Lesbók Morgunblaðsins - 31.08.1991, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 31.08.1991, Blaðsíða 14
Skoðunarferð meðfram Algarve-strönd. Ferðafréttir Frá Þýskalandi svæði þar til Henry prins stofnaði hinn fræga sjóferðaskóla í Sagres á 15. öld og safnaði til sín helstu stjömufræðingum, sjóferða- og kortagerðarmönnum. (Ótrúlegt að Portúgöium skyldi takast að finna næstum 2/3 af óbyggðri jarð- kringlu á einni öld.) Ennþá má sjá risastóran „rósa-áttavita“ (Rosa dos Ventos) á steingólfi kastalans í Sagres - með 39 metra radíus. Þegar sjóferðaskólinn var stofnaður trúðu Portúgalir að „heilagur fundarstaður guðanna“ væri á vestasta skaga Algarve, enda óþekktur heimur handan við hafið. Skaginn er kenndur við heilagan Vincent sem á að vera jarðsettur þar. Tíu heilagir hrafn- ar héldu vörð um gröf dýrlingsins og hrafnar sveima enn yfir bjargi St. Vincent og eilífum brimvegg. Sítrónutré og steinsteypa í stað möndlutrjáa í leigubíl þjótum við framhjá öllum nýbyggingum með tómum gluggum, en líka ekrum af sítrónutrjám sem eru að verða ríkjandi í garðyrkju hér. I mildu loftslagi vaxa flestir gómsætir ávextir. Hér er gnægtabúr af ávöxtum og ferskum fiski. Og Portúgalir kunna að matreiða. Gætið ykkar ef þið viljið halda í línurnar! í janúar kemur vorið og möndlutrén blómstra með hvítum blómum. Falleg er þjóðsagan um Márakonung og norrænu prins- essuna sem undi ekki í Algarve, saknaði sVo hvítu snjóflyksanna á vetuma. Þá lét konungur planta þúsundum al' möndlutijám. Bar síðan konu sína að glugganum einn febrúarmorgun svo hún mætti sjá hvítu „snjóflyksurnar" þekja jörðina. Og norræna konan og Márakonungur lifðu síðan í hamingjusömu hjónabandi eins og í ævintýri. Albufeira, höfuðborg ferðamannsins Rökkrið er að færast yfir þegar við ökum um Montechoro, útbæ Albufeira, gististað hjá Utsýn/Ur- val. Hér er mikið um að vera og allar götur yfirfullar af ferða- mönnum. Á útsýnishæð horfum við yfír „St. Tropez" Portúgals. Ljós em óðum að kvikna í klettun- um í ótal mörgum veitingastöðum sem teygja sig út á syllurnar. Fyrir neðan okkur ströndin, en hvít hús í þyrpingu ofan á kletta- hæðinni. Til að komast niður á ströndina þarf að ganga í gegnum klettinn frá aðalverslunargötu miðbæjar- ins - býsna góð tenging milli sjó- baða og sölumennsku! Albufeira var frábær virkisbær, enda síðasta virki Máranna sem féll fyrir kristnum 1250. í miðbænum em alltaf einhveijar búðir opnar, og í kvöldhúminu eru klettagöng- in undirlögð af listamönnum sem vilja mála andlitsmyndir og sölu- mönnum. - En þetta viljum við - nóg til að gleðja augað og freist- ingar á hveiju strái. Aðaltorgið er umkringt af minjagripabúðum og mörkuðum. En yfírbragð bæjarins er márískt, með hvítkalkaðar húsaraðir með- fram mjóum öngstrætum sem teygja sig í hálfhring út frá torg- inu. Hótelið - Sol e Mar - gnæf- ir fremst á klettinum. - En skemmtilegasta byggingin er gamla ráðhúsið með klukkuturn- inum - sem minnir á kirkju. Líkið á blúndubörunum Aðaldyr kirkjunnar eru lokaðar, en hálfognar hliðardyr út í hlýtt kvöldið. I miðjum dyrum nem ég staðar. Hefsjaldan skammast mín eins mikið. En augað nemur fagra sýn. Rétt ofan við ys og þys mið- bæjarins liggur iík á börum. Látin kona sem í brúðarskarti. Blúndur og