Vísir - 18.05.1978, Blaðsíða 15

Vísir - 18.05.1978, Blaðsíða 15
 Fimmtudagur 18. maf 1978 vism vísm Fimmtudagur 18. mai 1978 Umsjón: Gylfi Kristjánsson —# Kjartan L. Pálsson I Pólland Pólska landsliöió I knattspyrnu, sem leikur tii úrslita i úrslitum HM-keppninni I Argentinu, varö fyrir miklu áfalli i gærkvöldi. Pólska liöiö sem hefur átt mjög glæsiiegan feril i siöustu leikjum sinum, og margir voru farnir aö bóka liöiö sem væntanlega „kandidata" fyrir HM keppnina, varö aö sætta sig viö ósigur. Póiska landsiiöiö lék i gær- kvöldi gegn 1. deiidarliöinu Sochaux I Frakklandi, og öllum á óvart sigraöi franska liðiö meö 1:0. — Allt getur skeö I knatt- spyrnu, segja sumir, og þessi úrslit staöfesta þaö svo sannar- lega. Nú bíöa menn þess spenntir aö sjá hvaö pólska liöiö gerir I æf- ingaleikjum sfnum fram aö HM- keppninni og i henni sjálfri. Annegret Richter. Hún er ákveöin aö hætta keppni eftir Evrópumeistaramótiö f haust. .. — eftir að þeir unnu 3:0 sigur gegn Fram ó Efra-Laugardalsvelli ____________________ í gœrkvöldi Valur hefur tekiö forystuna i tslands- mótinu Iknattspyrnunni eftir fyrstu um- feröina. Valur og Vfkingur voru einu liö- in sem unnu sigra f leikjum sfnum og markahlutfali Vais færir liðinu forust- una eftir fyrstu umferöina. „Ég sá smugu i varnarveggFram”, sagði Atli Eövaldsson sem skoraði fyrsta mark Vals gegn Fram i gær- kvöldi. Valur hafði með sér tvö stig frá þeirri viðureign, tvö sanngjörn og verð- skulduö stig. Atli skoraði fyrsta mark Vals á 26. minútu. Hann tók þá aukaspyrnu og sendi boltann beint i mark Fram meö glæsilegri spyrnu — 1:0. A ýmsu gekk hinsvegar siðan I leik liðanna allt fram á 72. minútu, er Albert Guðmundsson skoraði annaö mark fyrir Val eftir „glannaleg” varnarmistök varnarmanna Fram. Sfðusta oröiö átti svo Ingi Björn Al- bertsson sem skoraði 3:0 fyrir Val eftir að Atli Eövaldsson hafði tekiö „góöa rispu” og sent boltann vel fyrir markið á Inga sem var óvaldaður á auðum sjó. Sanngjörn úrslit þýddu sigur Vals i þessum leik og sá sigur mun örugglega gefa Valsmönnum byr undir báða vængi i mótinu. Að visu var leikur Vals ekki gallalaus i þetta skipti, en þaö kom ekki að sök vegna þess hversu mótspyrnan var slök. ' ' Bestu menn Vals voru Dýri. Guð- mundsson sem var „klettur” i vörninfii og Sigurður Haraldsson i markinú — Aðrir leikmenn voru jafnir — og sýndu yfir höfuð goöan leik. Hjá Fram voru þeir bestir Kristinn Atlason og Gústaf Björnsson. gk-. Real Madrid vill fá Svía sem þjálfara Aö undanförnu hefur mikiö veriö uni þaö skrifaö f biöö á Spáni, aö Real Madrid muni ráöa sænskan þjáifara til sin I sumar. ‘ Þarna er um að ræöa hinn gamal- kunna Nils Liedholm, sem undanfarin ár hefur verið aöalþjálfari AC Milan á Italiu. Er sagt aö Real Madrid hafi gert honum glæsilegt tilboð, sem Sv.Iinn eigi erfitt meö að hafna. Þvl er einnig bætt við, að AC Milan muni gera allt til að- halda i hann, enda telji leikmenn og for- ráðamenn félagsins nær ógjörning að finna mann sem geti komiö i hans stáð. Samningur hans viö AC Milan rennur út nú i sumar- eöa á sania tima og samningur Luis Molowny rennur út hjá Real Madrid. Moiowny tók á sinum tima við að Júgóslavanum Miljan Miljanic, sem gafst upp við aö þjálfa hjá Real Mardid vegna afskipa ýmissa peninga- manna af liðinu og leikmönnum þess. —kip— Verður það Edu? Bandaríska knattspyrnufélagið Cosmos er enn á hött- um eftir leikmanni, sem gæti komið i stað „svörtu perl- unnar" frá Brasilíu, Pele. Sá, sem forráðamenn liðsins hafa nú sett stefnuna á, er annar Brasilíumaður, hinn 28 ára gamli Jonas Eduardo Americo, sem er betur þekktur undir nafninu Edu. Edu er sagður