Tíminn - 01.09.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 01.09.1982, Blaðsíða 16
20 ' IvnÐYIKÚbAGUk i. SEPTEMBER 1982 Orðsending frá Lífeyrissjóði verslunarmanna Lífeyrissjóður verslunarmanna hefur sent yfirlit til allra sjóðsfélaga um greiðslur þeirra vegna til sjóðsins á síðasta ári, 1981. Yfirlit þessi voru send á heimilisfang, sem sjóðfélagar höfðu 1. desember 1981, samkvæmt þjóðskrá. Þeir sjóðfélagar, sem fengið hafa sent yfirlit, en hafa athugasemdir fram að færa, svo og þeir sjóðfélagar, sem telja sig hafa greitt til sjóðsins á síðasta ári en ekki hafa fengið sent yfirlit, eru beðnir um að hafa samband við viðkomandi vinnuveitanda eða skrifstofu sjóðsins. Lífeyrissjóður verslunarmanna SW? 2 heilar stöður og ein 60% staða 11 $ uppeldisfulltrúa á Meðferðarheimilinu við Kleifarveg 15 eru lausartil umsóknar strax. Umsóknareyðu- blöð fást á Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur og þurfa að berast þangað fyrir 10. sept. 1982. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 82615. Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur. Innilegar þakkir færi ég öllum börnum mínum, barnabörnum, tengdabörnum og öllum elskulegum vinum og ættingjum fyrir ógleymanlegan stórhug í gjöfum.skeytum og blómum á 75 ára afmælisdegi mínum. Guó blessi ykkur öll í lífi og starfi. Ágústa Thomassen. t Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu samúð og virðingu við andlát og útför Snæbjarnar Jónssonar Staö, Reykhólasveit Unnur Guðmundsdóttir Eiríkur Snæbjörnsson Sigfríður Magnúsdóttir Friðgeir Snæbjörnsson Kristín Edda Jónsdóttir Árni Snæbjörnsson Sigríður Héðinsdóttir Jón Snæbjörnsson Aðalheiður Hallgrímsdóttir Sigurvin Ólafsson Svandís Sigurðardóttir Guðmundur Ingi Sigurvinsson og barnabörn Eiginmaður minn og faðir okkar Einar Guðjónsson mjólkurbllstjórl Víöivöllum 16 Selfossi, er andaðist að heimili sínu 29. ágúst verður jarðsunginn frá Selfosskirkju laugardaginn 4. ágúst kl. 16. Brynhild Stefánsdóttir, Margrét Einarsdóttir, Maríanna Einarsdóttir, Guðjón Einarsson, Stefanía Einarsdóttir. Útför föður okkar og tengdaföður Jónasar Jónassonar lögregluvarðstjóra Hagamel 36, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 2. september kl. 13.30. Elfn Mjöll Jónasdóttir Johannes Jónasson Kolbrún Helgadóttir Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma Hulda Einarsdóttir kaupkona Barmahllð 29 er lést 25. ágúst s.l. verður jarðsunginn frá Háteigskirkju fimmtudaginn 2. sept. kl. 15 Kláus Eggertsson, Einar Eylert Gíslason, Ásdfs Sigurjónsdóttir, Birgir Gfslason.Lilja Jónasdóttir, Rósa Gfsladóttir, Reynir Þorgrfmsson, Bryndfs Benediktsdóttir, Þórarinn Gfslason og barnabörn. dagbók ýmislegt „Látum auðvaldið borga kreppuna og byggjum hreyfingu gegn kjaraskerð- ingu“ kjörorð fundar á Hótel Borg Miðvikudaginn 1. september 20:30 verður haldinn fundur á Hótel Borg. Tilgangur fundarins er að... 1. )... mótmæla þeirri stórfelldu kjara- skerðingu sem borgarastétt landsins dembir yfir verkafólk þessa dagana. 2. ).... mótmælaþvíaðefnahagsvandinn sé til orðinn vegna hamslausrar eyðslu verkafólks á fjármunum þjóðarinnar eins og látið er í veðri vaka. 3) ... benda á þá staðreynd að verkafólk ber enga ábyrgð á kreppu auðvaldsins. 4) ... afhjúpa núverandi verkalýðs- forystu sem stéttarsamvinnumenn og svik þeirra við hagsmuni verka- lýðsstéttarinnar. 5) ... sameina verkafólk undir merkjum baráttu þess gegn árásum auðvaldsins á kjör þeirra. Kjörorð fundarins eru: Látum auðvaldið borga krcppuna. og Byggjum hrcyfingu gegn kjara- skerðingu. Frumkvæðishópurinn Gunnar Gunnarsson Dagsbrún. Anna Ingólfsdóttir VR. Porvaldur Þorvaldsson TR. Þröstur Jensson Iðju. Birgir Ævarsson INSÍ. Margrét Þorvaldsdóttir Sókn. Jón Á. Gunnlaugsson Dagsbrún. Ásta Jónsdóttir VR. BSK álykta um PLO „Baráttusamtökin fyrir stofnun Kommúnistaflokks, BSK styðja heils hugar PLO og baráttu palestínsku þjóðarinnar fyrir sínum lögmæta rétti og beina þeirri kröfu til íslenskra stjórn- valda að þau slíti tafarlaust öll tengsl við ísraelsku zionistana og vinni að því að einangra þá á alþjóðavettvangi og taki upp virkan stuðning við PLO og baráttu palestínsku þjóðarinnar. Hinn minnsti stuðningur við ísrael er samábyrgð á stríðsglæpunum og þjóðarmorðinu í Líbanon", segir m.a. í ályktun, sem BSK hafa sent frá sér. Þar segir ennfremur: Eina lausnin á Palestínuvandamálinu svokallaða er sú að Ísraelsríki verði leyst upp og stofnað verði lýðræðisríki í Palestínu þar sem arabar og gyðingar geta b úið í sátt og á jafnréttisgrundvelli án tillits til kynþáttar, tungu eða trúarbragða. Þetta er markmið Frelsis- samtaka Palestínu, PLO, sem er stutt af gjörvallri palestínsku þjóðinni. Fyrirlestur um börn og fjölmiðla í Norræna húsinu ■ Mette Newth, rithöfundur og for- maður „Norges kunstnerrád" heldur fyrirlestur um norræn börn í hringiðu fjölmiðla í Norræna húsinu miðviku- daginn 1. september kl. 20.30. Mette Newth er kunnur rithöfundur og listamaður í Noregi og hefur látið mikið að sér kveða undanfarin ár. Hún er formaður í félagi barnabókahöfunda og hefur sjálf skrifað og myndskreytt fjölda bóka. Auk þess hefur hún þann starfa að yfirfara teikniseríur og kvik- myndir, ætlaðar börnum. Böm og fjölmiðlar hafa því lengi verið áhugasvið hennar, og fyrirlestrar hennar og greinar um þau efni hafa vakið mikla athygli á Norðurlöndum.Hún hefur tekið virkan þátt í umræðunni um NORDSAT. Það er ástæða til að hvetja allt áhugafólk um fjölmiðla og bamaefni til að koma á fyrirlesturinn og taka þátt í umræðum eftir hann. Borgarstjóri Nuuk hér í opinberri heimsókn ■ Dagana 27.