Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1979, Blaðsíða 19

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1979, Blaðsíða 19
t Ættkvíslarnar 10 bérust noröur til Evrópu: „Meó þeim sem síóastir komu voru hinir svonefndu Dakiar, sunnan Dónér, en sá þjóóflokkur hafói um 250—270 ára skeió náó að sameinast Benjamínsssttkvísl, sem flýói til Litlu Asíu eftir dauóa Krists og eyðileggingu Jerúsalemsborgar..." hiö veika til þess aö hafa áhrif á hina máttugu ....til þess aö ekkert hold sé dýrðlegt í návist hans. Viö sjáum grimmd og siöleysi um- heimsins sem fyllir okkur hryllingi. Þrátt fyrir þaö er ekki aetlun Guös, aö slíkt ástand ríki ævarandi. Hlutverk okkar er aö kynna okkur áform Guös eins og þaö er talað í Heilagri Ritningu. Við erum í bezta falli verkfæri Guös þótt viö séum bæöi veik og smá. Þaö fer nú aö draga aö lokum. Sagt er, aö innblásin skáld séu spá- menn sinnar samtíöar og sjái oft inn í framtíðina. Skoska skáldið Robert Burns segir svo í ísl. þýö. Steingr. Thorsteinss.: Haröúö manns viö mann er böl múgum lýöa sorg og kvöl. En þegar litið er til komandi aldar, sem nú er í aösigi ritar hann: Þrátt fyrir allt og þrátt fyrir allt. Einar Benediktsson segir í kvæöinu Sigmundar Brestisson: Heyr heimsloka spá, þaö er kristni sem yngist upp aftur, meö alþróun sálna, sem verður í norörinu hafin. Matthías Jochumson segir í kvæöinu Fósturlandsins Freyja: Fríkkar þá á fróni, faömast ás og dís leikur sér meö Ijóni lamb í Paradís. HEIMILDIR M.A. 1) Dagrenningar, tímarit, Jónas Guömunds- son. 2) Saga og dulspeki, útg. 1942, sami höf. 3) Boöskapur pýramídans mikla, Adam Ruth- erford, útg. 1945. 4) ísraelsmenn og íslendingar, Hilmar Jóns- son, útg. 1965. 5) Symbols of our Celto-Saxon Heritage, W.H. Bennet, útg. 1976. 6) The Royal House of Britain — An Enduring Dynasty. by Rev.W.M. Milner M.A., fyrst útg. 1902. 7) The National Message, tímarit. Kenningar Adams Rutherfords voru þasr, aó Khufus pýramídinn í Egyptalandi fæli í sór mælingar og tákn er varóaói sógu mannkyns og þá fyrst og fremst fortíö og framtíö Engilsaxneskra og skyldra þjóóa, væri hann eiginlega biblían (steini..." JöhannS. Hannesson ÓSIGUR EVRÓPSKA MENNINGAR FLOTANS Þeir sóttu eins langt og vit og vilji gat valdinu beint um lönd og höf frá miöju heims. Þó var ennþá eftir hin ysta nöf. En hásigldar snekkjur hurfu í djúpiö sem hugöust lenda viö blakkan sand, og strandfólkiö bar ekki á brakiö kennsl sem barst á land. Þó söng þaö yfir sjóreknum búkum meö sínu lagi torskiliö vers. Þetta er ísland. Evróþa drukknaöi í álum þess. Grafíkmynd eftir Árna Elfar

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.