hafa mikinn áhuga á Cosmos en hann á erfitt með að fá sig lausan. Santos félag hans i Brasilíu vill ekki gefa hann eftir nema fyrir geysilega upphæð, og hann fær ekki að sleppa úr landsliðshópnum fyrir HM- keppnina. Hann er meðað baki yfir 60 landsleiki, og slík- an mann hafa Brasilíumenn ekki efni á að missa yfir til U.S.A. fyrren i fyrsta lagi eftir HM í Argentínu i næsta mánuði. iígÉSi^ Ætlar að hœtta eftir EM í Prag Vestur-þýska hlaupa- drottningin Annegret Richter, sem varð ólympíumeistari í 100 metra hlaupi kvenna á OL i Montreal 1976, hefur hvað eftir annað hótað að leggja gaddaskóna á hilluna. Nú er þó komið annað hljóö i strokkinn hjá henni. Hún tók þátt I mótum i Astraliu og Nýja Sjá- landi i vetur og gekk mjög vel — miðað við að hún var þá I litilli sem engri æfingu. Að undanförnu hefur henni gengið enn betur á æfingum og mótum i Þýskalandi og viðar, og þvi hefur hún tilkynnt að hún muni halda áfram að hlaupa. Ekki veröur það þó lengi, aö sögn þjálfara hennar. Hún stefnir á Evrópumeistaramótið i Prag i Tékkóslóvakiu i haust, og þar er hún ákveðin i að ljúka sinum ferli. Hann segir að hún muni ekki verja OL-gullið i Moskvu 1980 slaginn þar ætli hún að horfa á úr áhorfendastúkunni, en þar segir hún að bandariskar og ástralskar stúlkur muni keppa um verðlaunasætin. —-klp— Afall fyrir Hvað gerist svo nœst? Knattspyrnumenn okkar i 1. deild hafa gefið góð fyrirheit - varöandi sumarið sem fer i hönd. Knattspyrnuáhugamenn fengu alls 17 mörk i fimm fyrstu leikj- unurn - fyrstu umferðinni- og er þá ekki aö furða þótt menn bíði spenntir eftir næstu leikjum. Þremur leikjum i 1. umferð lauk 2:2, og þaö voru ekki nema .tvö liö sem unnusigra i 1. umferö Óvæntustu úrslitin urðu án efa i leik tslandsmeistara Akraness gegn nýliöum Þróttar, en sá leik- ur var einn af 2:2 leikjunuiri. . . Valur og Vikingur voru ejnu liö-. in sem unnu sigra i fýrstu umferð, Fer Ki Bandariska- stórblaöi.ö New York Daily News sagöi frá þvi i siöustu viku, aÖ fyrrum utanrikisráö- herra Bandarikjanna, Henry Kissinger, muni veröa rtæsti form.aöur Knattspyrnusambands Bandarikjanna. Vitaö er að Kissinger hefur alla tiö verið mikill knáttspyrnuunnandi, og að hann notaöi öll tækifæri sem hann haföi til að horfa á knattspyrnu i ferðalögum slnum viða um heim. er á kostnaö tBV og Fram, og þegar eru ýmsar spurningar farnar aö vakna. Skoöun okkar hér á VIsi er sú að þetta tslandsmót sem I hörid fer, veröi þaö mest spennandi, skemmtilegasta og harðasta Isjandsmót sem fram hefur fariö. Viö vörum við „skrilslátum.” og ósæmilegri hegðun áhorfenda á öílum þeim stöðum sem mótiö fer fram á. Þaö, að trufla og hafa áhrif á dómara og linuverði 1 starfi með skrilslátum, ér m'ál serri yiö' höf- uiri sem betur fer ekki. þurft að hafa áhyggjur af- hingaö ttl, og I 'fsm hanri var utanrikisráð- ■herra. Hvorki Kissinger eða Phil Woosnam fram- kvæmdarstjóri bandariska knattspyrnusambandsins. vildu játa né neita þessari frétt.er þeir voru spuröir. Vitað er með Vissu, að Kissinger var nýlega á fundi með helstu forráða- mönnum knattspyrnumála i Bandarikjunum — en hvað þar var rætt hefur ekki lekið út enn sem komið er; -klp- • • • - W&RzRXXr*'- Cv- '• vonandi verður svo að leikir mótsins geti farið íram án utan- aökomandi truflandi áhrifa. Um leiki í næstu umferð móts- ins er það að segja að Vikingar og Valsmenn, sem unnu sigra f 1. umferðinni, mætast innbyrðis og sú viðureign. verður hápunktur umferðarinnar. - Athyglin mun einnig beinast að þeim liðum sem náðu óvæntum stigum I fyrstu umferð, FH,KA og Þrótti og yerð- ur fróðlegt að fylgjast meö fram- vindu mála hjá þeim liöum. - En boltinn rúllar