Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1979, Page 20

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1979, Page 20
Eitthvaó fyrír jofín Elín Guöjónsdóttir heim- sótti tízkuhúsin í París og hér er sumt af því sem hún sá EKKI ERU ALLIR DAGAR MÁNU DAGAR Gallabuxnafarganiö er á skipulögöu undan- haldi. Ný kynslóö klædd fjörgandi fatn-' aöi, fötum úr gljásilki, skreyttum perlum, palóttum og semalíu- steinum gerir upp- reisn gegn hvers- dagsleikanum. Tími til kominn, verö- ur sjálfsagt einhverj- um að orði, og þar er óg sammála. Frá ómuna tíö hefur fólk gert sór dagamun í klœðaburði eins og í mat. Hér sjáum viö klæönaö frá Ted Lapi- dus. Gyllt belti og gylltir skór fara vel ungfrúnni sem gœti sagt: burt meö hvers- dagaleikann, nú lótt- um viö okkur upp. Þar sem framleiösla á prjónuöum fatnaöi og framleiösla á loðskinnavörum er oröin drjúg tekjulind þjóðarbúinu, þá hafa sjálfsagt einhverjir gaman af aö sjá hvernig Chomvert blandar þessu saman. Satín er í tísku núna um þaó er ekki aö deila. Hér sjáió þió slopp eöa kjól frá Michel Goma, með ermum ryktum á öxlun- um. Hárgreióslunni svip- ar mjög til þess sem var f tísku á stríösárunum síöari. Og skartgripirnir eru nú eitthvaó til þess aó líta á. 1 jl W' ***** ■ ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.