Morgunblaðið - 30.03.1949, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.03.1949, Blaðsíða 5
Miðvikudágur 30. mars 1949. MORGU NBLAÐIÐ ö Ræða Ólafs Thors VERÐUR SSLANDI (Framh. af bls. 2) þeir verið svo gæfusamir, að þurfa ekki að kenna á skorpion um kúgunar og obeldis. Eitt ár, einn mánuður, einn dagur í því helvíti á jörðu, myndi nægja til þess að færa íslend- inga í skilninginn um, að þeir elska frelsið meira en sjálft lífið. Þeir mundu því fúsir til sjerhverrar þátttöku, hvers kyns sem væri, í baráttunni fyr ir endurheimt frelsisins, hins dýrmæta frelsis, ef þeir einu sinni hefðu misst það. En ef þetta er rjett, og það 'er rjett ■— íslendingar —, hversu miklu ber okkur þá ekki að taka þátt í þeim voldugu samtökum, sem nú er til stofnað 1 því skyni, að verja frelsið, okkar frelsi, :jafnt sem annara frelsi, þeg- ar okkur er gerður þess kost- ur án herskyldu og hersetu, og án allra kvaða, annarra en þeirra, sem við sjálfir viljum á okkur leggja, og þegar við jafnframt vitum, að þátttaka okkar í þessum samtökum er öruggasta og jaínvel einasta ^ ráðið til þess að tryggja það, j að komi til átaka verði ísland. varið þannig, að íslendingar Hfi, — en deyi ekki. Við íslendingar stöndum nú frammi fyrir augum alheims- ins. Smáir og varnarlausir, en« einlægir í trú okkar á lýðræði og frelsi, eigum við nú að velja 1 eða hafna, velja það að leggja J okkar litla hlut af mörkum til þess að freista þess að firra mannkyni ógn nýrrar styrjald- * ar, en tryggja eftir lítilli getu 1 sigur frelsis og mannhelgis, efi til átaka kemur, — velja þetta' eða liafna því Svarið getur aldrei orðið nema eitt, einfaldlega af því, að okkur skortir frambærileg rök fyrir því að synja því til- boði, sem okkur hefur verið gert. Við getum ekki, án þess að flekka manndóm okkar, þjóð armetnað og virðingu, játað lýðræði og frelsi hollustu, en sagt þó: Komi til einhverra á- taka í veröldinni um þessar okkar helgustu hugsjónir, þá sitjum við hjá — erum algjör- lega hlutlausir. Pað er áhættu- minnst 'fyrir okkur. En bless- aðir berjist þið, og Guð gefi ykkur góðan sigur. Að slíkri þjóð verður hlegið, og það að vonum. En íslendingar verða ekki til athlægis. Svar okkar verður já, — eindregið já. í EVROPURAÐfNU! LONDON. 29- mars: — Ráð- stefna hinna 10 þjóða, sem nú vinnur að því hjer í London að j ganga frá stjórnarskrá fyrir Evrópuráðið. ræddi í dag, hve marga fulltrúa hver þjóð skyldi eiga í ráðinu. Talið er, að Lux emburg muni eiga 3 fulltrúa, * Danmörk og Holland og lönd af svipaðri stærð 4—10 full- trúa og Bretland og Frakkland 15—20. — Óánægju hefir gætt meðal smærri þjóðanna vegna þess hve takmarka á fulltrúa fjöldann, þar eð með því geta ekki allir stjórnmálaflokkar þeirra átt þar fulltrúa. Þá var einnig rætt um þátt- töku annara landa í ráðinu, sjerstaklega Grikklands, sem þegar hefir sótt um þátttöku, Tyrklands og íslands. Breska stjórnin greiðir bætur fyrir íslendinga, sem fórust af sprengju i BRESKA stjórnin hefur fallist á að greiða bætur fyrir Guttorm bónda Brynjólfsson og dætur hans og þriðja stúlkubarnið, Sem fórust er sprengja sprakk þann 8. nóvember 1946, en þa'A þótti sannað, að um breska hersprengju hafi verið að ræða. í frjett frá fjelagsmálaráðuneytinu segir svo um bótágreiðslu bresku stjórnarinnar: Von á nvium ofsóknum gegn tjekknc&fkmn prestum ÁHvörutiðrbrjef erkibiskupsins af Prag Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. FRAG, 29. mars. — Dr. Josef Beran, erkibiskup af Prag og erkibiskup af Bæheimi, hefur gefið út nýja aðvörun til presta landsins, þess efnis, að blanda sjer ekki í stjórnmál, enda þótt kommúnistar hafi harðlega áfellst fyrri aðvaranir hans í þessu efni. í hinu langa aðvörunarbrjefi sínu til þrestanna lagði erki- foiskupinn sjerstaka áherslu á, að þeir skyldu forðast öll afskifti !af „Þjóðflokki“ kommúnista. Sokoiovsl paður Gottwald leitar að grundvelli Brjef þetta var sent prestun- Um í síðastliðnum mánuði ein- mitt um sama leyti, og Gott- iwald forseti hóf nýjar tilraunir *il þess að „finna grundvöll, er iríki og kirkja gætu samið á.