-31.ágúst var hér á landi í boði Reykjavíkurborgar sendinefnd frá Nuuk (Godtháb), höfuðstað Græn- lands. í sendinefndinni eru, auk borgar- Gizur 1 Hetgason 0 wm og verkefni fyrir framhakJsekóla og námskeið IÐUNN Dönsk málfræöi og verk- efni fyrir framhaldsskóla og námskeið komin út ■ Komin er út á vegum IÐUNNAR Dönsk málfræði og verkefni fyrir framhaldsskóla og námskeið eftir Gizur I. Helgason, en nú er langt um liðið síðan kennslubók í danskri málfræði hefur litið dagsins ljós hér á landi, þrátt fyrir brýna þörf fyrir slíka bók á framhaldsskólastigi. í formála segir höfundur m.a.: Haustið 1981 gaf ég út frumgerð bókar þessarar og var það handrit notað víða um land í hinum ýmsu framhaldsskólum og deildum. Að fengnum upplýsingum frá þeim kennurum er studdust við þá tilraunaútgáfu, réðst ég í það að endurbæta handritið og sést árangurinn hér“. stjóra, Peter Thöegh, tveir bæjarfull- trúar og tveir embættismenn. Er þetta í fyrsta sinn, sem borgarfulltrúar frá Nuuk fara í opinbera heimsókn til annars lands. í framhaldi af þessari heimsókn má vænta þess að höfuðstaðir landanna taki upp nánara samband en hingað til hefur verið. apótek ■ Kvöld, nætur og helgidaga varsla apoteka í Reykjavík vikuna 27. ágúst til 2. september er í Reykjavíkur Apoteki. Einnig er Laugamesapotek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnartjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbaajar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i slmsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um jjessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opiðfrákl. 11-12,15-16og20-21. Aöðrum tlmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar I slma 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ^löggæsla Reykjavlk: Lögregla slmi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjamames: Lögregla simi 18455. Sjúkrablll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slðkkvi- lið og sjúkrablll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrabill I sima 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið Sími 2222. Grlndavlk: Sjúkrabill og lögregla slmi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrablll slmi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn I Homafirðl: Lögregla8282. Sjúkrablll 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrablll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Esklfjðrður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvn lið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blðnduós: Lögregla simi 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum slma 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspitalanum. Siml 81200. Allan sólarhrlnginn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni i síma Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I slma 21230. Nánarí upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuvemdarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmlsaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Slðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar i sima 82399. — Kvðldsfmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Slðumúli 3-5, Reykjavík. HJálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartími Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðlngardelldln: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltall Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kL 19 til kl. 19.30. Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitallnn Fossvogi: Heímsóknar- timi mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomulagi. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstððln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarhelmili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifllsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vlsthelmlllð Vlfllsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19 til kl. 19.30. SJúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30' til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn Árbæjarsafn: Árbæjarsafn er opið frá 1. júnl til 31. ágúst frá kl. 13.30 til kl. 18.00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. Llstasafn Elnars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásgrfmssafn Ásgrimssafn Bergslaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. bókasöfn AÐALSAFN - Útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til april kl. 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.