Lesbók Morgunblaðsins - 23.02.1980, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 23.02.1980, Blaðsíða 13
Yamani er vinnuhestur og vinnudagurinn er ad minnsta kosti 12 timar. Skemmtana- og samkvæmislíf stundar hann lítid. Yamani verdur oft ad vera á ferdinni á Vesturlöndum og þá er hann klæddur á vesturlandavísu. A einni af ferdum sínum sídasta ár, tók hann eiginkonu sína med sér, — klædda eins og myndin ber med sér. og braut þar med arabíska venju. breytinga sé hógværar og skynsamlegar fortölur. Harður samningamaður — en hvíslar fremur en skerpa róminn „Vamani hvíslar, en hótar aldrei,“ segir einn af andstæöingum hans. „Skæöasta aöferð hans er aö leita aö veilum í röksemdafærslum manna meö því aö endurtaka rólega hverja spurninguna á fætur annarri, þangað til menn eru svo þreyttir, aö þeir gefast upp. Hann er harðasti samningamaöur, sem ég hef nokkru sinni glímt við.“ Viö fyrstu kynni viröist ekki svo vera. Fundi hans í Riyadh skipuleggur ungur, skýrmæltur Saudi-Arabi, sem hefur hlotið menntun sína í Bandaríkjunum. Svo mikiö er sótzt eftir viötölum viö Yamani, aö stundum viröist þessi ungi maður halda öllum heimsins sendimönnum í hæfilegri fjarlægö. Yamani stundaöi nám viö nokkra háskóla í Bandaríkjunum í samanburðar lögfræöi og geölæknisfræöi, sem veitti honum hagnýta þekkingu á mannlegum veikleikum og hvötum. Hann er sagður kunna vel aö notfæra sér þá þekkingu. Þó aö starf Yamanis hljóti aö vera lýjandi og erfitt, er það þó aöeins lítill hluti af þeirri byrði, sem á honum hvílir. Hann hefur orðiö persónugerfingur þeirr- ar vonar, aö hægt sé að brúa bilið milli tveggja ósambærilegra menningarsviöa, svo aö hin hagsýnu, peningasinnuðu Vesturlönd fái skiliö deyfð og sinnuleysi lands, sem varö ríki fyrir minna en 50 árum úr sundurleitum ættflokkum, lands, sem hefur oröiö auöugt og mikilvægt án teijandi eigin tilstillis eöa atorku og hefur þá heimspeki aö leiöarljósi og einfaldri trú, að Guö muni sjá fyrir öllum. Þessi trú, sem skýra má meö arabiska orðinu „Insha'allah" (traust á Allah), á sinn þátt í persónuleika Yamanis sjálfs. „Alla kveöur á um framtíð okkar. Ég þarf ekki aö hafa áhyggjur," segir hann, en eftir aö hann var tekinn höndum af alþjóðlegum hryöjuverkamönnum undir stjórn Carlos á OPEC-fundi í Vín 1975, hefur hann þó hjálpað Allah viö aö gæta framtíðar sinnar meö því aö gæta fyllsta öryggis og hafa lífverði. í arabískum kufli eða jakkafötum frá Chardin Hann trúir því einnig, aö lífsskeið sitt sé skráð í stjörnunum. „Tunglið og stjörnurnar hafa vissulega áhrif á hegöun okkar," segir hann. En þó getur hann samræmt slíkt, sem er órannsakanlegt, og hiö kaida raunsæi vestrænna stjórn- mála. Hann er jafnrólegur ot stilltur í fasi, hvort sem hann klæðist arabískum kufli eöa Chardin jakkafötum. Hann kann eins vel aö meta skáldskap og grófar sögur olíumanna. Hann hlustar á Mozart og austræna hljómlist meö jafnmikilli ánægju og heldur uppi samræöum reip- rennandi á mörgum tungumálum. Hann veit, aö framtíöin ber mörg vandamál í skauti sér. „Það veröa miklar breytingar á næstu árum, þegar náms- menn snúa heim frá haskólum erlendis," sagði hann viö mig. „Umfram allt megum viö ekki missa þróttinn. Sjáum, hvaö kom fyrir þá í Kuwait. Þeir hafa