“ ' MOSKVXJ, 29, mars: — Moskvu útvarþið skýrði frá því kl. 12 í Þjóðflokkurinn gærkveldi, að Sokolovsky, yfir ekki kaþólskur flokkur maður rússneska hernámssvæð í brjefi Beran sagði m. a.: isins í Þýskalandi, hefði verið „Oss er tjáð, að hjer í landi skipaður fyrsti aðstoðar-her- isjeu menn mjög hvattir til þess málaráðherra Rússlands. — Er að ganga í Þjóðflokkinn á þeim þetta önnur stórbreytingin, sem forsendum, að hann sje kaþólsk' gerð hefir verið á stjórn Rúss- ur flokkur. Vjer hljótum enn að iands undanfarna 5 daga. — leggja áherslu á það, að óleyfi- Sokolovsky var skipaður yfir- legt er fyrir presta að taka þatt rnaður rússneska hernámssvæð £ störfum nokkurs stjórnmála- isins í Þýskalandi árið 1946. — flokks og á það einnig við um Embætti aðstoðarhermálaráð- Þjóðflokkinn. Enginn flokkur hgpra losnaði fyrir fjórum dög* getur kallað sig kaþólskan urrl) er Vassilievski var skipað- ílokk, nema hann hafi til þess ur hermálaráðherra í stað Bul- Ieyfi frá rjettum aðilum ekki ganinS) sem leystur var frá emb foeldur Þjóðflokkurinn, og hann æiii. Hefur ekki fengið slíkt leyfi.‘ Brottrekstrarsök „Ef einhverjir kaþólskir menn eru innan Þjóðflokksins, ættu þeir að hafa það hugfast, að þátttaka í hverskonar skerð- ingu á trúfrelsi er brot á lög- tum kirkjunnar og brotttrekstr- arsök.“ Harriman í Ösio Hfjémieikar Kariakórs ReykjavÉkur í apríE HLJÓMLEIKAR Karlakórs Reykjavíkur munu að öllu for fallalausu hefjast í byrjun næsta mánaðar, sagði formað- ur kórsins við frjettamann blaðsins í gær. Hver verða helstu viðfangs- efni kórsins að þessu sinni, spyr blaðið? Þau verða t. d. „VíkinguP* eftir Árna Björnsson, „Ave Maria“ eftir Loft Guðmunds- son, „Við hafið“ eftir Árna Thorsteinsson, „Rímnadanslög" eftir Jón Leifs, ..Ó, jómfrú fín“, íslenskt þjóðlag, raddsett af dr. V. Urbantsehitsch og „Bónorð- ið“ eftir söngstjórann, Sigurð Þórðarson. Einnig syngjum við lög eftir Bruckner, Toivo Kulla, Cesar Frank, Fránz Schubert o. fl. Hvaða einsöngvurum hefir kórinn nú á að skipa? , Einsöngvarar kórsins verða að þessu sinni frú Inga Hagen Skagfield. Frúin syngur lag er nefnist „Pahis Angelicus“ eftir Cesar Frank, með undirsöng kórsins. Aðrir einsöngvarar verða Jón Sigurbjörnsson, bassi og Ólafur Magnússon, barytón. Hvað er gert ráð fyrir að kór inn haldi marga hljómleika? Fyrstu fjórir hljómleikar kórsins verða að mestu leyti fyrir styrktarfjelaga, eða dag- ana 4., 5., 6. og 7. apríl. Að þeim loknum mun kórinn syngíá fyrir almenriing og þá sennilega föstudaginn 8. og sunnudaginn 10. GÓDUR ÁRAN6UR A F VIDRÆDUM P0RTUGAL MADRID, 29. mars — Talsmað- ur utanrikisráðuneytis Spánar sagði hjer í kvöld, að viðræð- um Spánar og Portugal um Atlantshafssáttmálann annars vegar og utanríkissamning þess ara tveggja ríkja hins vegar „hefði lokið með góðum ár- angri“ í dag. Umræðurnar, er hafa staðið yfir undanfarna viku, miðuðu að því. að samræma ákvæði Atlantshafssáttmálans ákvæð- | um samnings þess, er Spánn og Portugal undirrituðu áinð 1943, en samkvæmt honum eiga þess- ar tvær þjóðir að ráðfæra sig hvor við aðra í öllum mikils- verðum utanríkismálum. — Eng in opinber tilkynning hefir enn verið gefin út um viðræðurn- ar. — Reuter. OSLÓ, 29- mars: — Averell I Harriman, aðalframkvæmda- , stjóri Marshallhjálparinnar, j kom hingað til Osló í kvöld, til þess að sitja fund með fulltrú- um Marshall-áætlunarinnar í íhinum skandinavisku löndum. ítalir tilkynna form- lega að þeir undir- riti A-bandalagið „Engar upplýsíngar fyrir- Eiggjaiidi um ísland" Einka.