Tíminn - 07.04.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.04.1962, Blaðsíða 10
í dag er laugardagurinn 7. apríl. Hegesippus. Tungl í hásuðri kl. 15,08 Árdegisflæði kl. 7,02 Heiísugæzta Slysavarðstofan i Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn — Næturlæknir kl 18—8 — * Sími 15030 Næ'turvörður vikuna 7.—16. apríl er í Ingólísapóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 7.—14. apríl er Ólafur Einars son. Sími 50952. Sjúkrabifrelð Hafnarfjarðar: — Sími 51336 Keflavík: Næturlæknir 7. apríl er Björn Sigurðsson. Holtsapútek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19. laugardaga frá kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16 inni er bjart við yl og söng úti svartamyrkur. Gengisskráning £ 120.75 121.05 U. S. $ 42.95 43.06 Kanadadollar 40.97 41.08 D"nsk kr. 623.93 625.53 Norsk kr. 603.00 604.54 Sænsk kr. 834.15 836.30 Finnskt mark 13.37 13.40 Nýr fr franki 876.40 878.64 Belg. franki 86.28 86.50 Svissn. franki 988.83 991.38 Gyllini 1.190.16 1.193.22 Tdl-ltn. kr. 596.40 598.00 V-þýzkt mark 1.074.69 1.077.45 Líra (1000) 69.20 69.38 Austurr sch. 166.18 166.60 Peseti 71.60 71.80 Reiknmgskr. — Vöruskíptalönd 99.86 100.41 Reikningspund Vöruskiptalönd 120.25 120.55 Þórður Kárason á Litla-Fljóti kveður I gönguim inni á Hveravöli um í hópi glaðra félaga þessa vísu: Nóttin vart mun verða löng vex mér hjartastyrkur. - FERMINGAR - FERMINGARBÖRN í Hafnarfjarð arkirkju sunnudaginn 8. apríl ki. 2 síðdegis: DRENGIR: Birgir K. Finnbo'gason Garðav. 15 Bjarni Hel'gason Ásg. 5 Garðahr. Björn S. Eysteinss. Melabraut 7 Bragi J. Sigurvinss. Suðúrgötu 6 Erlendur G. Sveinss. Kölduk, 12 Gestur Jónss. Lækjarkinn 10 Gísli G. Haraldss. Mosabarði 4 Guðm. G. Guðmundss. Hringbr. 5 Guðm. Hólm Hjörleifss. Hólabr. 5 Gunnar Kristjánss. Mjósundi 15 Har. Kjartanss. Hraunkambi 4 Ólafur G. Emilss. Öldugötu 11 Ól. G. Guðmundss. Hvaleyrarbr. 9 Óskar Þ. Sigurðss. Lækjarkinn 20 Óskar Þórðars. Herjólfsgötu 34 Pétur R. Ragnarss. Strandgötu 28 Sigurður Haraldss. Fögrukinn 15 Steingr. Guðjónss. Ölduslóð 44 Val'dimar Sveinss. Hverfisgötu 63 Þórarinn Guðlaugss. Melholti 4 Þorleifur V. Kristinss. Öldug. 37 STÚLKUR: Anna B. Halldórsd. Ásbúðartr. 5 Elinborg Ragnarsd. Álfaskeiði 45 Elisabet S. Harðard. Vitastíg 6A Elsa A. B. Bessad. 'Hrinbraut 57 Erla G. Gestsd. Ölduslóð 9 Erna Friðfinnsd. Sjórnarh. Garðh. Eyrún Hafsteinsd. Austurgötu 34 Guðborg Þórðard. Gunnarss. 3 Guðný Jóhannsd. Herjólfsgötu 28 Guðríður H. Bergsd. Hringbr. 61 Guðríður Óskarsd. Öldugötu 44 Guðrún Albertsd. Selvogsgötu 14 Guðrún B. Þórsd. Hraunstíg 5 Halldóra Magnúsd. Stekkjarbr. 15 Ingunn A. Jónasd. Öldugötu 42 Jakobina Gunnlaugsd. Kölduk. 9 Jóhanna Jónsd. Kirkjuvegi 20 Jóhanna K. Ellertsd. Mosab. 