Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1979, Blaðsíða 21

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1979, Blaðsíða 21
\ Fallega blandaft saman skinni og prjóni. Þosai glæsilegi jakki ar frá Chomvert. Til hægri: Hér er andstæða við myndina aö neðan; svona klæðnaði væri tæpast hægt að klæðast oft, ekki ef maður ætti von á þvf að hitta sama fólkið að minnsta kosti. Það er Terri May sem lékk hug- myndina. Til hægri: Ef tilfinning er fyrir litum og efni, þá ætti það aö vera auðvelt að Ifta vel út f svona dragt, og aö auki væri hægt að klæöast henni við mörg tækifæri, en vera þó alltaf f viöeigandi flfk. Þaö er Guy Laroche sem hannaði. Það er ekki laust viö aö hún sé frfskleg ungfrúin sem hér klæðist kjól frá Guy Laroche. (Kjóll sem öllum karlmönnum þykir fallegur, hvernig sem stendur á þvf.) Enda þótt fyrirsætan á myndinni sé há og grönn, þá eru þaö ekki allar konur. Hins vegar ætti þessi klæðnaöur, sem er frá Ted Lapidus, að klæða vel þær sem eru svolítið þybbnar, en eru til f að Iffga upp á hversdagstilveruna meö því að klæðast glitrandi buxnadragt. Þessi á myndinni er úr bleiku satíni með silfurröndum, skórnir eru silfraöir. Sverir fætur og svoleiöis smávandamál gleymast um leiö og þeir hyljast glittinu. t (2T)

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.