Íslendingaþættir Tímans - 14.02.1981, Blaðsíða 3

Íslendingaþættir Tímans - 14.02.1981, Blaðsíða 3
Salomon Mosdal Sumarliðason F. 24/6—1895 d. 6/1—1981 A6 Kotum í önundarfirði leit hann fyrst dagsins ljós. En þar bjuggu foreldrar hans hjónin Jóhanna Eiriksdóttir og Sumarliöi Jónsson. Börn þeirra urðu 5 og var Salomon næst yngstur. Eftir lifir yngsta systirin Sigrið- ur og dvelur nú i hárri elli á vistheimilinu Grund i Reykjavik. Salomon vandist ungur við sjálfs- hjargarviðleitni, vinnu erfiðismannsins sjós og lands. Unglingur lifði hann skutuöldina og var þar góður liðsmaður um árabil. Eftir að mótorbátarnir komu til sögunnar, þá var hann sjómaöur á niótorbátum. Skipin litil og vanbúin tækj- ujn. Hart var sótt og skarðaði oft mjög i sjómannastétt Vestfiröinga á þeim árum. Salomon var meðal þeirra er ávalt gátu siglt i höfn, þó svo útlit og möguleikar væru ekki alltaf hagstæðir. Eftir aö Salomon fór frá þeim harða skóla, sem sjómennskan á Vestfjörðum bauð upp á, þá stundaði hann störf erfiöis- mannsins um langan vinnudag og lagöi ekki árar f bát fyrr en hann stóð á átt- ræðu. Störf hans voru unnin i kyrrþey, af trúmennsku og mikilli skyldurækni. Hann hafði góða heilsu og hliföi likama sinum aldrei. Stæltur, seigur og sterkur. Lundin létt og bjartsýni hugans sköpuðu þá heiö- rikju, að björtu hliðarnar komu ávalt fram og voru rikjandi. Skuggarnir komu og fóru, en Salomon hélt sér við birtuna og ljósiö. Þvi var hann framúrskarandi félagi og hændust ungir til félags við hann. Hann var skjól þeirra og skjöldur og studdi alltaf litilmagnann. Þaö var lifslán Salomons er hann giftist Ingibjörgu Jörundsdóttur ættaðri frá Alfadalá Ingjaldssandi. Það var 24. októ- ber 1924. í meira en 56 ár fengu þau að vera saman i farsælu hjónabandi, gagn- fallegt tún. Nú naut sin hin meðfædda ræktunarþrá og löngun til að fegra, bæta °g græða landiö og umhverfi sitt. Blómin °g gróður jarðar voru eins og hluti af hon- UnL samofin. Eins og blómin breiða út b)öð si'n á sumri móti sólu, svo var hann síálfur síglaður og fagnandi, brosmildur °g hjartahlýr. Meö slikum er gott að vera. Nó leið ekki á löngu þar til hann fór sjálf- Ur aö ræktablóm og matjurtir til heimilis- lns í þónokkrum mæli og haföi af þvi bæöi §agn og gaman. Seinna er hann var flutt- Ur I Hvitingjaveg 10, byggði hann sér litið gróðurhús og ræktaöi þar blóm og nytja- Júrtir. Viö þessi ræktunarstörf undi hann glaður enda þá orðinn slitinn og litt fær til v*unu sökum kölkunar i mjööm. Hann Var í þessum efnum leitandi maður, las mikið um allt sem við kom ræktun og Sróðri og kynnti sér allar nýungar i þess- Utr> efnum eftir þvi sem færi gafst á. Hann Var óþreytandi starfsmaður og náms- maöur, enda alltaf sveitarmaöur af huga °g sálog fylgdi þvi fólki jafnan að málum, setn byggði og ræktaöi landiö. &g sem þessar linur rita kom inn á eimili þessara hjóna aðeins tveggja v*kna að aldri. Beöið var um dvalarstað auda mér i aðeins þrjá eöa fjóra mánuði. v° er Guði fyrir að þakka að nýr dvalar- s a&ur fannst aldrei. Hjá þessum elsku- egu hjónum ólst ég upp og naut