Lesbók Morgunblaðsins - 23.02.1980, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 23.02.1980, Blaðsíða 12
Þegar við ökum um hinar dimmu og nær auðu götur höfuðborgar Saudi- Arabíu, Riyadh, er maðurinn í sætinu við hliöina á bílstjóranum í hvíta kádilj- áknum að tala í bílasímann við konu sína til að segja, að hann komi meö viðbótar gest til kvöldverðar. Að baki hans situr reisulegur og athugull maður, lífverðir hans og að- stoðarmaður sem allt í öllu, Patrick Beresford, lávarður. Hann er gamall Etonmaður, fyrrum liösforingi í Kon- unglega riddaraliöinu, vinur Filippusar prins og leikbróður í póló og hefði kannski sómt sér betur í skrifstofu í City en sem lífvörður eins helzta hugsanlega fórnarlambs morðingja og mannræningja í heimi hér. Reyndar var ráðning hans upphaf þess, að Arabar námumálaráöherra Saudi-Arabíu — og sérstaklega eftir verðhækkun olfunnar 1973 — veriö ein af helztu stjörnunum í heimi stjórnmálanna og hefur flogiö landa á milli til að vara viö, kenna mönnum eöa semja. Hann hefur veriö í miödepli í einu mesta þjóöfélagslega og efnahagslegu umróti aldarinnar. Þegar hann kom til Evrópu í desember 1973 til aö útskýra ástæöur lands síns til aö fjórfalda verö á olíu, var hann kallaöur „skelfilegasti sendiboöi frá Austurlöndum, sem komiö heföi til Evrópu, frá því er Tatarar flæddu inn í Rússland og Múhameöstrúarmenn náöu til múra Vínarborgar á miööldum”. Auknefni hans gefur einnig til kynna óvenjulegt vald: Yamani-eöa-lífiö. En sem opinber embættismaöur, sem ekki þarf að bera ábyrgð gagnvart kjósendum, í „Ég er aðeins óbreyttur bed tóku að sækjast eftir að ráöa til sín afsprengi brezkra aðalsætta. Bíllin beygöi inn á almennt bílastæöi við hótel, þar sem nokkrir dauflegir gestir stóöu fyrir utan og horföu vonleysislega á komumenn. Þaö voru kaupsýslumenn frá Japan, Þýskalandi, Ameríku eöa Frakk- landi, sem höföu veika von um einhverja afþreyingu í hinni dauflegu borg, þar sem nær ekkert líf er á kvöldin. Allt í einu tóku þeir aö tala af ákafa og gengu í áttina aö bílnum til aö sjá betur manninn í framsætinu. „Er þaö ekki hann?" spurðu þeir. Býr í hótelálmu Maðurinn virtist verða áhyggjufullur á svipinn, og á nokkrum sekúntum var búiö að fylgja honum hratt inn um hliöardyr á hótelinu og inn í heimili hans, svo undarlega sem þaö hljómar. Þetta er lítil hótelálma meö sérinngangi. Hún er hóflega búin húsgögnum og þægileg, þótt hún sé ekki stór. Hann á einnig glæsilegt hús í Taif, fjallábæ nálægt Mekka, þar sem ráðamenn Saudi-Arabíu dveljast á sumrin. En oftast er hann í Riyadh, þar sem hann vinnur a.m.k. 12 tíma á sólarhring, en þaö gefur honum lítinn tíma aflögu til samkvæmislífs eöa meiri háttar skemmtana. En þó er ómögulegt að fallast á þaö sjálfsmat, sem hann lýsti svo fyrir nokkru. — Ég er aöeins óbreyttur Bedúíni. En svo mælti sjeik Ahmed Zaki al—Yamani. í 17 ár hefur Yamani sem olíu- og segir Ahmed Zaki Yamani olfumála- ráðherra í Saudi Arabíu Yamani klæddur ad hætti heimamanna. Hann býr í hótelálmu í Rhyad, en á auk þess hús í Taif, nálægt Mecca, þar sem ríkisstjórnin situr ad sumarlagi. ■’ "Ifi {ýj IgK; Sfl 11M KLgj landi, og rekið er sem fjölskyldubúgarður á lénstímunum (jafnvel manhtaliö er ríkisleyndarmál og ritskoöun er alger) er hann lítt þekktur meöal þeirra, sem gjöröir hans hafa mest áhrif á. Þaö má til sanns vegar færa, aö hann hafi haft meiri áhrif á líf Vesturlandabúa en nokkur stjórnmálamaöur, sem veröur aö horfast í augu viö óvissu kosninga, þó aö þeir séu til, sem halda því fram, aö hann sé lítiö annaö en milligöngumaöur, þægileg málpípa, sem falli betur aö smekk Vesturlanda heldur en þeir meölimir konungsfjölskyldunnar í Saudi-Arabíu, sem fari raunverulega meö völdin. Ekki fullkomlega í náðinni hjá yfirstéttinni Meðal þeirra, sem teljast til heföar- fólksins í Riyadh, er hann yfirleitt ekki vinsæll. „Hver heldur hann, aö hann sé?“ sagöi ensk eiginkona kaupsýslumanns í Saudi-Arabíu viö mig eitt sinn. „Hann neitaöi að koma í samkvæmi hérna, nema hann mætti koma meö lífvörö meö sér — hræöilegan íra, sem stóö úti í horni allan tímann.“ Stööugur orörómur er einnig á kreiki um þaö, aö Fahd, krónprins, hinum raunverulega ráöa- manni í Saudi-Arabíu, líki ekki viö hann, og annar muni taka viö af honum innan tíöar. Hinn „óbreytti Bedúíni" fæddist fyrir 49 árum í Mekka, og hann er sonur háttsetts dómara. Þar sem lög og trúarbrögö eru svo órjúfanlega samtvinnuö í Saudi- Arabíu, var Yamani alinn upp í strangri Múhameðstrú. Hann læröi Kóraninn mjög nákvæmlega, en ólíkt löndum sínum flestum las hann „óhemjumikiö” um umheiminn, aö því er hann segir. Aö lokinni skólagöngu í Mekka hélt hann 19 ára gamall til háskólanáms í Kairó til aö nema lög og múhameðsk fræði. Þá voru óróatímar undir niöri í Egyptalandi, og hið spillta konungsdæmi Farúks riöaöi til falls. „Ég umgekkst kommúnista og las Karl Marx,“ sagöi Yamani eitt sinn, „en ég komst aö raun um þaö, aö lygin væri eftirlætisvopn þeirra. Þeir sögöust trúa á frelsi, en kröföust blindrar hlýöni gagnvart leiötog- unum, hvaö svo sem þeir ákváöu." Fráhvarf hans frá kommúnisma leiddi hann til annarra öfga, og um tíma hallaöist hann aö Bræöralagi Múham- eöstrúarmanna, áöur hann síðan tileink- aði sér þá heimspeki, sem einkennir flestar hans gjöröir og hefur nær gert út af viö margan fulltrúa olíufélaganna: hann telur, aö bezta leiðin til þjóöfélagslegra

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.