Morgunblaðið - 30.03.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.03.1949, Blaðsíða 4
4 MORGl’ ISBLAÐltí Miðviiudagur 30. mars 1949* ' ®9. dagur ársins. .Sólarupprás kl. 5,54. .Sólarlag kl. 19,12. Árdegisflæði kl. 5,45. SíðdegisflæSi kl. 5,45. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. sími 1769. I Næturakstur annast Hreyfill. simi 6633. )Tostumessur Dómkirkjan. Föstuguðsþjónusta í -4:<- 'I kl. 8.15. Síra Bjarni Jónsson ^irjedikar. Hallgríniskirkja. Föstumessa í 4u'öld kl. 8,20. Sr. Jakob Jónsson. Fríkirkjan. Föstumessa í k v'öld 4:) 8,15 Sr. Árni Sigurðsson. Söfnin 1 Landsbókasafnið er opið kl. 10— Í9j„ 1—7 og 8—10 alla virka daga «ien a laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 «lla virka daga. — Þjóðminjasafnið #d 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og *\m:udaga. — Listasafn Einars fónsson kl. 1,30-—3,30 á sunnu- <Jögum. — Bæjarbókasafnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugar- <íngu kl. 1—4. Náttúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju- «ingj og fimmtudaga kl. 2—3. Gengið Steriingspund ............. 26.22 100 bandarískir dollarar ... 650,50 100 kanadískir dollarar ... 650,50 100 sænskar krónur ....*... 181,00 100 danskar krónur ........ 135,57 100 norskar krónur ......... 131.10 100 hollensk gyllini ....... 245.51 100 belgiskir frankar....... 14,86 1000 franskir frankar ...... 24,69 100 svissneskir frankar______ 152,20 Afmæli 7!) ára er í dag Bergur PáJsnon, fyrvorandi skipstjóri, Bergstaðastræti 67, -Hann er einn af elstu tf>gara- ííjómönnum hjer á landi og sigldi ú togurum með Englendingum fyrir aldamót. Lærðu margir fslendingar íííðar togaravinnubrögð hjá Bergi. — Hami er em vel og frískur. Frú Regína Helgadóttir, Víðimei 40 á 70 ára afmæli i dag. iHjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sina Nanna Höjgaard. Reynimel 24, og Sigurjón Sæmundsson, Garðastræti 19 Lóan er komin I gærmorgun taldi fólk á Vatns- ■enda sig hafa heyrt í lóu og er að var gáð reyndist það rjett vera. Lóan fyrsti vorboðinn á íslandi, er komin. Volpone Leikfjelagið hefur nú sýni þetta fræga skopleikrit í 20 kvöld eða mikið á 3ja mán. við mikla aðsókn og sívaxandi vinsældir. Vegna þess að Lf. byrjar bráðlega sýningar á nýj- um ísl. leik og eftir það hefjast strax æfingar é Hamlet fer sýningum að fækka á Volpone, svo það fer að verða hver síðastur fyrir þá, sem vilja *já þessa ágætu sýningu. Heíllaráð í flestum núlínia leiguíbúðum er húsrýmið lítið og verður þvi að reyna að nýta það eins vel og unt er. Það má m.a. gera með því að nota þilrekkjur. Hjerna á mynd- inni sjest bvernig hægt er að nota fótagafl rekkjanna jafnframt fyrir bókahillu. Að neðan eru fjórar skúffur. Þar niá m.a. geynia sæng- urfötin á daginn. Sjómaðurinn heill heilsu Ameríski sjómaðurinn Gerhard ; Lennhard. sem ameriska strandvarna : skipið Gampell kom með hingað fár- veikan af lungnabólgu og botnlanga- bólgu. var útskrifaður af St. Josephs spítala á sunnudaginn og fór flug- leiðis til Ameríku frá Keflavík á mánudag, segir i frjett frá ameriska sendiráðinu hjer. Campell var við veðurþjónustu á hafinu fyrir sunnan Island er maðurinn varð veikur, Dr. Halldór Hansen stundaði sjómanninn í St. Josephs spítala. Fjelag bílaeigenda heldur aðalfund sinn í V. R. í kvöld kl. 9 e.h. Framhalds aðalfundur Kvenrjettindafjelags Islands verður næstkomandi fimmtudagskvöld i Iðnó. Til bóndans í Goðdal Nemendur og starfsfólk Hólum í Hjaltadal 550, Elín Vestmannaeyjum 100. Ingibj. Jónsd. 