Vísir - 18.05.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 18.05.1978, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 18. mai 1978 23 Útvarp í kvöld kl. 22.05: GuOrún GuMaugsdóttir. Mynd Jens Verkakona „Starfsdagur verkakonu” nefnir Guórún Guólaugsdóttir viótal sitt við Guðmundu Helgadóttur, sem er á dag- skránni i kvöld. „1 þessu viðtali segir Guðmunda frá lifshlaupi sinu, sagði Guðrún i samtali við Vísi. „Einnig spjallar hdn talsvert mikið um ófaglærðar stúikur sem vinna á sjúkrahúsum. Segir Guðmunda frá kjörum þeirra og aðstöðu'.’ Guðmunda Helgadóttir var um nokkurra ára skeið formaður starfsstUlkna félags- ins Sóknar. í gegnum það starf og ekki sist i gegnum sitt eigið starf sem verkakona um margra ára skeið kynntist hún kjörum verkakvenna. 1 þessum rúmlega hálfrar stunda langa þætti mun Guðmunda segja frá þessari lifsreynslu sinni. —JEG Vinsœlast hjá börnunum: Óskalagaþáttur yngri hlustendanna, ,/Lagið mitt" er á dagskrá útvarpsíns í dag kl. 17.20. Að vanda er það Helga Þ. Stephensen, sem les kveðjurnar frá börnunum. Helga hefur nú séð um þennan þátt i um eitt ár. Þátturinn verður áfram á dagskránni, þó svo að sumarið sé komið. „Lummurnar og Abba eru langvinsælust, sagði Helga i samtali við Visi. „t þættinum i dag eru það Lummurnar sem eiga flest lögin. t vetur hefur þættinum borist mikill fjöldi bréfa og það er erfitt að koma öllum þessum bréfum að. Þess vegna hef ég nú gert svolitið af þvi að spila kannski ekki alltaf það sem þau Helga Þ. Stephensen umsjónarmaöur þáttarins „Lagiö mitt”. frá krökkum utan af landi. Núna fækkað , þá skrifa þau ekki á meðan þau hafa verið i próf- alveg eins mikið og ella.” um hefur bréfunum svolitið —JEG. ABBA OG LUMMURNAR hafa beðið um, heldur lesið kveðjurnar og spilað lög sem mér finnst liggja nálægt þvi sem þau vilja heyra. Það er óánægja með þetta hjá sumum og hef ðg fengið skammarbréf. En það koma einnig þakkarbréf til þáttarins. Maður reynir að gera öllum til hæfis. Þættinum berast mörg bréf Einar Sturluson. Mynd: Björgvin. Útvarp á morgun kl. 10.25: Það er svo margt... Eftir lestur veöurfrétta á morgun kl. 10.25 er þátturinn „Þaö er svo margt" á dagskrá. Umsjónarmaöur er Einar Sturluson. „Ég byrja með lagi eftir Beethoven, sem heitir Abela Ide sungið af Fridz Vunderlig. Hann var einn heimsins besti tenór, dó aðeins 37 ára gamall. Siðan verður vikivaki i útsetningu Sveinbjörns Sveinbjörnssonar er nefnist „Hér er kominn Hörfinn...” leikinn af Gisla Magnússyni. Þá mun Björn Halldórsson rakari lesa frásögn sem Snorri Sigfússon námsstjóri skráði. Þarna er sagt frá ferð sem farin var á is út i Hrisey frostavetur- inn 1800. Björn les einnig lýsingu á Svarfaðardal eftir Snorra Sigfússon. Þá verður spilaö lagið Svarfaðardalur eftir Pálma Eyjólfsson við ljóð eftir Hugrúnu. Ég enda svo þáttinn með kór úr óperunni Lóhengrin eftir Wagner.” —JEG (Smáauglýsingar - sími 86611 J Verslun tJlpur Léttar sumarúlpur á 1-12 ára á kr. 3500/- Póstsendum. Versl. Anna Gunnlaugsson Starmýri 2 slmi 32404. Versl. Leikhúsið, Laugavegi 1. Simi 14744 Fischer Price leikföng I miklu úrvali m.a. bensinstöðvar, búgaröur, þorp, dúkkuhús, spitali, plötuspilari, sjónvarp, skólabill, flugvél, gröf- ur, simar, skólahús, og margt fleira. Póstsendum. Verslunin Leikhúsið, Laugavegi 1. simi 14744. Körfur og burstar Reyrhúsgögn, körfustólar, barnakörfustólar, blaðagrindur, barnakörfur, brúðukörfur, hjólhestakörfur, taukörfur og handi'dregnir burstar i úrvali. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Blindraiðn. Sportm arka ðurinn Samtúni 12, umboðssala. ATH: við seljum næstum allt. Fyrir sumarið, tökum við tjöld, svefn- poka, bakpoka og allan viðleguút- búnað, einnig barna- og full- orðinsreiðhjól ofl. ofl. Tekið er á móti vörum millikl. 1-4 alla daga. ATH. ekkert geymslugjald. Opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. Fatnaður Verksmiöjusala. Ódýrar peysurá alla fjölskylduna Bútar og lopaupprak. Odelon garn 2/48., hagstætt verð. Opið frá kl. 1—6 Les-prjón Skeifunni-6. e»a ob Barnagæsla Barnagæsla óskast, 12-13 ára stúlka óskast til að gæta 2ja drengja 5 og 6 ára i Fossvogs- hverfi frá kl. 8-12 virka daga i sumar. Uppl. i sima 83983. Barnagæsla óskast l-2kvöld I viku einnig fyrir hádegi i júli' og ágúst. Uppl. I sima 21836. 12 ára gömul stúlka óskar eftir að gæta barns i sumar. Er vön. Heist i Breiðholti. Uppl. I sima 71991. 