knipplingar skreyta dánarbeð- inn. Örþunn grisjuslæða yfir. Inni í hálfrökkrinu krýpur fólk með kerti í hljóðri bæn. Og frekur ferðamaður næstum búinn að ijúfa friðhelgina! Treystið ekki „plastinu“ í Portúgal! Aftur í ys og þys og erfítt að velja úr litlum, notalegum veit- ingahúsum. En útsýnið heillar og uppi á klettinum er veitingahúsa- röð meðfram sjónum. Oft er vara- samt að treysta um of á „plast- ið“! Þjónninn hristir bara höfuðið og við eigum ekki fyrir 4.950 króna ljúffengri máltíð. Hvað skal gera? Þeir koma að borðinu okk- ar, hver eftir annan, en enginn skilur ensku, þýsku eða spönsku- hrafl. Nú reynir á fingramál og blíð bros! Um síðir fallast þeir á að við sendum peninga tii þeirra frá hótelinu. Leigubflstjórar taka um 1.675 kr. á klst. í skoðunarferð. En skemmtilegra að taka sér bíla- leigubfl í nokkra daga, hér er svo margt að sjá og stutt að aka yfír til Spánar. Frá Villamoura Marina er boðið upp á þriggja tíma sigl- ingar. Góður valkostur er líka að leigja sér bát (og fiskimann) yfír daginn - fylla bátinn af mat og drykk og fara á eigin vegum í leit að ósnortnum víkum og hell- Með haustinu færist fjör í menningarviðburði ársins á meginlandinu - og ný tilboð fyrir ferðamenn. Listahátíðir eru í gangi í Hamborg og Niirn- berg, nýtt eplavínssafn og fjallaferðir í Frankfurt, göngu- ferðir um Svartaskóg, Mozart- tónar og gömul klausturmenn- ing í Efra-Bæjaralandi. Listahátíðin í Hamborg „sumar í Hamborg ’91“ stendur fram í september með hljómleikum, leik- hús- og listsýningum. Hafið sam- band við Tourismus-Zentrale 102249, D-W-2000 Hamburg 1. Sími: 040/300510. Eins og undanfarin ár býst þýska borgin Núrnberg við um milljón gestum á 21. hátíð gömlu borgarinnar 12.-23. september. Um 3.000 leikarar taka þátt í 90 menningar- og þjóðháttaviðburð- um. Meðal annars er Pegnitz-áin skrautlýst, flugeldasýning og blásturshljómsveitir spila. Þeir sem vilja taka þátt í hátíðahöldun- um geta bókað helgardvalir frá kr. 2.415. Upplýsingar: Congress- og Tourismuszentrale 4248, D-W-8500 Núrnberg, sími 0911/23360. Skoðunarferðir um Frankfurt og nágrenni Nýjung frá hefðbundnum skoð- unarferðum í Frankfurt eru Taunus-fjallaferðir á sunnudög- um. Þá er Bad Homburg, róm- verska virkið í Saalburg heimsótt, Hessengarður, Krónberg og Kön- igstein. Einnig er komið við í hinni sérkennilegu, gömlu borg Höchst. egar dagurinn styttist og lægðir fara að gera sig heimakomnar með tilheyrandi veðráttu þá er að athuga hvernig unnt er að nota frístundir þessa árstíma til útiveru. Ferðafélagið sníður sína ferðáætlun eftir þess- um aðstæðum og býður upp á dagsferðir við hæfi og helgarferð- ir. Beijaferð í Skorradal verður farin 1. sept. og eins og allsstaðar á landinu þetta árið eru næg ber. Beijatínsla fylgir haustinu og auð- velt að virkja alla fjölskylduna til þess að taka-þátt. Gönguferðir er ómissandi fyrir stóran hóp fólks og sífellt fleiri ánetjast þeirri iðju að rölta um utan alfaraleiða. Ferðafélagið er með sínar dags- ferðir um hveija helgi og þar kennir margra grasa og alltaf er gaman að ganga með góðu fólki. í september er mikil fjölbreytni í gönguferðum bæði fyrir bratt- genga og eins fyrir hina sem vilja rölta á láglendi. Sunnudaginn 1. september er gönguferð á Skarðs- heiði