Fréttablaðið - 30.11.2007, Side 104

Fréttablaðið - 30.11.2007, Side 104
GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 BAKÞANKAR Bergsteins Sigurðssonar Í dag er föstudagurinn 30. nóvember, 334. dagur ársins. 10.41 13.16 15.51 10.48 13.01 15.13 Þrátt fyrir (eða kannski vegna þess) að við höfum aldrei verið jafn meðvituð um lýðheilsu er of fitan að ríða okkur á slig. Vega- nestið til komandi kynslóða er óhóflega skammtað og saman- stendur aðallega af unnum kjöt- vörum og mettaðri fitu. Það fennir seint í óvenjudjúp sporin sem bústnir fætur okkar skilja eftir sig og á milli þeirra má greina slóð skuldahalans sem aukakílóin hafa í för með sér. Ef fer sem horfir verður V-deginum breytt í bar- áttudag gegn kynbundnu ofeldi. SJÁLFSAGT er þess ekki langt að bíða að mörmengaður hugur okkar fari að líta öfundaraugum til Afr- íku, álfunnar sem við vorkenndum svo sárt fyrir stuttu. Smám saman fara hinir oföldu að sjá næringar- skort og niðurgang sem hagnýtar aðferðir til að halda sér slank. Þegar öllu er á botninn hvolft glíma Vesturlönd í rauninni við sama vanda og þróunarlönd. Þetta snýst allt um magamál – þau þurfa að rýmka sitt en við að minnka okkar. Sultur eru að verða jafn mikið samfélagsmein á Íslandi og sultur er í Afríku. Þar vantar pen- ing fyrir áveitum. Hér vantar pen- ing fyrir hjáveitum. NÚ er magamál að linni. Offitu- vandinn er í rauninni togstreita milli þriggja sjónarmiða; mann- eldis, munúðar og mannúðar (ef ég væri sjálfshjálparbók myndi ég kalla þau M-in þrjú). Tilraunir til að finna jafnvægi þarna á milli hafa hingað til skilað sér í hálfkáki á borð við það að fá sér sykurlaust kók með hamborgaranum. Í áfengis lögum er kveðið á um að bannað sé að selja þeim vín sem er augljóslega drukkinn. Í stað þess að gaufast í að banna súkkulaði- auglýsingar fyrir börn er ekkert því til fyrirstöðu að skylda afgreiðslufólk á skyndibitastöðum til að synja viðskiptavinum yfir kjörþyngd afgreiðslu („mér sýnist þú hafa fengið nóg, farðu heim og hlauptu þetta af þér“). SJÁLFSAGT hefur kjörorðið „minna er meira“ aldrei átt jafn vel við og nú. Á tuttugustu öld ruddi sér til rúms sú lífsspeki að manni þyrfti að„að þykja vænt um sjálfan sig“, „líða vel í eigin skinni,“ og fleiri klisjur. Sjáið hverju það hefur skilað okkur. Lífsfyllingin hefur fært sig úr sál- inni yfir á lærin. Lausnin felst í skammti af hollri sjálfsfyrirlitn- ingu; hafa ímugust á spegilmynd sinni og gera það að lífsmarkmiði sínu að spegillinn hafi sem minnst að spegla. Aðeins þá á maður möguleika á að upplifa sanna ham- ingju: að koma fram á forsíðu Vik- unnar – í allt of víðum buxum. Sultur D Y N A M O R E Y K JA V ÍK Dramatískt lífshlaup Guðna Ágústssonar; skemmtilegar sögur, hatrömm átök að tjaldabaki. Einn vinsælasti stjórnmálamaður þjóðarinnar segir söguna eins og hún horfir við honum. Sigmundur Ernir Rúnarsson ræðir við Guðna en styðst líka við fjölmargar heimildir sem ekki hefur verið vitnað til áður. „Guðni f er á kostum … gríðarl ega skemmt ileg afle strar. ... ég gat ekki var ist því a ftur og aftur að finnast stílbrög ð og texti Sig mundar hreinast a lostæti.” – Össur Skarphé ðinsson , eyjan.is „GUÐNI FER Á KOSTUM“ „Sigmundi Erni hefur tekist að skrifa einhverjaáhugaverðustu og skemmtilegustu sögu um íslenskan stjórnmálamann sem ég hef lesið í mörg ár.” – Runólfur Ágústsson, framkvæmdastjóri Keilis, runolfur.is 1. SÆTI Metsölulisti Eymunds sonar. Handbækur, fræðibæ kur og ævisögur 21.11.07 - 27.11.07
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.