-ikeyti ti! MorjEimblað-iins. KAUPMANNAHÖFN, 29. mars. — Ferðaskrifstofurnar höfðu nog að gera í gær, er menn þyrptust til að leita sjer upp- lýsinga um ferðalög til ut- landa, en Dönum er nú frjálst að ferðast til átta Evrópulanda og hver maður rjett á 500 krón- um í erlendum gjaldeyri til slíkra ferðalaga. Blaðið ,.Nationaltidende“ seg- ir, að enginn maður hafi gert fyrirspurn um ferðalög til ís- lands, en það er eitt hinna átta landa, sem Danir geta nú ferð- ast til. Það sje líka svo einkennilegt, segir blaðið, að ekki sjeu til neinir ferðapjesar. eða upplýs- ingar í einu eða öðru formi um ferðalög á Islandi. En vafalaust muni Islendingar sjá til þess, að slíkar upplýsingar verði fyrir hendi, þegar þeir kæra sig um að taka á móti erlendum ferðamönnum. — Páll. „Hinn 8. nóvember 1946, fórst Guttormur bóndi Brvnj- ólfsson að Ási í Fellum, Norður Múlasýslu, af völdum spreng- ingar. Fórust jafnfr. þrjú stúlku börn, tvær þeirra dætur Gutt- orms, en hin þriðja dóttir s^m- býlismanns hans að Ási. Gutt- ormur var ekki líftrygður, en í fjárlögum ársins 1947 ákvað Alþingi að greiða ekkju hans, Guðríði Ólafsdóttur, fullar slysabætur, tæplega 70,000,00 kr. En jafnframt var gerð krafa á hendur ríkisstjórn Breta um endurgreiðslu þessarar upphæð ar, með því að sýnt bótti, að hjer hefði verið uni breska sprengju að ræða. Breska sendiráðið hefur nú tjáð ríkisstjórninni, að breska ríkisstjórnin hafi fallist á :ið greiða slysabæturnar. ásaret út fararkostnaði og jafnframt greitt af hendi til fjelagsmála- ráðuneytisins kr. 73,123.00 til greiðslu á hvorutveggja. — Á hinn bóginn telur breska ríkis- stjórnin talsverðan vafa leika á bótaskyldu, enda þótt bætiirn ar .sjeu greiddar í þessu tilylki. Loks hefur sendiráðið beðið rik- isstjórnína að votta aðstandend um þeirra, sem fórust. innileg- ustu samúð bresku ríkissí jórn- arinnar“. Rætf um verslun LONDON, 29. mars: — Full- WASHINGTON, 29. mars: — trúar níu samveldislanda Breta UNDANFARIÐ hafa rn.ik.il brögð verið að influensu hjet í Reykjavik, en yfirleitt heftir veikin verið væg og fólk trðið albata eftir fjóra til fimm daga. Influensa hefur valdiS all- miklum fjarvistum á vinnu- stöðvum og í skólum bæjarins. S. 1. hálfan mánuð hafa sköl- arnir haldið nákvæma skrá yf- ir fjarvistir barnanna, af vö'ld- um inflúensunnar og sögðu skólastjórarnir í viðtali við Mbl., í gær, að svo virtist sem veikin væri heldur í rjenun, þó enn væri um talsverðar fjar- vistir að ræða af völdum veik- innar. Mest brögð hafa verið að henni í Melaskóla og héfur suma daga vantað allt að 26% af nemendum skólans. I Aust- urbæjar- og Miðbæjarskólurt- um hefur prosenttalan vettð frá 20—25% en í Laugarnes- skóla nokkru minni. Skólastjórarnir báðu Mbl., áð Utanríkisráðneyti Bandaríkj- munu koma saman til fundar beina þeim tilmælum til að- attna tilkynti ópinberlega í dag, að sendiráð Ítalíu í Was- liington hefði gert bandarísk- um yfirvöldum formlega að- vart um,‘ að Italía myndi undir- rita Atlantshafssáttniálann þann 4. apríl n. k. — Reuter. í London n. k. fimtudag, til þess standenda barnanna, að forð- að ræða um verslun. og tolla. ast bæri, að láta börnin íara of Mun það upphafið að enn víð- snémma út, því þess væru dætni tækari viðræðum um sama að börnunum hafi slegið niðúr, efni, er hefjast í Frakklandi þevar þau komu í skólar.n og: í næsta mánuði. prðið hefði að senda þau hektk — Reuter. aftur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.