30B Jóna Ó. Guðjónsd. Þórólfsgötu 5 Jóna Sigurðard. Álfaskeiði 16 Jónína Ágústsd. Tjarnarbraut 23 Jónína Á. Jónsd. Flókagötu 3 Katrín S. Viggósd. Hólabraut 13 Lilja Á. Guðmundsd. Hrinbr. 15 Margrét Pálsd. Mánastíg 6 Sigríður G. Sigurbj.d. Selvogsg. 1 Sigrún D. Sigurðard. Arnarhr. 30 Sigurlaug Stefánsd. Lækjarfit 6 Garðahr. Sóldís Arad. Öldutorgi 2 Svaahildur Pálsd. Háukinn 8 Valdís J. Sveinbj.d. Hringbr. 80 Valg. M. Guðm.d. Hvaleyr.br. 9 Yngva M. Skaalum Strandgötu 50 Þórhildur Brynjólfsd. Hringbr. 11 FERMINGARBÖRN í Langholts- sókn sunnudaginn 8. apríl kl. 2 Prestur: sr. Árelíus Níelsson. STÚLKUR: Anna Friðriksd. Sogamýrarbl. 22 Anna M. Martinsd. Stóragerði 12 Bjarney J. Friðriksd. Karfavo. 50 Guðlaug Þ. Guðm.d. Heiðarge. 29 Guðlaug H. Pétursd. Álfheim. 58 Guðmundína Jóh.d. Gnoðarvo. 16 Guðný Jónasd. Skipasundi 21 Guðrún Hannesd. Langhol'tsve. 81 Halldóra Bergþórsd. Sólheim. 22 Herdís Guðm.d. Ásgarði 55 Hildur Ó. Leifsd. Nökkvavo. 29 Hrönn G. Jóhannsd. Rétt.h.ve. 35 Hrönn Pálsd. Melgerði 14 Kristín E. Þórólfsd. Suðurl.br. 61 Lilja Sigurðard. Goðheimum 6 Oddný D. Halldórsd. Skipasu. 3 María Gunnarsd. Sólheimum 23 Ólöf Jóhannsd. Gnoðavogi 16 Úlfhildur H Jónsd. Mosagerði 21 Þorbjörg Kristvinsd. Efstasu. 94 Þórdís Kristmundsd. Austurbr. 23 — Sæll, Svífandi örn. Þú hefur fengið starfið. — Já, Pankó. Við vorum mjög heppn- — Og hérna koma Packy og Bessie! dregur þá alltaf að sér eins og segull. — Sæll, Pankó! Foringinn verður þér þakklátur fyrir áð Á meðan. — Vasaþjófur? Sirkusinn taka þennan. — Já, ég er búinn að frétta af því. Hvemig gerðist þetta? — .. Eg get ekki talað lengi. Ein- hver gæti heyrt — Tuttugu menn úr sarna klefa. Engin ummerki. Þetta hefur verið innan frá — Þú hafðir á réttu að standa með nýja vörðinn, Saldan. Eg heyrði hann tala í símann — við frumskógalögregl- una. — Hann er þá njósnari. Agætt. Þetta var það, sem getur losað okkur við frum- skógalögregluna fyrir fullt og allt. DRENGÍR: Jón A. Jóhannss. Réttarh.v.' 35 Jón A. Kristinss. Álfheimum G Pálmi Guðjónss. Langholtsvc. :"3 Pétur T. Péturss. Mosagerði 21 FERMINGARBÖRN í Langholts. sókn sunnudaginn 8, apríl !:l, 10,30. Prestur: sr. Árelíus Níelss. STÚLKUR: Edda Þórðard. Goðheimum 15 Guðleif Guðlaugsd. Austurbr 33 Guðríður Gíslad. Skeiðarvogi 147 Guðrún Kristjánsd. Bugðulæk 13 Halla V. Árnad. Nökkvavogi 34 Helga Guðm.d. Langholtsve. 43 Hrafnhildur Kristjánsd. Sigluvo. 6 Ingibjörg Gestsd. Háagerði 41 Kristín H. Hannesd. Sólheim. 42 Sigríður Kristinsd. Eikjuvogi 1 Sigrún Árnad. Karfavogi 41 Sigrún H. Garðarsd. Karfavo. 46 Sjöfn S. Sveinsd. Sogavegi 192 Sólveig Guðm.d. Bugðulæk 11 DRENGIR: Eiríkur Ö. Ágústss. Austurbr. 4 Erling J. Sigurðss. Langh.ve. 192 Haukur Jóhanness. Álfheim. 