Morgunblaðið - 28.05.2002, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 28.05.2002, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. MAÍ 2002 55 betra en nýtt Sýnd kl. 8. B. i. 10. Sýnd kl. 10.20. „Fylgist með á www.borgarbio.is“ 1/2kvikmyndir.is kvikmyndir.com DV Stærsta bíóupplifun ársins er hafin Sýnd kl. 5, 8 og 11. B. i. 10. 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Sánd  SV Mbl Sýnd kl. 5.30. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 6. Vit 379. 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti Sýnd kl. 10.40. B. i. 16. kvikmyndir.is 1/2kvikmyndir.isÓHT Rás 2 Sýnd kl. 8. Vit 380. Sýnd kl. 6, 8 og 10. J I M C A R R E Y T H E M A J E S T I C J I J I 1/2 Kvikmyndir.is  Sánd  RadioX / i i i i Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. 421 -1170 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Sánd  SV Mbl Sýnd kl. 8 og 10.30. Sýnd kl. 8 og 10. 1/2 Kvikmyndir.is  Sánd  RadioX / i i i i SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Miðasala opnar kl. 15.30 5 hágæða bíósalir 1/2 kvikmyndir.is 1/2 RadioX kvikmyndir.com DV Sánd Stærsta bíóupplifun ársins er hafin Yfir 34.000 áhorfendur Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Power- sýning kl. 10.50 i l. . Yfir 25.000 áhorfendur Sýnd kl. 4, 5, 7, 8, 10 og Powersýning kl. 10.50. B. i. 10. kl. 4.30, 7.30 og 10.30. Yfir 40.000 áhorfendur! Sýnd kl. 5, 6, 8, 9 og 10.30 B. i. 10. 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  SV Mbl  Rás 2 www.laugarasbio.is Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16 ára  kvikmyndir.is  MBL Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 6 og 9. 40.000 áhorfendur ! 1/2 kvikmyndir.is  1/2 RadioX kvikmyndir.comDV Sánd Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. B. i. 10. Stærsta bíóupplifun ársins er hafin KR. 400 KR. 400 Yfir 20.000 áhorfendur á sjö dögum! 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  SV Mbl  Rás 2 DIEGO Maradona, sem eitt sinn var álitinn besti knattspyrnu- maður heims, fékk ekki vegabréfsáritun til Japans þar sem hann ætlaði að fylgjast með úrslitakeppni HM í knattspyrnu. Ástæðan er sú að hann hefur fengið dóma vegna fíkniefnamisferlis. Mara- dona, sem er 41 árs að aldri, féll á lyfjaprófi í úrslitum HM árið 1994 en hann varð heimsmeistari með argentínska landsliðinu árið 1986. Að sögn japanskra fjölmiðla urðu miklar deilur um það í japanska stjórnkerfinu hvort veita ætti Maradona vegabréfsáritun en hann ætlaði að fylgjast með leikjum Argentínu í Japan fyr- ir argentínska sjónvarpsstöð. Japanska utanríkisráðuneytið vildi veita Maradona áritun en innanríkisráðuneytið ekki. Argentína leikur fyrsta leikinn á HM gegn Nígeríu 2. júní. Árið 1994 skoraði Maradona mark gegn Nígeríu og hljóp þá að næstu sjónvarpsmyndavél og gretti sig og geiflaði. Eftir leikinn féll Maradona á lyfjaprófi og var rekinn heim. Annar leikur Argentínumanna í Japan verður gegn Englendingum. Árið 1986 skoraði Mara- dona frægt mark með „hendi Guðs“ þegar Argentínumenn unnu Englendinga 2:1 í átta liða úr- slitum HM. Maradona meinað að fara til Japans Reuters NÝJASTA hljómplata Lauryn Hill, MTV Unplugged 2.0 hefur selst vel og hlotið lof gagnrýn- enda. Aðdáendur Hill hafa beðið plötunnar með óþreyju enda liðin fjögur ár frá því síðasta sólóplat- an hennar, The Miseducation of Laryn Hill, kom út. Gagnrýnandi bandaríska tímaritsins Rolling Stone gefur plötunni þrjár og hálfa stjörnu af fimm mögulegum. „Ég er ekki í tilfinningalegu jafnvægi,“ segir Lauryn Hill og hlær undir lok nýju plötunnar sinnar, sem samanstendur af tveimur geisladiskum. „Ef óstöð- ugleiki táknar viljann til að vaxa bæði í einkalífinu sem út á við, þá er Hill alveg áreiðanlega óstöðug og listsköpun hennar nýtur góðs af,“ skrifar Barry Walters, gagn- rýnandi Rolling Stone. Platan var tekin upp á tón- leikum síðastliðið sumar og inni- heldur þrettán lög. Eini hljóðfæra- leikurinn er gítarleikur Hill sjálfrar. Hún er rám í röddinni og stundum nær hún ekki tóninum, ruglast á textanum og talar lát- laust – í eitt skiptið í heilar tólf mínútur. Þar sem Hill opnar sig al- gerlega fyrir hlustendum í laginu „I Gotta Find Peace of Mind,“ virðist vilji hennar til að snerta viðkvæman streng í brjósti áheyr- enda fremur byltingarkenndur en að bera vott um sjálfsþægni, skrif- ar Walters ennfremur. Fjögurra ára bið á enda Reuters
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.