og gaman veröur aö lita á stöðu liðanpa éftir að'næsta' . umfe’rð hefur verið’leikin. - Leikir ; i þeirri umferö verða. sem. hér segir: - með gott veganesti! Júgósiavia sigraði Austur- Þýskaland i fyrri úrslitaieik þjóö- anna f Evrópukeppni iandsliða 21 árs og yngri, sem fram fór i Austur-Þýskalandi i gærkvöldi. Sigur Jógóslavanna var ekki stór — 1:0 — en hann er 'gott veganesti til siðari leiksins, sem fram á að fara i Mostar I Júgóslaviu þann 31. mai n.k. Sigurmark leiksins skoraöi Haililhodzic beint úr aukaspyrnu, en þá var nokkuð liðið á siðari hálfleik. —klp— Laugardagur: Kaplakrikavöllur kl. 14 FH:KA, Akranesvöilur kl. 15 IA:UBK, Keflavikurvöliur ki. 15, IBK: ÍBV. Sunnudagur: Laugardalsvöllur kl. 20, Viking- ur:Valur. Mánudagur: Laugardlas völlur Fram:Þróttur. Svíarnir sigruðu Sænska landsliðið i knattspyrnu, sem nú æf- ir af krafti fyrir HM- keppnina, sem hefst eftir tæpar tvær vikum, lék æfingarleik við enska 1. deildarliðið Aston Villa í gærkvöldi. Sviarnir fóru með sig- ur af hólmi i þeirri viðureign. Benny Wendt skoraði eina mark leiks- ins i fyrri hálfleik. —klp— W - m. t * r Það var Atli Eövaldsson sem kom Val á bragðiö, er hann skor aöi fyrsta mark þeirra I tslandsmótinu i leik Vals gegn Fram f gær. Ljósm. Einar. VALSMENN STRAX f EFSTA SÆTIÐ! Siqra E ndencGngar? Skotland, eitt af úrslita- liðunum f HM-keppninni I [ knattspyrnu, sem hefst f byrjun næsta mánaöar I Argentfnu, náðu aðeins jafn- tefii gegn Waies i bresku mcistarakeppninni f gær- kvöidi. Skotar sáu um aö skora bæði mörkin f leiknum, sem fram fór f Glasgow að viöstöddum um 70 þúsund áhorfendum. Það fyrra skoraði Derek John- stone með skatla á 12. minútu, en það siðara skoraði Willie Donachie og var það allsögu- legt mark. Skotarnir höfðu þá eitt mark yfir og aöeins tvær minútur til leiksioka. Þá var dæmd vita- spyrna á Skota, sem Brian Fiynn tók. Þrumuskot hans ienti f þverslá til mikillar ánægju fyrir áhorfendur, en á meðan þeir dönsuðu um áhorf- endastæðin af fögnuði, sendi Donachie knöttinn f eigið mark. Markvöröur Skotlands I þessum leik.Jim Blyth haföi þá kastað knettinum rétt út fyrir vftateiginn til hans, en I öliu fuminu og látunum sem voru eftir vftaspyrnuna sendi Donachie knöttinn aftur til hans en þó ekki nákvæmara en svo, aö Blyth náöi ekki til hans!! Skotarnir voru öllu sterkari I þessum ieik.en Walesbúarnir þjörmuðu þó allhressilega að þcim af og til. t einu upphlaupi þeirra bjargaði Gordon McQueen á lfnu, en skall við þaö f stöngina og slasaöist. Höfðu Skotar mun meiri áhyggjur af hversu aivarleg meiðsli hans væru en úrslitum leiksins, enda er McQueen einn af máttarstólpum iiðsins sem leika á i Argentinu. Skotar og Englendingar mætast á Hampden Park i Glasgow á iaugardaginn, og verða Skotar að sigra I þeim leík til að deila sigri f keppn- inni með Englendingum, sem aftur á móti nægir jafntefli I ieiknum til að ná I breska meistaratitilinn sem Skotar hafa unnið tvö s.i. ár. Staöan i keppninni fyrir þann leik, svo og leik Wales og Norður-triands, er annars þessi: England Skotland N.-trland Wales 2 2 0 0 4:1 4 2 0 2 0 2:2 2 2 0 1 1 1:2 1 2 0 1 2:4 1 —klp— HUSNÆÐI A HREINU Þeir 8em auglýsa eftir hÚ8nœði eða auglýsa húanœði til leigu í Vísi eiga nú ko8t á að fá ókeypis eyðublöð fyrir húsaleigu- samninga hjá auglýsinga- deild VÍ8Í8 að Síðumúla 8. íþeim er að finna öll mikilvœgustu ákvœðin sem ber að hafa í huga þegar húsaleigu- samningur er gerður. Þetta eykur öryggi og hagrœði þeirra sem not- fœra sér húsnæð i s markað VÍ8Í8. Húsnæði í boði Hjá þeim er húsnæðið á hæinu! VÍSIR Síðumúla 8 Sími 86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.