Tíminn - 07.04.1962, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.04.1962, Blaðsíða 12
daginrt 15. apríl. RITSTJÓRI HALLUR SIMQNARSON ■ andarískur þjálfari í knattleik væntanlegur o c var tekin á sundmóti Ármanns s.l. þriðjudagskvöld og er af lokasprettinum í 200 m. bringusundinu, sem var ein skemmtilegasta keppnisgrelnin. HörSur Finnsson, ÍR, kemur í mark rúmum meter á undan Árna Kristjánssynl, Hafnarfirðl. Ljósmynd: Runól'fur. F.H. átti í erfið- leikum með Víking Sigra$i með 18 mörkum gegn 13 — Fram sigraði ÍR með 35—27 í meistaraflokki karla Keppni í meistaraflokki karla á íslandsmótinu í hand- knattleik hélt áfram í fyrra- kvöld eftir nokkuð hlé, sem varð vegna utanfarar ung- lingalandsliðsins og væntan- legrar heimsóknar erlends liðs, sem féll niður. Tveir leik- ir voru háðir. Reykjavíkur- meistarar Fram sigruðu tR- inga með 35 mörkum gegn 27, og íslandsmeistarar FH sigr- uðu Víking með 18—13 og munu víst mörg ár síðan FH hefur ekki skorað fleiri mörk í leik. Lei'kur ÍR og Fram var oft skemmtilegur o’g harður, en varn- arleikurinn lélegu eins og hln 62 mörk í leiknum gefa vel til kynna, en hi.ns vegar ber þó að geta þess, að bæði liðin eiga góðum skot- mönnum á að skipa. Sigur Fram var nokkuð öruggur, en framan af var leikurinn þó jafn í mörkum j en síðan sigu Framarar framúr og j hafði sex marka forustu í hálfleik. j 20—14, og þar með sigurinn nær örugglega í hendi sér Framarar léku rólegar í síðari hálfleik, og áttu mun færri skot á markið en áður, en samt sem áður skoruðu þeir 15 mörk í hálf leiknum gegn 13 mörkum ÍR-inga Ingólfur Óskarsson og Ágúst Oddgeirsson voru skotharðastir Framara í leiknum, skoruðu báðir yfir 10 mörk. Hin yfirleitt sterka vörn liðsins var nú lakari en oft ast áður, og gekk afar illa að hafa tök á Gunnlaugi Hjálmarssyni, sem var ag venju markhæstur ÍR- inga, og lék prýðisvel. Hermann Samúelsson var einnig harðskeytt ur, en galli liðsins er mjög slök vörn, enda hefur ÍR fengið á sig 139 mörk i hinum fimm leikjum sínum. 18 FH—Víkingur Leikur FH og Víkings var mjög harður, og virðist hin óvænta mót staða Víkings kom FH-ingum nokk uð úr jafnvægi og það var ekki fyrr en rétt undir lokin, að FH tókst örugglega að tryggja sér sig urinn. Víkingar skoruðu fyrsta markið í leiknum, og var Björn Bjarnason þar að verki, en FH svaraði með þremur mörkum og skoruðu Ragnar, Örn og Birgir. Jóhanni Gíslasyni og Rósm índi tókst hins vegar að jafna fyrir Víking með tveimur ágætum mörk um. Um miðjan hálfleikinn hafði FH þrjú mörk yfir, 10—7. Framan af síðari hálfleik var varnarleikur liðanna mjög góður og aðeins eitt mark var skorað fyrstu tíu mínúturnar, sem er nær algert einsdæmi hér í meistara- flokksleik. Hins vegar tókst Vík- ingsvörninni ekki að sýna sama leik síðari hluta hálfleiksins, og opnaðist þá stundum illa, einkum í snöggum upphlaupum FH. Loka tölumar urðu eins og áður segir 18—13 og voru því aðeins 14 mörk skoruð í síðari hálfleik, sem er óvenju lítið í meistaraflokksleik hér. Mikil harka var í leiknum og Staðan í 1. deild Staðan í meistaraflokki eftir leikina á fimmtudagskvöldið er þannig: F.H. 4 4 0 0 127— /3 8 Fram 4 3 1 0 118— 88 7 f.R. 5 3 0 2 121—139 6 Víkingur 4 1 1 2 73— 76 3 K.R. 5 1 0 4 112—124 2 Valur 4 0 0 4 75—125 0 Stjórn Körfuknattleikssam- bands íslands átti nýlega fund með blaðamönnum og skýrSi formaðurinn, Bogi Þorsteins- þá frá því, að væntanleg- ur væri hingað bandarískur körfuknattleiksþjálfari, sem mun starfa hér í þrjá mánuði og þá meðal annars þjálfa landsliðið, sem tekur þátt í pólar-cup keppninni í Stokk- hólmi í nóvember. Þetta hefur mikinn kostnað í för með sér fyrir körfuknattleiks- sambandið, og til þess að standast Markhæstir M.deild KKÍ efnir fil isílabieigós á