50. Blöð og tímarit Tímarit Verkfræðingafjelags ís- lands, 4. hefti, er nýkomið út. Efni: Finnbogi R. Þorvaldsson: Ámi Dan- íelssön. Dánarminning. Valgatð Thor oddsen. Jarðgufuraforkuverkin i Toscana. Vmsar athuganir og frjettir Fjelagsmál (F.R.Þ.) Virkjað vatns- afl á jörðinni (S.J.) Nýstárlegt orku- ver (S.J.). Afmælisgjafir og áheit tii S. í. B. S. Starfsfólk kvexverksmiðjunnar Esju 730. Starfsfólk blikksmiðjunnar Grett ir 290. Gjöf frá N.N. 1000. Gjöf frá gömlum Kópavogssjúkling 60. Safn að af Sveini Bergsveinssyni 110. Safn- að af Guðríði Jónsdóttur 200. Safnað af Guðnýju Pálsdóttur 100. Frá Mjó firðingum. Mjóafirði 1210. Frá John Antonsson. Wakefield fvlass. U.S.A. 1000. Frá starfsmönnum Flugfjelags íslands 1225. Frá starfsfólki Vigfúsar Guðbrandssonar 500. Frá starfsfólki Hárgreiðslustofunnar Aðalstræti 6 100. Frá starfsfólki öskju 250. Frá starfsfólki versl. Dyngju 200. Frá starfsfólki K. Einarsson & Bjömsson 200. Frá Bárðdælingum, safnað af Jóni Vigfússyni Úlfsbæ 2825. Frá gömlum sjúkling 30. N.N. 100. Frá Sigriði Sveinsdóttur 50. Frá M. J. 50. Frá N.N. 50. Frá Stjörnu G. F. 247,50. Fré N. N. 100. Skipafrjettir: Eimskip: Brúarfoss er é leið til Reykjavíkur frá Hull. Dettifoss er á leið til Grims by. Fjallfoss er í Gautaborg. Goðafoss er á leið frá New York til Reykjavík ur. Lagarfoss er í Frederikshavn. Reykjafoss er í Antwerpen. Selfoss er í Reykjavík, Tröllafoss er í Reykja- vik. Vatnajökull er á leið til Ham- borgar. Katla er í Halifax. Anne Louise er í Frederikshavn. Hertha er í Menstad. Linda Dan er í Gautaborg. E. & Z.: Foldin er á Vestfjörðum. Spaarnest room er á leið frá Hull til Reykjavik ur. Reykjanes er væntanlegt á mið- vikudag eða fimmtudag til Vest- mannaeyja. Bikisskip: Esja er á Vestfjörðum á norður- leið. Hekla er i Reykjavik. Herðu- breið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið var á Akmeyri í gær. Þyrill var á Hólmavík í gærmorgun Súðin var á Fáskrúðsfirði i gær. Her móður er í Reykjavík. I Erlendar utvarps- stöðvar í dag Bretland. Til Evrópulanda. Bylgju lengdir: 16—19—25—31—49 m. — Frjettir og frjettayfirlit: Kl. 10—12— 13—14,45—15—16,15—17—19—22— 23—24. Auk þess m.a.: Kl. 9.15 Harmoniku klúbburinn. KL 11.15 Jazzklúbburinn Kl. 12,15 BBC-hljómleikar. Kl. 14,45 Erindi um endurreisnarstarfið í Evrópu. Kl. 20.00 Breskur jazz s.I. 30 ár. KI. 23,15 Hafnir. Bretlands: Glasgow. Noregur, Bylgjulengdir: 1154, 4776, 352 m. og stuttb. í 16—19—25 —31.22—41—49 m. Frjettir kl. 0605- 1100-1200-1705-1800 2010 og 2400. Auk þess m.a.: Kl. 9,33 Landbún- aðarþáttur. Kl. 15.05 Siðdegishljóm- leikar. KI. 16,30 Unglingaþáttur. Kl. 17.50 Gamall og nýr rjettur. Kl. 18.15 Symfónía nr. 4 eftir Schubert. Kl. 19140 Frá umheiminum. Danmörk. Bylgjulengdir 1176 og 31.51 m. Frjeítir kl. 16,45 og kl. 20. Auk þess m.a.: Kl. 17,15 Spurn- ingatími. Kl. 18.45 Nútímatónskáld Dana kynnt. Kl. 19,25 Hundrað ára minning Feilþergs. Kl. 20,20 Johann Sebastian Bach. j Svíþjóð. Bylgjulengdir 1388 og 28,5 m. Frjettir kl. 17 og 20,15. Auk þess m.a.: KI. 11,30 Hljómleik ar útvarpshljómsveitarinnar. Kl. 15,00 Franskir tónar. Kl. 17,40 Samnorræn skemmtun, frá Danmörku. Kl. 18,45 Reyvia. Kl. 20,45 Nútima danslög. Útvarpið: j 8.30 Morgun;tvarp. — 9,10 Veður- fregnir, 12-, 10 Hádegisútvarp. 