Íslendingaþættir Tímans - 14.02.1981, Blaðsíða 4

Íslendingaþættir Tímans - 14.02.1981, Blaðsíða 4
100 ára minning Ragnheiður t>orsteinsdóttir Og Þorkell Guðmundsson Síöast liöiö haust voru liðin hundraö ár frá fæöingu foreldra minna. Það hefir leitaö nokkuð á mig sföan, aö minnast þeirra á einhvern hátt, þótt úr fram- kvæmdum hafi ekki oröið fyrr. Nú hefur mér komiö til hugar aö birta kvæöi, er varö til veturinn 1974. Fyrstu hendingar þess komu er ég ök einn skammdegis- morgun til Reykjavíkur. Ég var ein á ferö og hugurinn leitaöi heimaslóöanna, eins og svo oft áöur. Þetta kvæöi lýsir viðhorfi mfnu til æskustöövanna, foreldra minna og aldurhniginnar ömmu, og finnst mér því vera viö hæfi aö þaö komi hér. Amma, sú er ég minnist á, hét Kristin Petrína Pétursdóttir. Hún andaöist þegar ég var nálægt fermingaraldri. Móöir min var fædd 13. nóv. 1880,1 Salt- vík á Kjalarnesi og ólst upp þar á nesinu, víðar en á einum staö. Hennar móðir var kvæms trausts og vináttu, er var fölskva- laus allt til hinstustunda. Slíkt lán er. ekki allra. Þeim fæddust 5 börn, af þeim dóu 2 synir í fæðingu. Þau er upp komust voru Lilja, búsett f Kalifornfu og á 2 börn. Gyöa er haldiöhefir hús meö foreldrum sínum alla tfö og Jóhann Mosdal vélstjóri bú- settur vestanhafs og á hann 2 börn. Auk þess ólu þau upp Jóhönnu Sumarliða- dóttur, bróöurdóttur Salomons frá frum- bernsku ti 1 fulloröins ára og er hún búandi hér í Reykjavik og á 3 dætur. Valborg Guömundsdóttir, Bolungavfk dvaMist á heimili Salomons og Ingibjargar um ára- bil. Heimili þeirra stóð fyrst í Mosdal önundarfiröi, siðan um 15 ára bil á Isa- firði og frá árinu 1945 hér I Reykjavík. Hér byggöu þau einbýlishús viö Skipa- sund 61 og stóö heimili þeirra þar alla tíð. Ingibjörg bjó manni sinum ákaflega fag- urt og vistlegt heimili. Það einkendist af bindindissemi, kærleika og’einlægri trú. SUk heimili eru hornsteinar samfélagsins. Enda kunni Salomon aö meta þaö og viröa. Heimiliö var honumm helgidómur, hvfldarstaöur og athvarf er þau hjónin byggöu sameiginlega upp og mótuðu. öll 4 Eli'n Elfsdóttir og faðir Þorsteinn Kaprasfusson, ættaður úr Lundareykja- dal. Ragnheiöur lézt á sjúkrahúsi Kefla- vikur, þ. 26. nóv. 1955. Um hana segir Hallgrimur tengdasonur hennar, eigin- maður minn, f minningaroröum: „Ragn- heiöur var frfð kona og glæsileg. Hún var prýöisvel gefin, unni ljóðum og sönglist, enda haföi hún sjálf fagra rödd og söng tiöum við ströf sfn. Ragnheiöur var mikilhæf húsmóðir, framúrskarandi þrifin og reglusöm. Henni var tamt að skipuleggja störf sfn þannig, aö allt virtist eins og gerast af sjálfu sér, og þótti þvi öllum gott aö vinna undir hennar stjórn. Hún var glaölynd kona og skemmtileg, en hógvær og skap- stillt, enda leiö öllum vel f návist hennar. Þau hjónin, Ragnheiður og Þorkell, börnin fengu gott veganesti og mótaöi það lff þeirra, enda öll gegnir borgarar