sunnudaginn fil ágéða fyrir sfarfsemi sambandsins Þessir leikmenn eru nú markhæstir í meistaraflokki 1. deild. í>ess ber þó að gefca, að ÍR og KR hafa leik ið einum le'ik meira en liin liðin. Gunnl. HjáImars.,ÍR 52 Ingólfur Ósbars., Fram 40 Reynir Ólafsson, KR 39 Ragnar Jónsson, FII 38 Karl Jóhanns., KR 28 Birgir Björnsson, FH 27 Jermann Samúels, ÍR 27 lýtti það hann mjög. Bæði liðin eiga sterkum leikmönnum á að skipa, en þó var óþarfi fyrir þá, að beita kröftunum jafnmiki: og þeir gerðu í leiknum, og var sök íslandsmeistaranna þar jafnvel meiri, sem ætti þó að vera óþarfi fyrir svo sterkt Uð. Nú líður mjög að síðari hluta mótsins og eru aðeins sex leik- kvöld eftir. Úrslitaleikirnir verða 1oncfQ-»»riocfÍTvn 1/1 onrí.1 /-» rt ennrm. straum af honum, hefur verið g- kveðið að efna til bingó-kvölds í Háskólabíói á sunnudaginn, þar sem aðalvinningurinn verður Fiat- 500, fólksbifreið, og verður hún dregin út um kvöldið. Einnig verða aðrir góðir vinningar í bingóinu. Það er von forráða- manna körfuknattleikssambands- ins að bílabingóið verði vel sótt, og þag fái til þess, að ná eitbhvað upp í kostnað við hinar fjárfreku áætlanir þessar. Bandaríski þjálfarinn Það var fyrir milligöngu Upp- lýsingaþjónustu Bandaríkjanna hér á landi að þjálfarinn John Wood fékkst hingað og er hann væntanlegur fyrst í maí og mun þjálfa hér þrjá mánuði. John Wood er kunnur þjálfari í Banda ríkjunum og hefur hann einkum starfag við háskóla vestra. Stjórn körfuknattleikssambandsins gerir sér miklar vonir um góðan árang ur af starfi Wood hér. Stjórnin hefur tekið íþróttahús Vals á leigu i sumar og verður kennt þar fimm kvöld í viku. Milli 5—7 kennir Wood drengjum, en á kvöldin milli 8—10 mun hann þjálfa væntanlega landsliðsmenn. 28 hafa verið valdir Fyrir nokkrum vi’kum skipaði stjórn Körfuknattleikssambands- ins landsliðsnefnd, sem í eiga sæti þeir Þórir Guðmundsson, Viðar (Framhald á 4. síðu). Erlendar knattspyrnufréttir •fc Spænsku deildarkeppninni lauk s.l. sunnudag. Real Madrid vann síðasta leik sinn með 4—1 gegn Valencia og hlaut 43 stig í keppn- inni. Það er þremur stigum meira, en Barcelona hlaut, sem varð í öðru sæti. Atletic de Madrid varð í þriðja sæti með 36 stig. ★ ítölsku knattspýrnukeppnin er nú einnig langt komin, og allar líkur til þess að Milan, — liðið, sem Albert Guðmundsson lék með — sigri enn einu sinni. Milan hef- ur 49 stig. í öðru sæti er Fiorent- ina með 46 stig; Inter 44 og Bolonga — liðið, sem Harald Niel- sen, Danmörku leikur með, er í fjórða sæti með 42 stig. -Ár Á fimmtudaginn léku Totten- ham og Benefica síðari leik sinn í undanúrslitum Evrópubikar- képpninnar. Leikurinn var háður í Lundúnum og sigraði Tottenham með 2—1. Það nægði ekki, því Benefica sigraði í fyrri leiknum inn, en sem kunnugt er sigraði Benefica í keppninni í fyrra. — Fyrsta markið í leiknum skoraði miðherji Benefica, Agnas, eftir að- eins 12 mín. Tíu mínútum síðar skoraði Greaves fyrir Tottenham, en dómarinn dæmdi hann' rang- stæðan til mikilla vonbrigða fyrir hina 60 jjmsund áhorfendur. Á 33. mín. tókst Bobby Smith að jafna, og Blancflower, fyrirliði Totten- ham, skoraði úr vítaspyrnu í byrj un síðari hálfleiks. Þrátt fyrir mikla pressu tókst Tottenham ekki að skora fleiri mörk í leiknum og draumurinn um sigur í Evrópu- bikarkeppninni var þar meðbúinn fyrir Englendinga. ★ Daginn áður fór fram landsleik ur í Lundúnum milli Englands og Austurríkis og tókst Englending- um að hefna fyrir ósigurinn frá í fyrrasumar, og vann með 3—1. — Það er annar ósigur Austurríkis- manna í 13 leikjum. í hálfleik stóð 2—0 fyrir England. Ron Crawford Petur Antonsson skorar eitt af mörkum FH í leiknum I TIMINN, laugardaginn 7. april 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.