Morgunblaðið - 30.03.1949, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.03.1949, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 30. mars 1949. MORGllISBLAÐiO 15 Fjelagslil U. M. F. R. Æfingar í kvöld í Iþróttahúsi Menntaskólans Kl. 8—9 glíma. Kl. 9—10 handbolti kvenna. Stjórnin. Dansæfing fyrir unglinga á aldr- inum 12—16 ára er i kvöld kl. 8—10. Skátaheirnilið,. Reykjavík. í.s.f. h.r.rT* í.b.r. Hnefaleikameistaramót fslands 1949 verður haldið 8. april i Reykjavik. Öllurn fjelögum innan fSf. er heimil þátttaka. Keppt verður í öllum þyngd arflokkum. — Tilkynningar um þátt- töku óskast sehdar til formanns hnefa leikaráðs Reykjavikur, Guðm. Ara- sónar fyrir 3. apríl. Hnefaleikaráð Reykjavíkur. I. O. G. T. St. Morgunstjarnan no. 11. Fundur í kvöld. Inntaka nýrra fje laga. Kosning embættismanna. 3. fl. annast skemmtiatriði. Kvöldvaka. Fjeiagar mætið vel. Æ.T. St. Sóley nr. 242. Fundúr í kvöld í Templarahöllinni kl. 8,30. Kosning embættismanna. — Spilakvöld. Æ.T. St. Einingin no. 14. Fundur í kvöld kl. 8,30. Kosning embættismanna. — Spilakvöld. Æ.T. Þingstúka Reykjavíkur Upplýsinga- og hjálparstöðin er opin mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 2—2,30 e.h. að Frí- kirkjuvegi 11. — Sími 7594. Hremgern- inaar HrcingerningamiSstöS Reykjavíkur Hreingemingar — Gluggahreinsun, sími 1327. HREINGERNINGAR Vanir menn, fljþt og góð vinna, sími 6684. ATAI Hreingerningastöðin Simi 7768. —- Vanir menn til hrein- geminga. Pantið í tima. Árni og Þorsteinn. HREINGERNINGAR Fljót og vönduð vinna. Pantið í síma 7892. NÓI. HREINGERNINGAR Pantið í tíma, simi 1837, kl. 11—1. Sigvaldi. hreingerningÁr Magnús GuSmundsson Sími 6290. nnMriimnm-*’' - oannMiai I UNGLIIMG ■ j Vantar til aft tnera Morgunblaðið í. eftirtalin htírfis Keitnsla Kenni og les með unglingum, tungumál og reikning. Uppl. í síma 7473, kl. 7—8. Hciisp-Sala Minningarspjöid harnaspítalasjóðs Hringsins eru afgrcidd í verslun Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæjar. Sími 4258. KjóBöl I barnakerra og barnagrind 1 | til sölu. Uppl. í síma = 80 979. eii!iiiiiiniiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiii<i“""i'*m“'M'*l"*"*l,k AUGLÝSIÐ 1 SMÁAUGLÍ SINGIJM Barmahlíð Hverfisgötu u,ð sendum blöðin heim til barnanna. Talið etrax við afgreiðsluna, sími 1600 ■■••■•■••■■mnun Kaupið bók Överlands i!!i austurs oíj vesturs“ Ræstinga stöðin Simi 5113 — (Hreingemingar). ; Kristján Guðmundsson, Haráldur. ffjörnsson o. fL. í dag. — Þetta er hókin uni ntálefni dagsins- JörS til sölu Góð jörð til sölu, laus til ábúðar, er vel í sveit sett, stórar byggingar, tún gott, góð ræktunarskilyrði, auk þess laxveiðililunnindi. Skifti á húseign hje'r í bænum geta komið til greina. Uppl. gefur KRISTINN KRISTJÁNSSON Hávallagötu 53, sími 4334. Hafnarfjörður Hafnarfjörður Kariakórinn Þrestir heldur árshátíð sina laugard.‘2. apríl kl. 8 síðd. Styrktarfjelagar og kórfjelagar, vitji aðgöngumiðá i Bókabúð Böðvars Sigurðssonar, fyrir föstudagskvöld. Stjórnin. Fjelag garðyrkjunianna. Kauptaxti a 13 í: Kauptaxti Fjelags. garðyrkjumanna 1949 fyrir skrúð- garðavinnu er sem hjer segir: Fyrir fullgilda garðyrkjumenn (4.65 grunnlaun) kr. 13,95 pr. klst. Fyrir aðstoðarmenn (3,70 grunnlaun) kr. 11,10 pr. klst. Kauptaxti þessi er jafnaðarkaup, þ.e. gildir á hváða tíma sólarhrings sem vinnan fellur. Á fyrrgreint kaup er heimilt að leggja 20% fyrir verk- stjórn, verkfærum, tryggingum og orlofi. Gjald fyrir úðun á trjám með eiturlyfjum skal vera kr. 1,50 fyrir hvern úðaðan líter. Lágmarksgjald fyrir úðun eins garðs er kr. 20,00- ■; Stjórn Fjelags garðyrkjumanna.' ; •I ■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■•■■■■•>■■; ■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■ ■■■•■■•«■■■■■■■■ Lítið bifreiðaverkstæði Litið bifreiðaverkstæði er til sölu nú þegar, af sjerstök um ástæðum. Húsnæði tryggt um lengri tíma. Tilvahð framtíðarstarf fyrir dugle'gan bifvjelavir'kja. Tilboð merkt: „Góð framtíð — 568“ sendist Morgunblaðinu fyr ir mánudaginn 4. april. ■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■* ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■ Píanó 9 Ágætt píanó til sölu. Upplýsingar í síma 7457 milli kl. 5—7. ■■■■■■■■■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■,,"PB*PB,,,,,BB Það tilkynnist vinum og vandamönnum að hjartkær eig inmaður minn og faðir okkar, GUÐMUNDUR SÆMUNDSSON á Sandi, andaðist að heimili sínu 29. þ.m. Fyrir mína hönd og barna okkar. Kristín Hjartardóttir- Móðir okkar, INGIGERÐUR JÓNSDÓTTIR andaðist að heimili sínu, Hverfisgötu 80, 23. þ.m. Jarð- arförin fer fram í dag 30. mars kl. 1,30 frá FrOdrkjunni. Sigríður Helgadóttir, Jón Helgason. Kveðjuathöfn móður okkar ÖNNU ÓLAFSDÓTTUR fer fram fimmtudaginn 31. mars kl. 11,30 árd., frá heim- ili hennar, Snorrabraut 69. — Jarðarförin fer fram föstu- daginn 1. april kl. 1 síðd. frá Hábæjarkirkju. Börnin. Þakka innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og útför móður minnar, VILBORGAR HANNESDÓTTUR frá Stokkseyri. Sjerstaklega þakka jeg Kvenfje'lagskonum á Stokkseyri þá virðingu og þann hlýhug er þær sýndu minningu hinnar látnu. Fyrir mína hönd, barna, barnabarna, tengdabarna og annarra aðstandend. Sturlaugur Jónsson. öllum þeim fjölmörgu, er auðsýndu hlýhug og viri- áttu í sambandi við andlát og útför EMILÍU MARlU GUÐMUNDSDÖTTUR frá Vallholti, vottum við innilegustu þakkir. Birna Bjarnadóttir, Grímur Bjarnason, Pjetur Sigfússon, Ólöf GuSrnunnsdóitir, Helga Bjarnadóttir, Marzilíha Pálsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.