Tíminn - 01.09.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 01.09.1982, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1982 21 DENNI DÆMALAUSI segir að þú sért jafnvel enn eldri og afturhalds- samari en hann.“ Robert D. Hales öldungur Mormónakirkjunnar í heimsókn ■ Einn af valdhöfum kirkju Jesú Krists hinna síðari daga heilögu mun tala fyrir almenningi í hátíðasal Háskóla íslands miðvikudaginn 8. september kl. 20.00. Hales, öldungur, útskrifaðist frá Utah háskólanum árið 1954 og tók M.B.A. gráðu frá Harvard háskóla árið 1960. Hann var kallaður til að þjóna í „Gengi hinna sjötíu" árið 1975 en gengi hinna sjötíu er hópur háttsettra ráðamanna innan kirkju Jesú Krists hinna síðari daga Heilögu og er embættið hliðstætt embætti kardinála innan rómversk kaþólsku kirkjunnar. Á þeim tíma, sem hann var kallaður til embættis innan kirkjunnar var Hales, öldungur, aðstoðarforstjóri Chese- brough Pond’s Inc. en þar áður var hann aðstoðarforseti International Max Fact- or Co, forstsjóri Papermate Company og framkvæmdastjóri Spánardeildar Gilette Safety Razor og sölustjóri sama fyrirtækis í Bretlandi og Þýzkalandi. Allir eru hjartanlega velkomnir! andlát Margrét Steinsdóttir, Langholtsvegi 3, lést í Borgarspítalanum aðfaranótt 28. ágúst. Eyþóra Thorarensen er látin. Sigurjón Á. Sigurðsson, ViTilsgötu 24, lést í Landspítalanum aðfaranótt 28. ágúst. Jón Sigurðsson, rennismiður, Heiðar- gerði 17, Reykjavík, er látinn. Karl Edvarð Benediktsson, Skarðsbraut 13, Akranesi, lést í Borgarspítalanum 28. ágúst. Oliver Guðmundsson, Ferjubakka 10, lést í Landakotsspítala 29. ágúst Jóhann Eiríksson, frá Þönglaskála við Hofsós, andaðist 29. ágúst. Júníus G. Ingv arsson frá Kálfholti, til heimilis að Tryggvagötu 8B, Selfossi, lést í Sjúkrahúsi Suðurlands 28. ágúst. Ingimundur Þorgeir Þórarinsson, Tún- götu 16, Patreksfirði, lést að heimili sínu 25. ágúst. Sigríður Jakobsdóttir lést á Elliheimil- inu Grund 21. ágúst. Jens Guðjón Jensson andaðist fimmtu- daginn 26. ágúst. Þorlákur Guðjónsson, matsveinn, Brunngötu 12, ísafirði, lést 25. ágúst. Krístín Sveinsdóttir, Gnoðarvogi 38, lést 24. ágúst. ■ Robert D. Hales. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 148. - 30. ágúst 1982 01-Bandaríkjadollar..................... 02-Sterlingspund ....................... 03-Kanadadollar ........................ 04-Dönsk króna.......................... 05-Norsk króna ......................... 06-Sænsk króna ......................... 07-Finnskt mark ........................ 08-Franskur franki ..................... 09-Belgískur franki .................... 10- Svissneskur franki ................. 11- Hollensk gyllini ................... 12- Vestur-þýskt mark .................. 13- ítölsk líra ........................ 14- Austurrískur sch ................... 15- Portúg. Escudo ..................... 16- Spáuskur peseti .................... 17- Japanskt yen ....................... 18- írskt pund ......................... 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ...... Kaup Sala 14.360 14.400 24.563 24.631 11.584 11.616 1.6348 1.6394 2.1293 2.1352 2.3248 2.3312 2.9917 3.0000 2.0443 2.0500 0.2988 0.2996 6.7181 6.7368 5.2199 5.2345 5.7200 5.7359 0.01016 0.01019 0.8134 0.8156 0.1657 0.1662 0.1266 0.1270 0.05510 0.05525 19.670 19.724 15.4495 15.4927 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opi6 alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokaft um helgar i mái, júni og ágúsl. Lokaðjúlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLÁN - afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Slmatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á tiókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, slmi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað I júlimánuði vegna sumarleyla. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18320, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri slmi 11414, Keflavík slmi 2039, Vestmannaeyjar, slmi 1321. Hltaveltubilanlr: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, slmi 15766. Vatnsveitubllanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, slmi 85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18 og umhelgarsimi41575, Akureyri, slmi 11414. Keflavik, slmar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður slmi 53445. Slmabllanir: I Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstaðir Reykjavlk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar I Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartlma skipt milli kvenna og karla. Uppl. I Vesturbæjarlaug I slma 15004, í Laugardalslaug I sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Brelðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8—13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesl Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavfk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I aprll og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I mal, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesl slmi 2275. Skrifstof- an Akranesi slmi 1095. Afgrelðsla Reykjavlk sími 16050. Slm- svarl I Rvlk slmi 16420. útvarp/sjónvarp 'Comodoro Rivadavia ARGENTINA Beagle Channel •pbyPa.VJ.PvgW ■ í kvöld klukkan 20.35 verður sýnd heimildarmyndin „Eyjan á heimsenda" sem fjallar um Suður-Georgiu. Kortið sýnir staðsetningu eyjunnar, og afstöðu hennar til Falklandseyja og Argentínu, en Suður-Georgía komst í heimsfréttirnar fyrir skömmu, í Falklandseyjadeilunni svokölluðu. Sjónvarp kl. 20.35 ———h-----—-A TLANTIC OCCAN— 5^^Portstanieyrzr^L±zrrrrz^^ - ------—---------------—-GEOffQA Eyjan á heimsenda ■ í kvöld kl. 20.35 verður sýnd í sjónvarpinu breska heimildarmynd- in „Eyjan á heimsenda" (Island on the edge of the world), og fjallar hún um Suður-Georgíu. Suður-Georgía komst í heimsfrétt- irnar í Falklandseyjadeilunni, en utan þess hafa augu manna ekki beinst mikið að þessari óbyggðu eyju. Hún var uppgötvuð af hinum fræga landkönnuði Captain Cook árið 1775, og lýsti hann eyjunni sem „landi sem er dæmt af náttúrunni til þess að fá aldrei að finna geisla sólarinnar, heldur er grafið undir snjó og ís“. Eyjan varð mikil veiðistöð hvala, sela og mörgæsa, en eftir margra kynslóða rányrkju hvarf mörgæsa- stofninn smám saman, og á eftir honum selirnir og hvalirnir, og loks kom að því að ekki borgaði sig lengur að halda úti veiðum á eyjunni. Veiðimennirnir fluttu burt á skömm- um tíma, og skildu eftir sig hvalstöðvar, báta og íveruhús sín. Suður-Georgía er nú aftur orðin sú náttúruparadís sem hún eitt sinn var, en óvíst er hversu lengi það stendur. Nýir hagsmunir og áform hafa aftur vakið áhuga manna á ný á • þessari „eyju á heimsenda". -SVJ útvarp Miðvikudagur 1. september ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Ásgeir M. Jónsson talar. 8.15 Veðuriregnir. Forustugr. dagb. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumar er i sveltum" eftir Guðrúnu Sveinsdóttur Arnhildur Jónsdóttir les (8). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Um- sjón: Guðmundur Hallvarðsson. 10.45 Morguntónlelkar 11.15 Snerting nátiur um málefni blindra og sjónskerfra, I umsjá Arnþórs og Gísla Helgasona. 11.30 Létt tónllst 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Miðvikudagssyrpa - Andrea Jónsdóttir. 15.10 „Myndir daganna“, minningar séra Sveins Vikings Sigriöur Schiöth les (10) 15.40 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lltll bamatfmlnn Stjómandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. Talað verður um ber og lyng, og lesnar sögur um berjaferðir. 16.40 Tónhornið Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.00 fslensk tónlist 17.15 Djassþáttur Umsjónarmaður: Ger- ard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 18.00 Á kantinum Bima G. Bjamleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðarþaetti. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Landsleikur I knattspyrnu: Island- Holland Hermann Gunnarsson lýsir siðari hálfleik I Evrópukeppni landsliða á Laugardalsvelli. 20.15 Marek og Vacek leika á tvö planó, valsa eftir Johann Strauss 21.00 Samleikur í útvarpssal Norski strengjakvartettinn leikur Kvartett nr. 1 eftir G. Sönstevold. 21.30 Útvarpssagan: „Næturglit" eftir Francis Scott Fitzgerald Atli Magnús- son les þýðingu sína (15). 22.15 „Gosi i' Borg og fleira fólk Grétar Kristjónsson les frásögu af Gunnari Guðmundssyni alþýöuskáldi frá Hellis- sandi. 23.00 Þriðji heimurinn: Olia til góðs og Ills Umsjón: Þorsteinn Helgason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Miðvikudagur 1. september 19.45 Fréttaágrlp á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýslngar og dagskrá 20.35 Eyjan á helmsenda. Suður-Georgía komst I heimsfréttirnar i Falklandseyja- deilunni. Myndin fjallar um þessa óbyggðu eyju I Suðurhöfum sem áður var mikil veiðistöð sela, mörgæsa og hvala. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimars- son. 21.30 Babelshús. 5. hluti. Efni 4. hluta: Primus gengst undir skurðaðgerð á Enskedespitala. Eftir aðgerðina segja læknarnir Bernt að faðir hans sé með krabbamein. Þýðandi: Dóra Hafsteins- dóttir. 22.15 Richie Cole. Breskur djasspattur. Richie Cole er mesti æringi á sviði en hann leikur ósvikinn djass þess á milli á saxófóninn ásamt hljómsveit sinni. 22.45 Dagskrárlok BilaleiganÁS CAR RENTAL £2- 29090 ma^roa 323 DAIHATSU KEYKiANESBRAUT 12 REYKJAVIK Kvöldsimi: 82063 ■ ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.