og í þeirri ferð verður komið við á Skessuhorni. Þessi ferð er fyrir þá sem vilja leggja á bratt- ann, en sama dag er einnig göngu- ferð um sléttlendi og verður geng- ið frá Nesjavallaveginum nýja að Borgarhólum, sem er gamall gígur á Mosfellsheiði. Viku seinna, þ.e. sunnudaginn 8. sept- ember, verður gengið á Botnssúl- ur (1.095 m) brottför kl. 10.00 og á sama tíma verður einnig boðið upp á gönguferð um Gagn- heiði að Hvalvatni og niður í Botnsdal í Hvalfirði. Kl. 13.00 sama dag verður fjöruferð fjöl- skyldunnar á Bjarteyjarsand í Eplavínið er þekktasti mjöður ferðamanna í Frankfurt. í Römer- berg er búið að opna safn yfír þróun eplavínsins, sem býður að sjálfsögðu upp á smökkun! En árið um kring geta ferðamenn farið í skoðunarferðir um borgina á eigin vegum með segulbands- tæki í farteskinu, með þýsku eða ensku tali. Ritið „Frankfurt City Tours“ er fáanlegt á upplýsinga- stöðvum ferðamanna í Frankfurt. „ísöld“ að ganga í garð - segja Þjóðveijar þó að veðrið sé ekki að kólna! „ICE“ er skamm- stöfun fyrir borgarhraðlestina, nýja straumlínulest, sem hóf ferð- ir 2. júní og gengur eftir tveimur brautarlínum, Hannover-Frankf- urt og Maúnheim Stuttgart. „ICE“ nær 250 km hraða á klst. og mun tengja Hamburg-Frankf- urt-Basel-Zúrich árið 1993. Bjartir litir og nýtísku straumlínulögun einkenna borg- arhraðlestina. í henni hafa ferða- þægindin náð hámarki. Símar, þijár útvarps- og tónlistarrásir eru við öll sæti og sérstök skrif- stofudeild fyrir viðskiptafarþega með öllum nýjasta 'tæknibúnaði. Mozart í Efra-Bæjaralandi „Tónlistarsumarið" í Efra-Bæj- aralandi stendur fram í október. Nærri 50 hljómleikar eru haldnir í 40 þorpum, t.d. í Herren- chiemsee-höll, St. Bartholomew, Königssee, Frauenchiemsee og í Baumburg (gimsteinn í rókókól- ist). Mozart er mikið á dagskrá, enda árið helgað undrabarninu. Hvalfirði og á sama tíma verður í boði gönguferð að hæsta fossi landsins, Glym í Botnsá í Hval- firði. Úrval helgarferða er hjá Ferða- félaginu í september og reyndar fram í október. Fyrstu helgina í sept. (6.-8.) verður ferð í Jökul- heima (við brún Vatnajökuls), Heljargjá verður skoðuð í þessari ferð og einnig Hraunsvötn (urðu til í gosi um 1480) sérstæð nátt- úrusmíð, en þau teljast til Veiði- vatnasvæðisins. Helgarferðir til Landmannalauga aðra helgi í amó. A Inágrenni Reykjavíkur og víða sunnanlands er mikið um al- menningsbeijalönd og heldur ekki langt að skjótast út á Snæ- fellsnes, ef fólk stefnir á beija- tínslu yfir helgi. Svæðið undir Jökli er þekkt beijaland. Barða- ströndin er líka full af beijum. Og þegar undirrituð var á ferð um Vestfirði í júlí voru krækiber næstum fullþroska, bláber farin að blána og krökkt af beijum frá ísafirði til Skutulsfjarðar. Frá Austfjörðum berast fréttir um góða sprettu. Upplýsingar: Konzertgeschaftsfu- hrung í Landratsamt, Ludwig- Thoma-Strasse 2, D-W-8200 Traunstein. Sími: 0861/58316. Gömul klaustur í Efra-Bæjaralandi Sýningin „Hápunktur og hrörn- un gömlu klaustranna" er haldin í Benediktbeuren-klaustri í Múnchen og opin til 20 október. Nýlega er búið að endurreisa þetta 12 alda klaustur eftir eldsvoða. Upplýsingar: Haus der Beyerisc- hen Geschichte, Liebigstr. 