13,00 Erindi bændavikunnar. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18,25 Veðurfregnir. 18.30 Islenskukennsla. — 19,00 Þýsku kennsla. 19,25 Þingfrjettir. 19,45 Aug lýsingar. 20,00 Frjettir. 20,20 Kvöld- vaka: 1) Föstumessa í Hallgríms- kirkju (sjera Jakoh Jónsson). 2) 21,25 Frjettir úr sveitinni: Samtöy. a) Krist ján Karlsson skólastjóri á Hólum og Halldór Pálsson ráðunautur. b) Páll Pálsson bóndi í Þúfum og Gísli Kristjánsson ritstjóri. 22.00 Frjettir. 22,05 Óskalög. 23,00 Dagskrárlok. Stúdentar 1944 að sunnan og norðan halda sam- eiginlegan fund í Verslunarmanna- heimilinu n.k. föstudagskvöld kl. 8,30. Dansað á eftir. Tveir færeyskir trúboðsr dvelja hjer TVEIR færeyskir trúboðar eru nú staddir hjer í bænum og munu halda fundi fyrir fær- eyska sjómenn, er hingað koma. Menn þessir heita Simonson, frá Vestmanhavn og Hansen frá Nes. Ætla þeir að dvelja hjer til [ 10. maí og halda samkomur í Betaníu, Lokastíg 13, á hverju kvöldi kl. 7, þegar færeysk skip eru hjer í höfninni. — Tilgang- ur þeirra með samkomunum, er einnig sá, að gefa Færeyingum hjer kost á að hittast. í Kjamorkuráðstefna. OXFORD — Sænskir, danskir, bresk- ir, kanadískir og bandarískir visinda- menn hafa undanfarið setið á ráð- stefnu í Oxford, um notkun kjarnork- unnar á friðartímum. Flugferð verður til Londan og Stokkhólms n.k. þriðjudag. Vænt anlegir farþegar hafi samhand við skrifstofu vora sem fyrst. Lækjargötu 2, sími 81440. •i Okt,-D«s. j júlí—Scpt. 1948 ApríJ—júm J948 íðusta hefti 12. árg. er komið út fyrir nokkru, 112 bls. að stærð með 148 myndum. Er það stærsta iþróttablað, sem nokkru sinni hefur komið út hje'r á landi. Af efni þess má nefna síðari grein ritstjórans um Olympíuleikana í Londan (allar íþróttagreinar n'ema .frjálsíþróttir karla, sem kom í næsta tbl. á undan). —- 3. grein Einars ií. Pálssonar uh Vetrarleikana í St. IVIorilz, greinar um lanilskeppnirnar í frjálsíþóttum og knattspyrnu, keppni Olympíufara á Norðurlönd- um, flestöll landsmót ársins 1948, ítarlegar frásagnir af erl. íþróttaviðburðum, afrekaskrár í frjálsíþrótt- uni og sundi og margt fleira. Nokkur eintök af þessu hefti eru til sölu í bókaversl- unum, en nýir áskrifendur geta auk þess fengið allan síðasta órgang meðan upplagið endist. Sendið áskrift til afgreiðslunnar, Barónsstíg 43, Reykja- vík, og þá fáio þjer blaðið sent um hæl. TJEKKÓSLÓVAKÍA SAUIMUR galv.h. og ógalv.h- venjulegur, þaksaumur, pappasaum- • ur, skósaumur, smástifti allsk. söðlabólur allsk. ■ SKRÚFUR | vírnet, gaddavír, hindivir o. fl. — Útvegum þessar vör- ; ur með stuttum fyrirvara gegn nauðsynlegum leyfum. j Mjög liagkvæmt verð. - • Einkaumboð fynr: TERRONET Ltd. ■ anneóóon Lækjargötu 2. — Sími 7181.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.