þar alls 'us besta sem hvert barn getur kosið sér. aÖum var þeim hjónum einkar lagið aö m8angast börn.svo blið#hlý og skilnings- *■ Uui 30 börn komu á heimili þeirra, 'slendingaþættir flest til stuttrar dvalar. Segir það sina sögu um hversu barngóð þau voru. Efa ég ekki að mjög hefur þetta mætt á mömmu (sem ég kallaöi svo). Þetta hlutverk hennar var stórt, en hún skilaði þvi með mikilli prýöi. Flest þessara barna voru mjög ung og þaö fyrir sig hefur áreiðan- lega kallað á meiri annir og aukastörf en öll voru þau unnin af nærfærni og skilningi. Nær er mér að halda aö móður- leysi þeirra beggja á uppvaxtarárunum, hafi siðar verið þeim hvatning til að veita þeim börnum er á heimili þeirra komu og likt var ástatt fyrir það sem í þeirra valdi stóö þ.e.a.s. kærleikann sem við öll höfum svo rika þörf fyrir. Ég tel það mestu gæfu ltfs mins að hafa komist á heimili þeirra óg notið allra þeirra mörgu mannkosta og gæða. Bæði voru þau trúuð og heil og sönn I sinni trú. Vafalaust hefur þar verið aö finna uppsprettuna að árangursrlku lffi þeirra. Eitt langar mig að minnast á sem stendur mér fyrir hugskotssjónum. Aldrei var pabbi svo önnum hlaðinn að hann gæfi sér ekki tima til aö svara minum mörgu og áleitnu spurningum um flest milli him- ins og jaröar. Margar kærar stundir man ég slikar er viö gengum saman hönd I hönd á góðviðrisdögum og þolinmæði hans átti sér engin takmörk og sú alúð aö fræða mig um allt sem hann mátti og vissi. Hann var gæddur mikilli þraut- seigju og viljastyrk og var ekki á þvi að gefast upp þótt á móti blési. Uppgjöf var svo ólik eðli hans og upplagi. Meira að segja á gamals aldri 85 ára vann hann það afrek að synda 200 meti;ana I norrænu sundkeppninni þrátt fyrir þá fötlun aö geta aöeins synt með höndunum einum. Þau hjón eignuöust 6 börn: Elsta barnið stúlkubarn andaðist sex mánaöa 1907. Magnús Axel tviburi f. 1908 andaðist I Reykjavik 1912. GuCfriöur tviburi f. 1908. Atti Holberg Jónsson netagerðarmann. Hanner látinn. Bergþóra f. 1910 Gift Ólafi önundssyni parketlagningarmanni. Búa þau I Kópavogi. Gróa f. 1914. Lamaðist sem barn og vann ætiö á heimili foreldra sinna. Andaðist 1953. Sveinn f. 1921 handa- vinnukennari I Vestmannaeyjum. Kvæntur Sigrlði Steinsdóttur. Og sfðast er undirrituð sem alltaf taldi sig vera eina af fjölskyldunni. Gift Hirti Einarssyni bónda Neðri-Hundadal. Mæögurnar Sigriöur og Gróa létust báðar snemma árs 1953. Eftir þaö var Magnús mikið til i skjóli sonar sins og tengdadóttur. Naut hann þar frábærrar umönnunar hennar. Hann fluttist frá Vestmannaeyjum 1966 að elliheimilinu As i Hveragerði og dvaldi þar um nokkurra ára skeið en fór svo þaðan á elliheimilið Grund i Reykjavik, þar sem hann dvaldi til dauðadags. Hann andaðist 30. april 1974 og var jarðsunginn i Vestmannaeyj- um 10. mai — nákvæmlega 64 árum eftir aðhannlagði upp i langa ferð úr Landeyj- um forðum. Löngu og farsælu lifi var lokiö. Eftir lifa hjá mér minningar fagrar, kærar og hlýj- ar. Blessuð sé minning þeirra. Lilja Sveinsdóttir : 3

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.