Lesbók Morgunblaðsins - 04.06.1983, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 04.06.1983, Blaðsíða 16
Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu 1 JÁ, ^ —• L'ttu® KVA£> fNI>- INÓ. EPIR ISJf ífi® u« b A /0 A úíi K 'A L F L U á A % L m m flL Á b rutiA* FUUL L 'o u R o»k- U L LA i> A N át. w A b A ~F CíAW* nfr n r o R ÍÖUH ‘n-iT- ie> L A 1T HVCl' u tfif) RENC. !R. n E 1 K L Æ T A h £ N AÍ 5 i F A fc Fj'aB- RÁP E F -1- r*'A- A (Á A Al ísst rt*T A R A R. fí>'c\ MIT- 8- A N Á A ?CLAK R 7T 6, A> A HiTón Æ r T K IASUT s MUH- ruu K "r* WArM iC'»i A a ut> Kcppm R A fkAii- 5 'o i> A N A I T A N u M NMH kMAfcT -Atf.... ík.»t. Ck A M A N I £> L O s T A F J± NJ <X 1 Al DC,t iuuu S rxrr R L w 6tr- E P L 1 mnl A t! Æ R HP' H 0 r A ,i> 1 1» | XA«T 0- ± 'A riAMicj tulo u« A i N 1 R H£0- f£BCI ’E EUu- 1H4. F L: T 1 SKfl MVTTA KÍYÍH A K U R ÍKAOT- N 1 5 T 1 Wk M l L'»K- AM«- A b U F)' F A K A Vféí>- li> T £ 1 Ð 1 Ð P K A a 3 3 1ÁÍAÍ 6 E A T A £> 1ot»i L A íSS F7Aíe- RÉ.TT- irlíAR fafNUS 'ASl- OtfAN OíiAM- STÍPIR WfTN HH INN stt- ORNA TOeiR £/Ni ■ KÁtá '£TAi CR/EDC- ISLEfifl UMD/EHI fP/Lt-Ð y/~ / /±>- oz- LAL A' á-ierA HÆÍ>A /\FVCV- iVM L- UR gAt- UWUM DR£N6. /II ÁLmi T ÚATIÐ V 1 *£) - KVfltMT trTT MVK1U- 'IKCl t Bardag; l /Mt- rífii IR HftPP- IÐ AUDAM íKe li n ÍN5KUR flTlLL bHC- EiNKAO L/lKAMS- HLUTI SHR- ÆKrA 'A FULLfl- HLTÓS l£> Bit/ A-fi - VlMWU' yéuM ■ H cesp- |M O.U VM.-SÖÐ B/TTA FLfíN OflLÖC ýí-Ffi- A£>/ RT0{)- ARA \° v í IfDMAsr e/jo/nc N\röc V T 1 L bí «m- Sr/eom NAFN óReiN- IR tAÍL-T- n fÆftl EN SK í AfiM- MVaU> ■ VARÐ- ANDI Cl£T r Nevrr HR'KLS C R K>- H LT. rg-R LiteuT DUFL Kpuuft. S'lÞfl ÍLXTUft- 5pil TpK iS L'/KAXIÍ- Hluti VlfcHR- KfNNA ÍTÁV- AR - SVR KEVB/\ AU£> roft- m LncinC O ? fRASÍ- AR. H A v MALN)- ua FRUM- 6FN3 \ Remkja 5melc- uR ■hKlh- ■ uft + |Mrpft IxOfA Foft- ÍErN- /N ft Informator biblía skákmanna a uæ ák %£ Margeir wWAiV Pétursson Upplýsingaflóðið sem skák- mönnum stendur til boða eykst, frá ári til árs, því sífellt koma nýjar skákbækur á markaðinn og ný tímarit spretta stöðugt upp jafnframt því sem hin eldri eru aukin og endurbætt. Samfara þessu aukast stöðugt byrðarnar á herðum beztu skákmannanna, því þeir þurfa að standa klárir á sem flestum skákum keppinauta sinna svo og ýmsum öðrum fróð- leik sem þeir geta hagnýtt sér í keppni. Mörg þessara rita eru fyrst og fremst ætluð tii afþrey- ingar fyrir alla þá sem gaman hafa af skák, en önnur eru fyrst og fremst sniðin fyrir þá sem ætla sér að taka þátt í alvarlegri keppni. Af hinum síðarnefndu er það júgóslavneska skákritið Inform- ator sem ber höfuð og herðar yfir aðrar bókmenntir sömu teg- undar. Það kemur út á sex mán- aða fresti og er nú gefið út í 30.000 eintökum, sem gefur góða vísbendingu um fjölda virkra skákmanna, því það eru ein- göngu hinir allra áhugasömustu sem kaupa það. Bæði er það töluvert dýrt og að auki er sáralítið um lesmál í því, þar sem uppistaðan eru stærðfræðitákn sem eru orðin nokkurs konar alþjóðamál okkar skákmanna. Flestir vita líklega að þegar upphrópunar- merki er skeytt aftan við leik þýðir það að hann sé góður, en spurningarmerki hins vegar að hann sé lélegur!? þýðir síðan at- hyglisverður leikur og ?! vafa- samur. í Informator eru 50 önn- ur tákn sem veita lesendum upplýsingar um gang skákar- innar. Uppistaðan í ritinu eru beztu skákir síðustu sex mánaða, flestar