og nýtir. Ekki fór hjá þvf, aö sjá hvar var leyndardómur hamingju heimilislffs Salomons og Ingibjargar. Var það hin hreina og barnslega trú þeirra á Drottin er mótaði líf þeirra.háttu og breytni. Það var þessi blessaða barnatrú á Drottin Jesúm Krist, er var veganesti þeirra frá kristnum foreldrum. Stuttu eftir komu þeirra hingaö til Reykjavikur gengu þau bæöi f Filadelffusöfnuöinn og skipuöu sæti sitt þar meö heiöri og sóma. Þar voru þau bæði burðarásar og fögnuðu yfir sigrum f starfi safnaðarins. Manngæskufólk sem þau fögnuðu yfir barnaheimilinu I Korn- múla,heimilinu I Hlaögeröarkoti, kristni- boði meöal heiðinna þjóöa og útbreiöslu fagnaðarerindisins um okkar land. Nú viö leiðarlok eru Salomon færöar þakkir fyrir samstööu 1 trú, von og kær- leika. Góöur og gegn maöur er genginn. Fögur minning hans lifir. Ekkju hans, börnum og öllu venslafólki og frændfólki eru sendar fyrirbænir og samúðarkveðj- ur. Einar J. Gislason liföu f hamingjusömu hjónabandi og heimilislff þeirra einkenndist af gagn- kvæmum skilningi, friði og rósemi.” Faðir minn var fæddur 18. okt. 1880, i Hjörsey i Mýrarsýslu. Foreldrar hans voru, Guðmundur Benediktsson frá Ana- stööum og sfðari kona hans, Kristin Petrina Pétursdóttir frá Einholtum. Allir eru bæir þessir 1 Hraunhreppi. Um aldamótin fluttist Þorkell með for- eldrum sínum að Alftá I sömu sveit. Ariö 1907 gengu þau Ragnheiður f hjónaband og hófu búskap þar. Þau höföu kynnst i Nesi á Seltjarnar- nesi, en þar var faöir minn nokkrar vertföir, en móðir min vinnukona á þeim árum. Og nú þurftu ungu hjónin aö taka til höndum, enda ekki óvön sliku. Ræktun og ýmsar aðrar endurbætur á jörðinni, voru knýjándinauösyn, og lélegur torfbær og :• lágreist fjós kröföust áframhaldandi átaka og mikillar bjartsýni á framtfðina. 1 þeim anda, réöst faöir minn I að byggja steinsteypt fbúöarhús, áriö 1911. Þannig var haldiö áfram, stig af stigi, þó meö for- sjálni og fyrirhyggju. Ekki latti móðir mfn heldur til framkvæmdanna, nema sfður væri. Ég minrtist þess, að á uppvaxtarárum minum, var mikiö fariö aö ræöa um aö virkja ár eöa læki viö sveitabæi, til raf- magnsframleiöslu fyrir heimilin. Þetta féll i góöan jaröveg hjá henni og mál- efninu til framdráttar, vitnaði hún gjarna i aldamótaljóð Hannesar Hafstein: ,,Sé ég i anda knör og vagna knúöa,/ krafti, sem vannst Ur fossa þinna skrúða...” Sfðan rættist þessi draumur foreldra minna, aö virkja Alftá, sem bærinn ber nafn af. Það var stór stund f lffi allra heimilismanna, þegar ljós og ylur frá ánni tók að flæöa um húsiö. Ég hefi aðeins gripið á fáum atriöum úr langri lffssögu þessara hjóna. Um 48 ára skeiö bjuggu þau á jörð sinni, Alftá, bættu hana, sem bezt og hlúðu aö öllu af ein- stakri nærfærni og umhyggjusemi. Sex börn eignuöust þau, tvö þeirra dóu i frumbernsku, hin eru öll á lifi, þrJu islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.