitja ráðstefnuna, sem og utanríkisráðherra Kana da. — Mun ráðstefnan fjalla um ýmis þau mál, er ekki vanst tími til þess. að ræða á ráð- stefnu forsætisráðherranna í október s. 1. — Reuter. Ráðsfefnu ísrae! og Transjórdan a$ Ijúka RHODOS, 29. mars — Sendi- nefndir Ísraelsríkis og Trans- jordaníu, er undanfarið hafa setið á friðarráðstefnu hjer á Rhodos, samþykktu í dag upp- kast að friðarsamningi milli þessara tveggja ríkja. Hefir upp kastið verið sent stjórnum beggja landanna til samþykkt- ar. — Ráðstefna þessi hófst í byrjun marsmánaðar. ísraelsmenn sömdu frið við Libanon fyrir um það bil viku, en við Egyptaland 24. febrúar s. 1. Er búist við, að friðarvið- ræður Sýrlendinga og Israel muni hefjast innan skamms. —Reuter. Ltkvæðagreiðslan Fyrri umræðu lauk kl. 9 í ærkveldi. Lagði Einar Ol- eirsson þá fram „rökstudda“ agskrá um að vísa málinu rá, en biðja í þess stað Rússa, (reta nv Bandaríkiamenn um Lange mun leggja af stað vest ur um haf á mánudag og verð- ur hann formaður sendinefnd- ar Norðmanna, sem situr þriðja allsherjarþing Sameinuðu þjóð anna, Sem kemur saman til framhaldsfundar í Lake Succ- ess n. k. þriðjudag. jpniiiiiiiosiiiiitiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiigiiiiiiniHiiiiimin l ]\larkús wmnmiiiniiiiiiii nnnmiiiiiiiiiiiii* '* Eftir Ed Dodd Z mimiiiiiiiiMiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu >'i>inMMiiiii:t«i«iiiiiiiiiiiiiiiiniimiC Aukin verslun milli Brefa og Áusfurríkis Við höggið frá Markúsi snýr um koll og ræðst á hann. Mar-1 — Skjóttu, Towne. í guð- Svarta ófreskjan reiði sinni kús reynir að verja sig í lengstu | anna bænum, láttu ófreskjuna gegn honum, veltir honum og lög með lurknum, en það sýnist' ekki drepa Markús. j vonlaust. Og Towne miðar eins vand- lcga og hann getur. LONDON, 29. mars — John Edwards, aðstoðarverslunar- málaráðherra Breta, skýrði frá því í dag, að þrátt fyrir marg- víslega erfiðleika hefði versl- unin milli Austurríkis og Bret- lands aukist. allverulega að undanförnu. Sagði hann, að Bretar hefðu flutt þrisvar sinn- um meira inn frá Austurríki árið 1946 en 1947. — Reuter. Landamæradcilur TEHERAN — 1 landamæradeilum, sem nýlega áttu sjer stað, drápu rúss neskir hermenn einn hermann Iran, særðu annan og tóku auk þess tvo i höndum. — Iran hefir sent stjórn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.