Morgunblaðið - 28.05.2002, Side 54

Morgunblaðið - 28.05.2002, Side 54
FÓLK Í FRÉTTUM 54 ÞRIÐJUDAGUR 28. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss. Fö 31. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 1. júní kl 20 Fö 7. júní kl 20 Fi 13. júní kl 20 Síðustu sýningar í vor BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Su 2. júní kl 20 - SÍÐASTA SÝNING Sjómannadagstilboð kr. 1.800 MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 8. júní kl 20 - AUKASÝNING Ath: ALLRA SÍÐASTA SÝNING KRONOS KVARTETTINN Á LISTAHÁTÍÐ Í kvöld kl. 20 Mi 29. maí kl 20 AND BJÖRK OF COURSE ... e. Þorvald Þorsteinsson Lau 1. júní kl 20 - LAUS SÆTI Lau 8. júní kl 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Fi 30. maí kl 20 - LAUS SÆTI ATH: Síðustu sýningar í Reykjavík SUMARGESTIR e. Maxim Gorki Nemendaleikhús Listaháskólans og LR Í kvöld kl 20 Mi 29. maí kl 20 Lau 1. júní kl 15 Su 2. júní kl 15 Ath: AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR JÓN GNARR Fö 31. maí kl 20 - LAUS SÆTI Ath. Afsláttur sé greitt með MasterCard GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Fö 31. maí kl 20 - Síðasta sinn Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið 3. hæðin                                   !" #$%  $ !            &       !    ' !    !        Þriggja vikna smiðja fyrir 7–13 ára 18. júní–5. júlí. Verð 18.000 kr. Leiðbeinendur: Erik Mogensen tónskáld, Helga Arnalds brúðuleikari og Arndís Egilsdóttir leikkona. Sérhæfðar vikusmiðjur: Vikan 10. -14. júní: Myndsmiðja fyrir 7–9 ára. Verð 7.000 kr. Leiðbeinandi: Sigríður Ólafsdóttir myndlistarkona. EKKERT LAUST. Vikan 10. -14. júní: Leiksmiðja fyrir 7–9 ára. Verð 7.000 kr. Leiðbeinandi: Arndís Egilsdóttir leikkona. Vikan 8. -12. júlí: Myndsmiðja fyrir 7–12 ára. Verð 7.000 kr. Leiðbeinandi: Guðrún Vera Hjartardóttir myndlistarkona. Vikan 15. -19. júlí: Myndsmiðja fyrir 7–12 ára. Verð 7.000 kr. Leiðbeinandi: Helga Arnalds brúðuleikari. Vikan 22. -26. júlí: Myndsmiðja fyrir 7–12 ára. Verð 7.000 kr. Leiðbeinandi: Guðrún Vera Hjartardóttir myndlistarkona. INNRITUN Á SKRIFSTOFU GERÐUBERGS Í SÍMA 575 7700 KL. 8.00 -15.00      ! "# $   %    ! (    ))  GAUKUR Á STÖNG: Hljómsveitin Rými frá Keflavík þriðjudagskvöld kl. 21:00. Í DAG Í DAG er væntanlegt sjálf- stætt framhald kvikmynd- arinnar um bandaríska brjálæðinginn Patrick Bateman. Í American Psycho 2: All American Girl er Bateman þó kom- inn undir græna torfu, en það þýðir þó ekki að eitt- hvert lát verði á ofbeldis- verkunum. Myndin segir frá ungri stúlku, Rachelle Newman, sem fer smám saman að gruna alla í umhverfi sínu um að vilja gera sér mein og sér að- eins eina leið til að losa sig við sam- ferðarmenn sína, morð. Newman er leikin af Milu Kunis sem ætti að vera sjónvarpsáhorfendum kunn sem hin mislynda Jackie í That 70́s Show. Á svipuðum nótum er svo nýút- komið samansafn úr hryll- ingsmyndum sem ber heit- ið Boogeyman. Það gefur að líta atriði úr 17 þekkt- ustu hryllingsmyndum síð- ustu áratuga. Meðal þeirra sem sjást til sín taka eru Freddy Kruger, The Djin úr Wishmaster, Ghostface úr Scream, Norman Bates úr Pshyco og Michael Myers úr Halloween. Það eru því hrollvekjurnar sem virðast eiga upp á pallborðið hjá kvikmyndaáhugamönnum þessa vik- una og um að gera að leyfa hetjum hryllingsmyndanna að hræða sig í svefn þessar fyrstu vikur sumars, ef maður þorir! Ný myndbönd á Íslandi Hetjur hryllings- myndanna birta@mbl.is                                                             !"!#$ !"!#$ %  & % !"!#$ !"!#$ %   ' ! !"!#$ %   ' ! !"!#$  ' ! !"!#$ %   ' ! !"!#$ %  ()* "+ %  , ( !  ( !  , , , ( !  , , ( !  ( !  , ( !  , ( !  , , , ( !  ( !                !  "###  $  $      $%          & '   (   $    ) *)        BANDARÍSKA söngkonan Ma- donna fer þessa dagana með aðal- hlutverkið í leikritinu Up For Grabs eftir Ástralann David Will- iamson á West End í Lundúnum. Á vef breska ríkisútvarpsins, BBC, segir að þótt Judi Dench þurfi ekki að óttast mikla sam- keppni frá Madonnu, ef marka megi lokaæfinguna, hafi söng- konan mikla útgeislun á sviði. Madonna fer með hlutverk lista- verkasala í New York sem reynir að selja málverk eftir Jackson Pollock langt yfir raunvirði. Til að takast það ætlunarverk sitt verður hún að höfða til hégóm- leika viðskiptavinanna, halda framhjá manni sínum, brjóta gegn siðareglum og tapa sjálfsvirðing- unni. BBC segir að þótt Madonna vinni varla Óskarsverðlaun á næstunni þurfi hún ekki að skammast sín fyrir frammistöðuna í leikritinu, sem væri nánast inni- haldslaust ef hennar nyti ekki við. Madonna stígur á svið í West End Þarf ekkert að skammast sín Reuters Madonna í miðið ásamt mótleikurum sínum að sýningu lokinni. BANDARÍSKI kvikmyndaleikarinn Jack Nicholson, sem var í síðustu viku á kvikmyndahátíðinni í Cann- es, eyddi jafnvirði 6,5 milljóna til að leigja sér gervihnattadisk svo hann gæti horft á leik L.A. Lakers og Sacramento Kings í úrslitakeppni NBA körfuboltans. Nicholson er mikill aðdáandi Lakers og reynir að horfa á leiki liðsins komi hann því við. Nicholson, sem dvaldi á lysti- snekkju í Canneshöfn, sendi aðstoð- armann sinn til annarrar snekkju til að ræða við breskt sjón- varpstökulið um að fá leigðan mótttökudisk svo hann næði banda- rískum sjónvarpssendingum. Í ljós kom að kostnaðurinn var engin hindrun og aðstoðarmaðurinn skrifaði ávísun fyrir leigunni og fékk sjónvarpstenginguna. Það er svo spurning hvort Nich- olson hafi talið fénu vel varið því Lakers tapaði 90:96 fyrir Sacra- mento. Reuters Nicholson á Cannes-hátíðinni. Leigði gervi- hnattadisk til að horfa á Lakers ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.