oröiö allt of slappir. Enginn þeirra vinnur. Þannig má ekki fara fyrir okkur. Viö veröur aö halda fast við hluti, sem eru jákvæðir eins og lýöræði okkar. Já, þaö er raunverulegt lýðræði. Hver sem er getur farið á fund konungsins og sagt: — Sko, Khalid, þetta er ekki rétt." En staöreyndin er sú, að hann hefur aflað sér óvinsælda meöal margra trúar- leiðtoga lands síns fyrir það aö kunna aö meta vestræn gildi og viðhorf, en þeir líta á hann sem arabiskan „Tom, frænda". Dætur hans, Mai og Kaha, og sonur hans, Hani, hafa gengiö á skóla í Evrópu og Bandaríkjunum. Windlesham, nálægt Ascot, sem hann keypti í fyrra fyrir halfa milljón sterlings- punda. Þegar hann er í London, býr hann yfirleitt í íbúö í Knightsbridge. Hann er sagöur drýja opinberar tekjur sínar meö hyggilegum viöskiptum, en hann er ein- stakur aö því leyti — í Saudi-Arabíu — aö þaö hefur aldrei veriö ávæningur af neinu misjöfnu í fjármálum í sambandi viö hann. Ef til vill var þaö þetta sambland af heiðarleika í fjármálum og hagnýtum gáfum, sem vakti athygli Feisals, kon- ungs, á Yamani, en þessir eiginleikar eru mikils virði í hverju þjóöfélagi. Þegar Yamani kom frá námi í Bandaríkjunum, setti hann upp lögfræðiskrifstofu í Jidd- ah. Tveim árum síöar varö hann lögfræði- legur ráöunautur ríkisstjórnarinnar. I kringum konunginn voru margir ættingjar hans ekki beint skarpgáfaöir, og konung- ur geröi sér Ijóst, aö ættu framfarir aö eiga sér staö í landinu, þyrfti landiö á aö halda mönnum eins og Yamani, sem heföu lært á Vesturlöndum, en þeir voru tiltölulega fáir á þeim tíma. Eftir nokkra mánuði var Yamani orðinn ráöherra án -Stjórnardeildar. Hann var þá rítugur, yngsti maður, sem nokkru sinni hafði gegnt ráðherraembætti í Saudi-Arabíu og einn fárra áhrifamanna, sem ekki voru skyldir kónginum. Þaö tók Yamani skamman tíma aö uppgötva, hve land hans var háö öörum þrátt fyrir þá staðreynd, aö þaö ætti aö minnsta kosti einn þriðja af allri þeirri olíu, sem vitað var um í heiminum utan kommúnistaríkjanna. ARAMCO (Ara- bisk-ameríska olíufélagiö), samtök vest- rænna olíufélaga, gat hækkaö og hækk- aö verö á olíu aö vild og jók meö því ágóöa sinn, án þess aö Saudi-Arabía nyti góös af aö neinu leyti. Menn hlusta á varnaðarorð hans Jafnskjótt og Yamani var orðinn olíu- málaráöherra, 1962, byrjaöi hann aö reyna aö ná olíulindunum'undan stjórn Bandaríkjamanna, fyrst meö þeirri stefnu aö „eiga hlutdeild meö þeim“ og síðan aö auka hana af hálfu Saudi-Arabíu. Það er þessi stefna, afar einföld og augljós, sem hefur fært landinu yfirráö yfir auölindum sínum, en áöur var landiö nær óþekkt ríki. Enginn hlær núna, þegar Yamani segir: „Viö erum afskaplega áhyggjufullir út af efnahagsástandinu á Vesturlöndum, kvíöafullir vegna hugsanlegrar kreppu, þróun mála í Bretlandi, ítalíu og jafnvel Frakklandi...