Fréttablaðið - 30.11.2007, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 30.11.2007, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 FÖSTUDAGUR 30. nóvember 2007 — 326. tölublað — 7. árgangur HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA JÓLIN KOMA VINNUVÉLAR O.FL. Garðar Óli Gylfason er ungur og upprennandi kokkur. Hann bar nýlega sigur úr býtum í fo keppni norrænu aði steiktan lax m ðL Velgengni ýtir undir áhuga Garðar að störfum á veitinga-staðnum Silfri. Hér heldur hann á kengúrukjöti með kryddjurtasalati og súkkulaði- og kampavínskrapi. IPL varanleg, sársaukalítil háreyðing Greifynjan snyrtistofa s. 587 9310Nematilboð -20% Föstud. Vax, Förðun FRÉTAB LAÐ IÐ /PJETU R SKREYTT Í JÓLALITUMHefðbundnar, tímalausar skreytingar í klassískum jóla-litum eru alltaf vinsælastar.JÓL 3 HVERSDAGSMATURNý uppskriftabók Stefaníu Valdísar Stefánsdóttur er ætluð ungu fólki og öðrum sem skilja mikilvægi þess að borða hollan mat. MATUR 2 30. NÓVEMBER 2007 ■ Jón Ásgeir á lúxusráðstefnu í Moskvu ■ Bjarni töframaður og kokkanámið ■ Ellý Árm Björn Sveinbjörnsson og Svava JohansenALLTAF Í VEÐMÁLUM Ástfangin og vinnusöm Björn Sveinbjörnsson yfirgaf fyrir sætuferilinn til að fara að vinna með kærustunni sinni, Svövu Johansen. FYLGIR FRÉTTA- BLAÐINU Í DAG VEÐRIÐ Í DAG GARÐAR ÓLI GYLFASON Galdraði fram dýrindis þríréttaða veislumáltíð matur . jól Í MIÐJU BLAÐSINS Tískuverðlaun Bretlands Stella McCartney er fatahönnuður ársins. FÓLK 56 Rokkdoktorar sameinast Dr. Gunni fékk Dr. Spock til að spila lag í Laugar- dagslögunum. FÓLK 70 MAGNÚS SCHEVING Ríkasti maður í heimi Heimildarþáttur Discovery frumsýndur FÓLK 70 laugardaginn 1. desember kl. 10–16 STÓR- SÝNING KIA STÚDENTABLAÐIÐ HÁSKÓLINNH MENNINGM PÓLITÍKP fylgir Fréttablaðinu 16. desember HEILBRIGÐISMÁL Sviðsstjórar á Landspítalanum hafa fengið bréf frá Vilhjálmi Egilssyni, formanni nefndar um málefni spítalans, þar sem þeim er gert að skera veru- lega niður á næsta ári. Niður- skurðurinn mun nema um tveim- ur prósentum, að sögn Vilhjálms. „Það er enginn að segja að þetta verði auðvelt, en það er heldur enginn að segja að þetta sé von- laust. Þetta er það nákvæmlega sama og menn þurfa að glíma við í öllum rekstri,“ segir Vilhjálmur. Í breytingartillögu meirihluta fjárlaganefndar við fjárlagafrum- varp ársins 2008 er lagt til að 200 milljónir króna bætist við fram- lög til Landspítalans. Þá hafa fram- lögin frá árinu sem nú er að líða aukist um 1.020 milljónir. Sam- tals eru framlög ríkisins til Land- spítalans um 33 milljarðar króna. Á síðasta ári var Landspítal- inn þó rekinn með talsverðum halla, og þurfti því að samþykkja 1.800 milljóna aukafjárveitingu til að greiða upp halla á rekstri stofnunar innar. Því hefur spítalinn minna fé milli handanna á næsta ári en þurfti til rekstrarins í ár. „Menn eru alltaf að leita leiða til að hag ræða, gera hlutina betur en þeir gera,“ segir Vilhjálmur. Það sé gert á Landspítal anum eins og annars staðar. Spurður hvort þetta þýði þjónustuskerðingu segir hann: „Ég er ekki farinn að sjá það ennþá að þess þurfi.