skýrðar af alþjóðlegum titilhöfum. Um þessar mundir er Kasparov t.d. mjög duglegur við að útskýra skákir sínar í In- formator, en af öðrum sem skrifað hafa í ritið eru t.d. Fischer, Botvinnik, Karpov, Spassky, Petrosjan, Tal, Smysl- ov og dr. Euwe. Af íslenskum skákmönnum hafa þeir Friðrik, Guðmundur, Helgi, Jón L. og Margeir allir átt skákir í In- formator sem þeir hafa skýrt sjálfir. Auk skákanna sjálfra sem eru jafnan mörg hundruð talsins eru þættir um endatöfl og flétt- ur, upplýsingar frá FIDE, nýj- asti skákstigalistinn og annað sem skákmenn þurfa að vita. Það sem fyrst og fremst ræður úrslitum um vinsældir Informa- tors er þó tvímælalaust áherzl- an sem lögð er á skákbyrjanir og að allar skákir sem skipti máli fyrir þróunina þar fái inni. Oft hefur það skipt miklu á alþjóð- legum mótum hver hefur haft nýjustu og beztu upplýsingarnar og víst er að margur skákmað- urinn hefur nagað sig í hand- arbökin fyrir að hafa gleymt að kaupa Informatorinn. Útgáfa Informators hófst 1966 og nú er 34. heftið nýlega komið út. í þessu nýjasta hefti eru skákir frá síðari hluta árs- ins 1982, þ.á m. margar frá Ólympíumótinu í Luzern. Einn skemmtilegasti þátturinn í rit- inu er val beztu skákar síðasta heftis og val á mikilvægustu nýjunginni. Dómarar eru 18 val- inkunnir stórmeistarar, níu velja beztu skákina, þar á meðal er Friðrik Ólafsson, og aðrir níu velja beztu nýjungina. Nú síðast vildi svo til er valið var úr skákum í 33. heftinu að sama skákin hlaut bæði verð- launin, en slíkt er mjög óvenju- legt. Það var skák sovézku stórmeistaranna Psakhis og Gellers frá sovézka svæðamót- inu í fyrra. í henni kom Geller fyrst með þaulhugsaðan nýjan leik og sigraði síðan stórglæsi- lega. Hvítt: Lev Psakhis Svart: Efim Geller Drottningarbragð 1. d4 — d5, 2. c4 — e6, 3. Rc3 — Be7,4. Rf3 — Rf6, 5. Bg5 — h6, 6. Bh4 — 0-0, 7. e3 — b6. Tartakover-afbrigðið sem Geller þekkir mjög vel. Karpov hefur einnig mikið dálæti á því, beitti því t.d. oft gegn Korchnoi í síðasta einvígi þeirra. ETuh GeUer (f. 1925) teflir hvassar með hverju árinu. Fyrir stuttu birt- ist hér glæsilegur sigur hans yfir Psakhis þar sem hann beitti Marshall-árásinni. Nú er hér ann- ar sigur hans yfir Psakhis, engu síðri. 8. Bxf6 — Bxf6, 9. cxd5 — exd5, 10. Dd2 — Be6, 11. Hdl — De7, 12. g3 Hvítur teflir upp á að styrkja stöðu sína á miðborðinu og reynir að hindra svart í að leika c7 — c5. Þar til þessi skák var tefld hafði þessi áætlun gefist vel. 12. — c5! Nú felur þessi leikur í sér peðsfórn. Áður hafði verið leikið 13. - Rd7 eða 13. - c6 í stöð- unni. 13. dxc5 — Hd8,14. cxb6? n,12 Psakhis trúir ekki að nýj- ungin standist og er vart hægt að lá honum það. Eftir á skoðað hefði verið betra að vera ragur og leika Bfl — g2 í 13. eða 14. leik. 14. — d4! 15. Bg2 Hvítur vonast eftir 15. — dxc3? 16. Dxd8+ — Hxd8, 17. Hxd8+ - Bxd8,18. b7. 15. — Rc6, 16. Rxd4 — Rxd4, 17. exd4 - Bh3+, 18. Kfl — Hxd4, 19. De3 Ef Psakhis hefði verið búinn að sjá svar svarts hefði hann vafalaust fórnað drottningunni og leikið 19. Dxd4 — Bxd4, 20. Hxd4, þó horfurnar séu slæmar eftir 20. — Df6! 19. — Db7! 20. f3 — Hxdl+, 21. Rxdl — Da6+! 22. Kgl — Hd8, 23. Rf2 — Bd4, 24. Del — Bxf2+ og hvítur gafst upp. Aðstaða hans er vægast sagt ömurleg eftir 25. Kxf2 — Db6+, 26. Kfl — Bc8! og næst leikur svartur 27. — Ba6+.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.