“ Og allir hlusta, þegar hann segir, eins og hann geröi íjúní s.l., aö „kreppan, sem kann aö dynja yfir, gæti oröiö slík, aö núverandi ástand þætti smávægilegur viöþuröur". Þetta er ekki aöeins viðvör- un, heldur öllu fremur hollráð vinar. Vissulega eru þetta varnaöarorö vinar, en hversu langt duga þau? Yamani veit, aö hans eigin staða er tvísýn og hann óttast stundum, aö svo sé einnig um land hans. Hann viöurkennir, „aö viö getum ekki veriö einangraöir frá öörum þjóöum. Heimurinn þarfnast stööugleika. Þiö þurf- iö olíu. Við viljum verða aö liöi — ef þið viljið setjast niöur meö okkur og hjálpa okkur aö leysa vandamál okkar." En vandamál Saudi-Arabíu eru svipuö þeim, sem blasa viö manni, sem hefur hlotið stórkostlegan vinning í happdrætti: of miklir peningar meö of lítilli fyrirhöfn. Yamani hefur tekizt að draga úr óþolin- mæöi þeirra, sem eru sannfæröir um, að peningar tákni vald. í mörg ár hefur Yamani mistekizt fátt. Á Vesturlöndum hefur honum verið sýnd viröing, og þaö hefur næstum veriö smjaörað fyrir hon- um. Þaö hefur haft áhrif á dóma margra. Ef til vill er hann innst inni aöeins „óbreyttur Bedúíni", sem að óverðskuld- uöu hefur komizt í aöstööu til aö hafa heimsáhrif. Ef til vill ekki. Kannski að stjörnurnar geymi svariö. —Sv. Ásg. þýddi úr Telegraph Sunday Magazine — Höf.: Andrew Duncan. Veitir áfengi — en landar hans eru hýddir ffyrir að hafa áffengi með höndum Þó að Yamani sé sannur múhameös- trúarmaður, hefur hann lítinn tíma til hinna ströngu trúariökana, sem prestarn- ir, ulemas, hafa komið á i Saudi-Arabíu. Hann telur ennig mikiö af því vera til aö sýnast. Hann minnist þess, aö hljómlist var bönnuð í Mekka, þegar hann var strákur, en það kom ekki í veg fyrir aö, að hann og vinir hans færu í hella til aö iöka tónlist og dans. „Innan fárra ára veröa trúarbrögð okkar hluti af skemmtana- haldi, eins og alls staöar annars staöar," spáir hann meira af óskhyggju sennilega en raunsæi. Vissulega er hann tilneyddur aö taka þátt í þeirri hræsni, sem er svo hættu- legur þáttur í þjóðlífi Saudi-Arabíu. Meö- an ég sötraöi gin og sóda, sem Beres- ford, lávarður, reiddi fram úr ríkulegum barskáp Yamanis, voru þeir að hýöa aðra óheppnari gesti fyrir aö hafa haft áfengi í fórum sínum. Sjeik Yamani viöurkennir mótsögnina í þessu, en vonast til, aö þetta sé eitt af því sem eigi eftir aö lagast. Sjeik er titili, sem notaöur er fyrir kurteisi sakir og merkir í rauninni „gamli rnaður", en táknar ekki höfðinglegt ætterni. Meðan viö spjölluöum, sat hin 24 ára gamla kona hans og horföi á amerískan vestra í sjónvarpi af myndsegulbandi, en þaö er lítiö annaö hægt fyrir unga konu aö gera í hennar sporum, meöan karlar tala saman. Viö fætur henni lágu tveir svartir smáhundar, sem Yamani tók upp annaö veifiö og stauk þeim. Fyrri kona hans var frá írak, og henni kynntist hann, er þau voru bæöi við nám í New York. Þau höföu verið skilin í mörg ár, þegar hann kynntist sinni núverandi, Tamman, dóttur auðugs kaupsýslumanns í Saudi-Arabíu. Þau giftust fyrir fjórum árum. Hún er óvenjufögur af eiginkonu „óbreytts Bedúína" að vera. Ekki ríkur á saudi-arabiskan mæiikvarða Enginn vafi er á því, að Yamani er vel efnaður maöur, en hann er ekki ríkur á saudi-arabiskan mælikvaröa. Hann hefur ekki aflað sér vinsælda meðal pólitískra starfsbræöra sinna meö því aö leggja þaö til, aö aö allir opinberir embættis- menn eigi aö telja fram eigur sínar árlega. Hvar væru margir þeirra staddir.ef þeir fengju engin „umboöslaun" í gegnum hiö flókna skrifstofubákn ríkisins? Auk húseigna sinna í Riyadh og Taif á hann skothelda og vel varöa húseign í

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.