Fréttablaðið - 30.11.2007, Page 100

Fréttablaðið - 30.11.2007, Page 100
 30. nóvember 2007 FÖSTUDAGUR68 EKKI MISSA AF 20:10 Útsvar Sjónvarpið 20:45 Tekinn 2 Stöð 2 22:00 Law & Order Skjár Einn 22:45 Silent Witness Sirkus 22:00 Psycho Stöð 2 bíó SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Stubbarnir, Töfravagninn, Kalli kanína og félagar 08.15 Oprah 09.00 Í fínu formi 09.15 The Bold and the Beautiful 09.40 Wings of Love (75.120) 10.25 Commander In Chief (2.18) 11.15 Veggfóður (3.20) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Forboðin fegurð (113.114) 13.55 Forboðin fegurð (114.114) 14.45 Lífsaugað III (e) 15.25 Bestu Strákarnir (4.50) (e) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 17.28 The Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 19.35 The Simpsons (14.22) (e) 20.00 Logi í beinni Nýr spjallþáttur í umsjá Loga Bergmanns Eiðssonar. Þáttur- inn verður laufléttur, með frjálsu sniði og það eina sem lagt er upp með er að hann verði skemmtilegur; bjóða upp á skemmti- lega viðmælendur, skemmtilega tónlist og skemmtilegar uppákomur. 2007. 20.45 Tekinn 2 (12.14) Önnur sería hinnar geysivinsælu þáttaraðar Tekinn þar sem Auðunn Blöndal fetar í fótspor Ashtons Kutcher og hrekkir fræga fólkið á óborgan- legan hátt. 2007. 21.20 Stelpurnar snúa nú aftur í fjórðu þáttaröðinni hlægilegri en nokkru sinni fyrr. 21.45 Hellboy Ævintýraleg mynd um púka sem alinn var upp af nasistum en ákveður að nota styrk sinn og ofurkrafta til þess að vernda jarðarbúa fyrir þeim sem leitast við að tortíma þeim. Aðalhlutverk: John Hurt, Ron Perlman, Selma Blair. 2004. Bönnuð börnum. 23.45 Star Trek: Generations Dularfullt fyrirbæri sem brúar ólíka tíma verður það til þess að flugstjórarnir tveir á Enter prise taka höndum saman í baráttu upp á líf og dauða. Maltin gefur þrjár stjörnur. Aðalhlut- verk: William Shatner, Patrick Stewart. 01.40 I, Robot 03.30 End of Days 05.30 Fréttir og Ísland í dag 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07.00 UEFA Cup (Tottenham - Aalborg) 17.20 UEFA Cup (Tottenham - Aalborg) Útsending frá leik Tottenham og Álaborgar sem fór fram fimmtudagskvöldið 29. nóv- ember. 19.00 Gillette World Sport 2007 19.30 NFL - Upphitun Upphitun fyrir leiki helgarinnar í NFL fótboltanum auk þess sem helstu tilþrif síðustu helgar eru sýnd. 20.00 Spænski boltinn - Upphitun 20.30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 21.00 World Supercross GP 2006-2007 (Sam Boyd Stadium) Súperkross er æsi- spennandi keppni á mótorkrosshjólum sem fram fer á brautum með stórum stökkpöll- um. Mjög reynir á kappana við þessar að- stæður en ýmsar tækninýjungar hafa verið nýttar varðandi búnað vélhjólanna sem til að mynda gefa þeim aukið svif í stökkum. 21.55 Heimsmótaröðin í póker 22.45 Heimsmótaröðin í póker 2006 23.35 NBA-körfuboltinn (Golden State - Houston) 07.30 Game tíví (e) 8.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.00 Vörutorg 17.00 Game tíví (e) 17.25 7th Heaven (e) 18.15 Dr. Phil 19.00 Friday Night Lights (e) 20.00 Charmed (16.22) 21.00 Survivor: China (11.14) Vinsælasta raunveruleikasería allra tíma. Þetta er 15. keppnin og nú fer hún fram í Kína. Þættirnir eru sýndir glóðvolgir innan við sólarhring eftir að þeir eru frumsýndir í Bandaríkjunum. 22.00 Law & Order: Criminal Intent (18.22) Bandarískir þættir um störf stór- málasveitar New York-borgar og leit hennar að glæpamönnum. Tvær systur eru myrtar og Logan og Barek komast á slóð hjúkku sem stundar svartagaldur. 22.50 Masters of Horror (10.13) Leik- stjórinn að þessu sinni er Tom Holland (Fright Night og Child´s Play). Sagan kallast We All Scream for Ice Cream. Fyrir mörgum árum endaði hrekkur nokkurra krakka með ósköpum. Nú eru krakkarnir orðnir fullorðnir og undarlegir hlutir fara að gerast. 23.50 Backpackers (22.26) Áströlsk þáttaröð þar sem áhorfendur slást í för með þremur vinum sem halda í mikla ævintýra- för um heiminn. 00.15 Law & Order: SVU (e) 01.00 Allt í drasli (e) 01.30 C.S.I. Miami (e) 02.30 World Cup of Pool 2007 (e) 03.30 C.S.I. (e) 04.15 C.S.I. (e) 05.00 Vörutorg 06.00 Óstöðvandi tónlist 16.05 07/08 bíó leikhús e. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ungar ofurhetjur (55.65) 17.52 Villt dýr (26.26) 18.00 Snillingarnir (38.42) 18.24 Þessir grallaraspóar (7.26) 18.30 Svona var það (11.22) e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar Í þessum þætti eigast við lið Akraness og Hafnarfjarðar og meðal keppenda eru Guðríður Haraldsdóttir blaða- maður og Björk Jakobsdóttir leikari. 