22, D-W-8000 Múnchen 22, sími 089/2165583. Gönguferðir í Svartaskógi Þjálfaðir leiðsögumenn fylgja göngufólki um vesturveg frá Pforzheim til Basel. Norðurslóð frá Pforzheim til Hausach verður gengin 14.-21. september, en suð- urslóð 28. september til 5. októ- ber og endar í Basel. Verð á ein- stökum gönguferðum frá um 18.000 kr. á mann. Fyrir vel þjálf- að göngufólk má fara alla leiðina með því að leggja á baki 16-27 km á dag, sem kostar með gist- ingu og morgunverð á sveitabýl- um eða hótelum um 35.000 kr. Upplýsingar í upplýsingamiðstöð Svartaskógar (Schwarzwald) D-W-7530 Pforzheim, sími 07231/14051. Ný sundlaug í Travemunde I Travemunde er búið að opna sundmiðstöð fyrir almenning. Helsta aðdráttaraflið er 105 m löng vatnsrennibraut. Endur- september þar sem Jökulgilið verður skoðað, en það er einungis hægt á haustin þegar vatn minnnkar í Jökulgilskvíslinni. Haustlitaferðir í Þórsmörk eru á áætlun. Margir þekkja Þórsmörk- ina helst í sumarskrúða en haust- litir þar eru með því fegurra sem gerist. Eins og fram hefur komið í þesari upptalningu á ferðum Ferðafélagsins er úr mörgu að velja fyrir þá sem vilja leggja land undir fót með Ferðafélagi Islands í september þetta árið. Við vísum til ferðaáætlunar FÍ fyrir árið 1991 þar kennir margra grasa og mikið ferðaval allar helgar til ára- móta. Nokkrir ferðaþjónustubæir auglýsa beijatínslu og gefa upp- lýsingar um sprettuna. Beija- tínsla er ókeypis fyrir dvalar- gesti. Gæsaveiðitíminn er hafínn og stendur fram í miðjan mars. En ijúpnaveiðin byijar ekki fyrr en 10. október til 23. desember. Margir ferðaþjónustubæir bjóða upp á 20% afslátt á gistingu frá 15. ágúst fram til 15. júní ’92. Afslátturinn miðast við dvöl í miðri viku, frá mánudegi til föstudags. Bóka þarf fyrirfram. O.Sv.B. um. Oddný Sv. Björgvins Almennar upplýsingar Síðasta brottför í leiguflugi Útsýnar/Úrvals til Faro er 2. október, en auðvelt að fara í samtengdu, beinu flugi um London. VEÐRÁTTA: Á Algarve eru yfir 3.000 sólskinsstundir á ári og úrkoma nær ekki 100 mm á sumrin. Lofthiti um 25 gráður í september, 22 í október. Sólgular; langar almenningsstrendur, en auðvelt að fínna „eig- in“ klettavíkur. IÞROTTIR:. köfun, sjóbretti, sjóskíði, sjóstangaveiði, tennis og reiðtúrar. Val um bestu golfvelli í heimi. NÆTURLÍF: úrvaí veitingahúsa, diskóteka, næturklúbba og bara í nágrenni Albufeira, Montechoro, Areias de Sao Joao og Oura. INNKAUP: úrval af keramik og handmáluðum leirvörum. Fallegar handfléttaðar körfur, útsaumsvör- ur, pijónles, skinn og leðurvörur. Ferðir Ferðafélags íslands Þegar hausta tekur finnst mörgum að þá sé ekki rétti timinn til þess að eigra um úti í náttúrunni og njóta útiveru. En það er aldeilis ekki rétta viðhorfið, því að hver árstíð hefur eitthvað sér til ágætis fyrir náttúrunnendur, þó því verði ekki neitað að sumar- ið sé sá árstími sem flestir vilja ferðast og skoða landið. Frá Ferðafélagi íslands. Berjatínsla og gæsaveiði á ferðaþjónustubæjum Og haustið er að læðast að eftir heita, sólríka sumarmán- uði. Lyngið í brekkunum hefur teygað í sig sólarhitann og beijavísar og sætukoppar eru þrungnir af dísætum beijasafa. Beijaspretta víða um land er með eindæmum góð. Og nú er bara að nýta sér gjafir náttúrunnar og klyfja sig af stað í beij-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.