Lesbók Morgunblaðsins - 01.09.1984, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 01.09.1984, Blaðsíða 15
: K Hrafn Jökulsson Orö Gerðu mér seió Ljáóu mér síðan hentuga vængi og poka fullan af oröum Síöan skal ég fljúga um loftið og láta rigna oröum á göturnar Flestir munu eflaust leita skjóls en þó mun etv einn maður standa bergnuminn í regninu og hrópa: Orö Orð Orð. Heimkoma Fornar sagnir herma Eittsinn líf Líf Þessi brunnu sprek eittsinn köstur Og logarnir náðu til himins Nú er kyrrt og viö bíðum dögunar. Hrafn Jökulsson er ungur Reykvlkingur og hafa Ijóö eftir hann áöur birzt I Lesbók. LESBOK MORGUNBLAOSINS 1. SEPTEMBER 1984 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.