“ Vilhjálmur segir að ekki verði eingöngu um niðurskurð að ræða, til standi að færa verkefni til annarra heilbrigðisstofnana. Stofnanir á Akranesi, Selfossi, Hafnar firði og Reykjanesbæ fá þannig aukalega 430 milljónir króna til að styrkja rekstrarstöðu svo þær geti tekið við auknum verkefnum. „Auðvitað hefur þetta áhrif,“ segir Magnús Pétursson, forstjóri Landspítalans. Nú þegar Alþingi hafi sett rammann segir hann stjórnenda að halda sig innan hans. Hann geti ekki fullyrt hvar niðurskurðurinn komi niður. - bj Landspítalinn skeri niður um 500 til 700 milljónir Fjármagn sem Landspítalanum er úthlutað til rekstrar verður skorið niður milli ára. Formaður nefndar um málefni spítalans gerir ekki ráð fyrir skertri þjónustu. Óákveðið hvar skorið verður niður segir forstjóri. STORMUR NORÐVESTAN TIL - Í dag verða norðaustan 18-23 m/s norðvestan til, annars 13-20 m/s. Snjókoma eða él norðan til, rigning eða slydda austan til, annars úrkomulítið. VEÐUR 4       MENNING Íslenskur listamaður olli fjaðrafoki í miðbæ Toronto í Kanada þegar hann skildi eftir gervisprengju á listasafni. „Ég bjó til skúlptúr úr viði og málningu sem leit við fyrstu athug- un út eins og sprengja. Ég tók síðan upp tvö myndbönd á farsíma sem sýna sprengingu,“ segir Þórarinn Ingi Jónsson, nemi við listaháskól- ann Ontario College of Art and Design í Toronto. „Daginn sem ég átti að sýna loka- verkefnið fór ég inn á safnið og kom skúlptúrnum fyrir við hliðina á bekk með miða þar sem á stóð að þetta væri ekki sprengja,“ segir Þórarinn en að því loknu fór hann í skólann og sýndi verkefnið. Það var ekki fyrr en seint á miðviku- dagskvöld sem Þórarinn komst að því að safnið hefði verið rýmt og götum í miðborginni lokað af lög- reglu. „Ég hef ekkert heyrt frá lögregl- unni, en ég talaði við lögfræðing skólans áður en ég hófst handa við gerð listaverksins.“ Þórarinn segir kanadíska fjöl- miðla heldur neikvæða út í gjörn- inginn og sumir efist um að verk hans geti kallast list. Hann kippir sér þó ekki upp við það enda er verkið byggt á hugmyndum Mar- cel Duchamp, listamannsins sem hengdi upp klósettskál á listasafni. Verk Þórarins er einnig tilvísun í nútímann. „Þetta hefði ekki orðið jafn stór viðburður fyrir 11. septem- ber 2001. Allt hefur breyst síðan. Tímasetning verksins er því mikil- væg og tengist boðskapnum.“ - eb Miðborg Toronto í Kanada rýmd vegna gjörnings Þórarins Inga Jónssonar listnema: Íslensk sprengja veldur usla ATHVARF Í VETRARKULDANUM Gestum á hinum gamalgróna jólamarkaði í Berlín býðst að hvíla lúin bein undir svokölluðum hita- kápum, þykkum yfirhöfnum sem hengdar eru yfir ylvolga pottofna. Þessar dömur gæddu sér á jólaglögg í hlýjunni. NORDICPHOTOS/AFP HEILBRIGÐISMÁL Úrræðaleysi ein- kennir heilbrigðisþjónustuna þegar kemur að heimilislausu fólki. Fyrir kemur að fólk sé útskrifað af spítala þrátt fyrir að það eigi hvorki heimili né pen- inga til að kaupa nauðsynleg lyf. Eva Lind Björnsdóttir, sem eitt sinn var heimilislaus, segir aðstoð skorta við konur á göt- unni. - eb / sjá síðu 16 Heilbrigðiskerfið: Heimilislaus í kerfinu líka Áfram í toppsætinu Haukar styrktu stöðu sína á toppn- um í N1-deild karla í handbolta með útisigri á Stjörnunni. ÍÞRÓTTIR 66 BRETLAND Breskt farsímafyrir- tæki hefur þróað gervihnatta- kerfi sem gerir fólki kleift að finna næsta salerni með símanum sínum. Einungis þarf að senda skilaboð með orðinu „toilet“ í síma 80097 og þá berast upplýs- ingarnar um hæl. Kerfið er þegar virkt á um tíu ferkílómetra svæði í West- minster-hverfinu í London og er frekari útbreiðsla þess fyrirhug- uð. Fulltrúar yfirvalda segjast hæstánægðir með árangurinn. - sh Fólki hjálpað að létta á sér: Salerni í símann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.