58 Helgi S. Guðm.s. Hlíðargerði 6 Kristinn G. Kristinss. Efstasu. 23 Magnús Péturss. Steinagerði 8 Sigurb. Sigurs't.s, Langh.ve. 158 Sigvaldi Jónss. Mosagerði 3 Svanur M. Gestss. Háagerði 41 Viktor Ægiss. Langholtsve. 142 Þórhallur Leifss. Karfavo. 54 FERMINGARBÖRN í Hallgrims- klrkju sunnudaginn 8. apríl 1962. Prestur: sr. Jakob Jónsson. DRENGIR: Benedikt M. Torfas. Barónsst. 30 Einar B. Kristjánss. Grettisgö. 48 Guðm. H. Einarss. Baldursgö. 1 Guðm. Matthíass. Kleppsve. 50 Hallgrímur V. Gunnarss. Vitast. 9 Hallgr. S. Jónss. Digranesve. 12 Hallur P. H. Jónss. Laugave. 70B Ilörður G. Guðl'eifss. Klapp.st. 17 Jóhann T. Aðalsteinss. Guðr.gö. 5 Jón V. Guðm.ss. Snorrabraut 81 Kristinn Bjarnas. Barónsst. 10B Páll H. Guðm.s. Leifsgötu 32 Þorgils Jónass. Eskihlíð 12B STÚLKUR: Ásdís H. Magnúsd. Gunnarsbr. 34 Ásgerður Tryggvad. Steinage. 10 Brynja Pálsd. Beck Stigahlíð 20 Esther Aðalbjörnsd. Hverfisgö. 90 i Esther R. Guðm.d. Steinage. 9 Guðrún M. Ingvarsd. Miklubir. 58 Kristjana M. Daviðsd. Lindarg. 47 Margrét Björgvinsd. kársn.br. 80 Rannveig S. Ólafsd. Réttarh.v. 97 Sigríður V. Finnb.d. Hverf.g. 87 Þórdís H. Hreggviðsd. Hverf.g. 83 FERMINGARBÖRN í Laugarnes- kirkju sunnudaginn 8. apríl kl. 10,30 fyrir hádegi. Prestur: sr. Garðar Svavarsson. Aðalheiður D. Jónsd. Brunave. 12 Anna J. Ingólfsd. Laugam.ve. 102 Arnfríður Guðnad. Bugðulæk 7 Asa Norðfjörð Skipasundi 27 Áslaug B. Hafstein Kirkjute. 27 Ásta G. Sigurðard. Otrateig 32 Guðfinna E. Thordars. Lug.ásv. 39 Guðrún Kristjánsd. Sporðagr. 5 Ingibjörg Eyfells._ Selvogsgr. 10 Hrefna IngóLfsd. Álfh.ve. 29 Kóp. Hugrún G. Þórðard. Sigtúni 35 Kristjana Ársælsd. Sigtúni 33 Rakel Árnad. Laugarnesve. 106 Sigríður Á. Jóhannsd. Brísate. 1 figrún E. Árnad Bugðulæk 3 Eiríkur beið, unz hermennirnir fjórir voru horfnir úr augsýn Þá læddist hann að hinum, sem höfðu dragið Sigröð með sér í skjól í skógarjaðrinum. Hann gaf frá sér hljóð, og ekki leið á löngu, áður en mennirnir tveir gerðust for- vitnir og tóku að skima í kringum sig. Eiríkur ginnti þá lengra og lqngra inn í skóginn Hann stóð bak við tré, og annar mannanna gekk rétt hjá honum án þess að verða nokkurs var. Þá gaf Eiríkur Úlfi merki, og áður en hinn her- maðurinn hafði áttað sig á kringum stæðunum, felldi hundurinn hann. Félagi hans sneri sér við, en fékk um leið hnefahögg frá Eiríki og var þar með einnig úr leik. Eirík- ur flýtti sér að binda mennina og dró þá inn í þétt kjarr. Svo lædd- ist hann að þeim, sem gættu Sig- röðar. Hann lét Úlf ráð§st að þeim, og er þeir hörfuðu undan dýrinu, hljóp Eiríkur fram — Sigröður! hrópaði hann. — Flýðu! T í MIN N, laugardaginn 7. apríl 1962 X)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.