21.10 Lewis - Þeir sem guðirnir tor- tíma... Bresk sakamálamynd þar sem Lewis glímir við dularfullt sakamál. Meðal leik- enda eru Kevin Whately, Laurence Fox, Sian Thomas. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 22.45 Max Ungversk/kanadísk bíómynd frá 2002 um vinskap listaverkasalans Max Rothman og ungs myndlistarnema að nafni Adolf Hitler. Meðal leikenda eru John Cus- ack, Noah Taylor, Leelee Sobieski, Molly Parker og Ulrich Thomsen. 00.30 Í vondum málum (Caught Up) Bandarísk bíómynd frá 1998. Þegar Daryl losnar úr fangelsi eftir fimm ára vist er mamma hans dáin, kærastan hans gift og hann fær hvergi vinnu. Meðal leikenda eru Cynda Williams, Snoop Dogg og LL Cool J. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Date Movie 08.00 Home Alone 10.00 Just My Luck 12.00 You Stupid Man 14.00 Home Alone 16.00 Just My Luck 18.00 You Stupid Man 20.00 Date Movie 22.00 Psycho Endurgerð einnar mögnuðustu hrollvekju allra tíma, mynd Hitchcocks frá árinu 1960. Aðalhlutverk: Juli- anne Moore, Vince Vaughn, Anne Heche. 00.00 21 Grams 02.00 Kill Bill 04.00 Psycho 17.30 Arsenal - Wigan 19.10 Fulham - Blackburn 20.50 Premier League World (Heimur úrvalsdeildarinnar) Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leikmenn heimsóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svip- myndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 21.20 Enska úrvalsdeildin - Upphit- un Vikulegur þáttur þar sem hitað er upp fyrir leiki helgarinnar. Viðtöl við leikmenn og þjálfara liðanna sem tekin eru upp sam- dægurs. 21.50 PL Classic Matches Leikur Chel- sea og Arsenal á Stamford Bridge var taum- laus skemmtun. Frábærir leikmenn í liðun- um á borð við Zola, Tony Adams, Ian Wright og Dennis Bergkamp. 22.20 PL Classic Matches Frábær leikur á White Hart Lane í desembermánuði 1997. Gianfranco Zola og félagar fóru á kost- um í leiknum. 22.50 1001 Goals Bestu mörk ensku úr- valsdeildarinnar skoðuð. 23.50 Enska úrvalsdeildin - Upphitun ▼ ▼ ▼ ▼ Stundum hellist yfir mann þörf um að drepa á heilanum, algjörlega, eða í það minnsta setja hann í hlutlausan. Áreitið getur stundum valdið því að heilastöðvarnar virka eins og ónefnd tölva, allir gluggar opnir en enginn þeirra virkar, einu skilaboðin sem maður fær frá skjánum eru á ensku með allt að því prakkaralegum undirtóni: „Not Responding“. Og því miður er ekki hægt að beita heilann sömu aðferðum og tölvan fær stundum að kenna á; hún lamin eins og harðfiskur og henni loks blótað í sand og ösku. Ef einhver stæði upp og hæfi fyrirvaralausar barsmíðar á höfð- inu með tilheyrandi látum yrði sá og hinn sami eflaust fluttur hið snarasta á brott af mönnunum í hvíta sloppnum. Sjónvarpið hefur gert allt of mikið af því að undanförnu að vekja með manni spurningar. Og stundum hreinlega brotnar maður undir siðferðislega áleitnum spurningum hjá Opruh, Dr. Phil og Kastljósinu. Óttinn hefur á einhvern undarlegan hátt vakið mann til umhugsunar um næsta mann, næsta nágrenni, að ekki sé talað um heilsuna, fuglaflensuna og loftslagsmálin. Og því er það stundum að maður vildi óska þess að til væri sjónvarpsstöð sem færi með mann í ferðalag en fararstjórarnir væru hetjur á borð við John McClane, Indiana Jones og James Bond. Slík stöð myndi endursýna sígildar hasarmyndir eins og Die Hard-þríleikinn, Lethal Weapon-fjórleikinn og allar Bond-myndirnar. Heilinn færi sjálfkrafa í „hibernate“ eða „restart“ enda reynir sögu- þráðurinn ekki mikið á ályktunarhæfnina né má reikna með að eldfim umræða skapist í lok hverrar sýningar um eðli og tilgang mannsins. Heldur bara algjör dauði. VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON VILL NÝJA SJÓNVARPSSTÖÐ Hasarstöð fyrir fullorðna BOND Á HVERJU KVÖLDI > Ron Perlman Ron er fæddur hinn 13. apríl 1950 í New York í Bandaríkj- unum, sem gerir hann 57 ára gamlan í dag. Tilviljun réði því að Ron gerðist leikari en hann fékk sitt fyrsta alvöru hlutverk þegar hann var orðinn 31 árs gamall, í kvikmynd- inni Quest for Fire. Hann sló hins vegar fyrst almennilega í gegn í þáttunum Beauty and the Beast á árunum 1987 til 1989 þegar hann lék á móti Lindu Hamilton. Á síðustu árum hefur Ron leikið talsvert í hlutverk- um sem krefjast mikillar förðunar, til dæmis í kvikmyndunum The Beast og Hellboy. Sú síðarnefnda er einmitt á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 21.45. Gefðu þér góðan tíma Hafðu jólaundirbúninginn notalegan og njóttu þess að kaupa jólafötin og jólagjafirnar tímanlega. Opið til 19 í dag og 10–18 á morgun
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.