Fréttablaðið - 30.11.2007, Side 39

Fréttablaðið - 30.11.2007, Side 39
[ ]Jólakortin er gott að gera tímanlega svo þau skili sér örugglega fyrir jólin. Ef ætlunin er að föndra þau eða senda mynd þá er skynsamlegt að huga að þeim með góðum fyrirvara. Svo er líka mjög gott að vera búinn að koma þeim frá þar sem af nógu er að taka fyrir jólin. Gleðileg jól ÞAÐ ER ALLTAF NOTALEGT AÐ FÁ GÓÐA JÓLAKVEÐJU Íslendingar upplifa flestir unaðshroll og ljúfa geðshræringu þegar þeim er óskað gleðilegra jóla af ná- unganum í námunda við jólahátíðina. Munum að ylja útlending- um á vegi okkar með sömu kær- leiksríku kveðjunni um gleðileg jól. Hér fylgja jólakveðjur á nokkr- um tungumálum og ekkert til fyrir- stöðu að æfa sig nú og láta vaða. S.-Afríka ~ Een Plesierige Kerfees Argentína ~ Felices Navidad Brasilía ~ Boas Festas Kína ~ Saint Dan Fai Lok Danmörk ~ Glædelig Jul Holland ~ Vrolijk Kerstfeest England ~ Merry Christmas Finnland ~ Hyvaa Joulua Frakkland ~ Joyeux Noël Þýskaland ~ Froehliche Weih nachten Grikkland ~ Kala Christouyenna Havaí ~ Mele Kalikimaka Indónesía ~ Selamat Hari Natal Írland ~ Nollaig Shona Dhuit Ítalía ~ Buone Feste Natalizie Japan ~ Kurisumasu Omedeto Kórea ~ Sung Tan Chuk Ha Litháen ~ Linksmu Kaledu Malasía ~ Selamat Hari Natal Noregur ~ God Jul Rúmenía ~ Craciun Fericit Perú ~ Felices Fiestas Portúgal ~ Boas Festas Slóvakía ~ Vesele Vianoce Spánn ~ Feliz Navidad Svíþjóð ~ God Jul Vissulega sjást tískustraum- arnir í jólaskreytingum sem annars staðar en þó eru hinar hefðbundnu, tímalausu skreyt- ingar alltaf við lýði og hvað vinsælastar. Ekki er allt gull sem glóir en oft- ast tekst þó gylltu yfirborði að draga að sér athygli. Gullið minn- ir á hátíðleika og munað og því er ekki að furða að gyllt jólaskraut hafi löngum notið vinsælda. Rauði liturinn tónar síðan fallega við bjarta gyllta áferð og minnir óneitanlega á jólasveininn og dumbrauða hátíðardregla. Græni liturinn er klassískur og er oft í greni í jólaskreytingum. Einnig er gaman að nota náttúrulegar skreytingar eins og þurrkaða ávexti, köngla, trjágreinar og þess háttar. Í Blómastofunni á Eiðistorgi eru jólaskreytingarnar smám saman að tínast inn en þar er boðið upp á námskeið í jóla- skreytingum klukkan fimm á föstudögum fram til jóla. -hs Gyllt og grænt Það er um að gera að nota hugmyndaflugið við kertaskreytingar. Hér hefur kertinu verið stungið í skreyttan blómapott. Gaman getur verið að nota þurrkaða ávexti, kanilstangir og köngla í skreyt- ingar. Gylltur og rauður eiga vel saman og eru hér skemmti- leg andstæða við fábrotinn og náttúrulegan hringinn. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Sími 517-0110 – avaxtabillinn@avaxtabillinn.is – www.avaxtabillinn.is Sannkallaðir gleðigjafar Kæri jólagjafi! Með þessum körfum geturðu leyst málið á einfaldan og skemmtilegan hátt. Ávaxtakörfur Ilmur af jólum Þessi kemur með jólin, lyktin af mandarínunum og rauðu eplunum tryggir það. Stærð 1 2.800 Stærð 2 4.500 Stærð 3 5.900 Ávaxtakörfur með ostaívafi Á franska vísu Ostar og ávextir eiga afskaplega vel saman, það segir Frakkinn allavega. Stærð 1 3.850 Stærð 2 4.900 Stærð 3 6.350 3 stiga körfur Með morgunkaffinu? Sláum því föstu, að þú viljir koma starfsmönnum fyrirtækis skemmtilega á óvart, þá sendirðu okkur með svona Stærð 1 4.500 Stærð 2 6.750 Stærð 3 8.750 Fyrir síðustu jól fengum við jólakörfur frá Ávaxtabílnum fyrir alla starfsmenn okkar víðs vegar um landið. Viðbrögð starfsmanna og þjónusta Ávaxtabílsins var með þeim hætti að við getum hiklaust mælt með körfunum þeirra. Ágústa Óskarsdóttir – Vísir hf Grindavík Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.