12-13 ára stúlka óskast til að gæta 2ja ára drengs I Selja- hverfi frá kl. 9-2 i sumar. Uppl. i sima 73457. ------ 3C Tapað - f undið Nýlegt nagladekk tapaðist á leiðinni Staða- skáli-Blönduós 17/5. Finnandi vinsamlega hringi i slma 20454. Kvenúr tapaðist laugardaginn 13/5. Finnandi vin- samlega hringi i sima 32524 e. kl. 17. Pennaveski blátt að lit með merktum pennum tapaðist 12. mai við Réttarholtsskóla eða á leið i Hliðargerði. Simi 81181. [Ljósmyndun Ný Sigma Zoom linsa 80-200MacroF-3 tilsölu. Verðkr. 90 þús. EinnigSigma 28 mm linsa, verðkr.40þús.Uppl.isima 53370. Til sölu Minolta ljósmyndavél ásamt tveimur linsum og töskum. Uppl. i sima 20181. /. Fasteignir Vil selja jörð skipti á ibúð i Reykjavik æskileg (helst Laugarneshverfi). Uppl. i sima 30083 þriðjudag til föstu- dags. Húsnæði til sölu Til sölu nýstandsettar 3ja her- bergja ibúðir við miðbæinn. Uppl. i sima 11873. Til byggii Byggingavörur á niðursettu verði. Steinrör: 4” 68 stk. 6” 15 stk. 6” hálfbeygjur 14 stk. 6” heilbeygjur 7 stk. 6”x6” greinar 12 stk. 4”x4” greinar 5 stk. Limtrébitar: 9 cmx40cmx885cm 2 stk. 9 cmx37 cmx885cm. 1 stk. 9 cmx44 cmx645 cm 1 stk. 9 cmx40 cmx580 cm 2 stk. 9 cmx27 cmx525 cm 1 stk. Gólfflisar: Buchatal (Itaka) 18 ferm. Hringið I sima 40328. Litill vinnuskúr óskast. Vinsamlega hringiö i sima 82635. (Sumarbústaðir íbúð — Orlofshús. Ibúð á Hellu til leigu sem orlofs- hús i sumar. Leigutimi frá föstu- degi til föstudags. Uppl. á kvöldin i sima 99-5975. Sumardvöl Sumardvöl. Getum enn bætt við börnum i sumardvöl i Sauðlaugsdal við Patreksfjörð. örfá pláss laus. Innritun og upplýsingar i sima 86946. Hreingerninqar ■n i Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóðio.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. / : n Dýrahald Kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 66670. Páfagaukar i búrum. Til sölu nokkrir páfagaukar i fal- legum búrum, einnig skemmti- legt búr fyrir hamstra. Uppl. i sima 53835 og að Hringbraut 51 Hafnarfirði. Skrautfiskaafsláttur. Veitum 25% afslátt af öllum fisk- um. Magnafsláttur allt aö 65%. Eigum gróður i fiskabúr. Asa Hringbraut 51. Simi 53835 Hafnar- firöi. Gulbrúnn hundur, háfættur með hvita bringu týndist i Breiöholti á föstudaginn. Þeir sem hafa orðiö sliks hunds varir vinsamlega hringi i sima 73223. (THkynningar Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við i Visi i smáauglýs- ingunum. Þarft þú ekki að aug- lýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Skemmtanir Tónlist við ýmis tækifæri. Danstónlist við hæfi ólikra hópa, það nýjasta ogvinsælasta fyrir þá yngstu og fáguð danstónlist fyrir þá eldri og hvorutveggja fvrir blönduðu hópana. Við höfum reynsluna og vinsældirnar og bjóðum hagstætt verð. Diskótekið Disa-Feröadiskótek. Simar 50513 og 52971. Einkamál <8 Tæplega fertugur maður óskar eftir að kynnast traustri og barngóðri konu eða stúlku, sem viðræðufélaga. Sambúð eða nán- ari kynni gætu komiö til greina. Æskilegt að m>md fylgi. .Álgjörri þagmælsku heitið. Tilboð með sem mestum uppl. sendist augl. Visis sem fyrst. Merkt „Fram- tið”. Þjónusta Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- ingu I Visi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Takfu skilmerkilega fram hvað þú getur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siöumúla 8, simi 86611. Smíðum húsgögnag Innréttingar. Seljum og sögum niöui efni. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1, Kópa- vogi simi 40017. Hljóðgeisii sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll- ur og innanhúss-talkerfi. Við- gerða- og varahlutaþjónusta. Simi 44404. Smiðum húsgögn og innréttingar. Seljum ogsögum niður efni. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1, Kópa- vogiiSÍmi 40017. • Garðeigendur ath.: Tökum að okkur öll venjuleg garðyrkjustörf. svo sem klipping- ar. plægingar á beðum og kál- görðum. Útvegum mold og ábúrð. Uppl. i sima 53998 á kvöldin. Gróðurmold. Úrvals gróðurmold til sölu. heim- keyrt. Garðaprýði. Simi 7 1 386. G ri m ub ún in gal ei ga n er opin milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Simi 72606. Garðeigendur athugið. Tek að mér flest garðýrkju og sumarstörf svo sem málun á girðingum. trjáklippingar. snyrt- ingu á trjábeðum og slátt á lóð- um. Sanngjarnt verð. Guðmund- ur simi 37047. Tek eftir göinium myndum. stækka og lita. Opið 1—5 e.h. Ljosmyndastofa Sigurð- ar Guðmundssonar. Birkigrund 40. Kópavogi Simi 44192.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.