Lesbók Morgunblaðsins - 05.05.1979, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 05.05.1979, Blaðsíða 14
Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Halldór Laxness, mormónarnir oq fyrirheitna landiö * l iimhald af bls. •>. verið rekinn með sparki í sitjandann burt úr fögrum kastala vegna ástar á úngfrú Kúnígúnd; hefðuð þér ekki verið leiddur fyrir Rannsóknarréttinn; hefðuð þér ekki farið fótgángandi yfir Ameríku [eins og mormónsku land- nemarnir]; hefðuö þér ekki rekið greifann svo myndarlega í gegn; hefð- uð þér ekki týnt öllum rollunum sem þér eignuðust í gæðalandinu Eldóradó [er þetta skylt þjóðsögunni um Hans klaufa?], munduö þér ekki vera hér að borða sykrað súkkat og hnetur. Þetta er vel mælt, svaraði Birtíngur, en maður verður að rækta garðinn sinn.46 Þegar Steinar er kominn aftur til íslands, þar sem trúboði hans er ekki tekiö með ofsóknum heldur „blíðlegu tómlæti", rambar hann heim á gamla bæjarstæðið sitt og sér að hrun úr fjallinu hefir fellt hlaðinn vallargaröinn; Hann lagði af sér pokann sinn..., smeygði sér úr treyunni og tók ofan hattinn; og fór að tína saman grjót og bera sig aö gelda ögn uppí veggina. Hér átti einn maður mikiö verk fyrir höndum: slíkir garðar taka í rauninni manninn með sér ef þeir eiga að standa. Vegfarandi nokkur sér að ókunnur maður er tekinn til að laspra viö garðana í þessu eyöikoti. Hver ert þú, spyr þessi ferðamaður. Hinn svarar: Ég er sá maður sem heimti aftur Paradís eftir að hún hafði leingi verið týnd, og gaf hana börnum sínum. Hvað er slíkur maður að vilja hér, spuröi vegfarandinn. í þessu virðulega keri, sem líkist þvottabala, eru mormónar skírðir. Ég hef fundiö sannleikann og það land þar sem hann býr, áréttaði vegghleðslumaðurinn. Þaö er að vísu allmikils vert. En nú skiftir mestu máli að reisa viö aftur þennan vallargarö. Síöan heldur Steinar bóndi áfram eins og ekkert hefði í skorist að leggja stein við stein í hina fornu veggi uns sólsett var í Hlíðum undir Hlíðunum.47 Eftir langar og strangar feröir um ríki veraldar, yfir höf og eyðimerkur, og eftir dvöl í „fyrirheitna landinu" — hvort heldur Eldóradó eða Síon — koma báðir þessir bjartsýnismenn aö garði. í Paradísarheimt kveöur þó viö annan tón en í Birtíngi. Sagan er þrungin sárum harmi yfir glötuöu sakleysi og rás tímans — og þó torráðin kímnin sem leikur um bókina lini þann harm, eykur hún jafn- framt á hann, þótt undarlegt kunni að virðast. Þó Laxness sé ekki rómantískt skáld, virðist hann hugsa sér nálægð paradísar eins og sýn sem ber fyrir í bernsku; eins og Steinar segir: „Það er nú svona, blessaður, að þegar heimurinn er hættur aö vera dásemdafullur í augum barnanna okkar þá er nú lítið orðið eft- ir.4B Af sögunni má ráða að paradísar- leit mannsins — svo fánýt, að því er virðist — sé ekki, eins og honum er gjarnt að halda, framsókn til fyrirheitins lífs- gæðalands, þar sem vígð eru saman „draumur og landafræði, sannleiki draumsins og staðreyndir,"49 heldur óvit- andi tilraun hans til að rekja spor sín aftur til upprunans. Mildin og hóglætið í frásögninni ganga lesandanum æ nær hjarta eftir því sem tíminn líður í skáld- heimi höfundar og Steinar finnur betur að hann hefir fariö að heiman til aö leita þess sem glataðist við brottförina. Eins og T.S. Eliot segir: ... og þannig mun leit okkar Ijúka að við komum á brottfararstaö og könnumst við hann í fyrsta sinn.50 í sögulok er kona Steinars dáin, fjöl- skylda hans tvístruð og orðin að ókunn- ugu fólki, sakleysi barna hans glatað og heimurinn ekki lengur dásemdafullur í augum þeirra: sú innsýn sem hann öðlast að lokum og skynjar í algjörri einfeldni hefir kostað hann næstum allt. „Mormón verður sá einn sem hefur kostaö öllu til,“ sagði biskupinn. „Það kemur einginn með fyrirheitna landið til þín.“ Lausn á síðustu krossgátu x *SZ ■ Í.NI LtKLV- RS£W BnH- MUUK- IHN •X ifírH HLT. ' oli e! flLDAR X w\ K E L D A flf' 'o T Æ K U R 4.U Ð b cÉ 'ýj* V \ i> £ L D H C\ S s T •• o R F & UNO- % L fJfýTu Ifutru Æ R I nsK- Æ M 1 Fuul- AR A x x R Kvól- IN H R T A í> V«*H- u **. N A F x R U/ril (iLAlttH x 1 F 1 R * 0 A i> U R F A N N A ÓHR- £(W- Kfl Húti T fc T svo? A R A HRJ- Cxrfí L boflii1 Pdli/ N l £> A ■R b £ 'p R 1 4 N I N 4 A R pifo n A T 1 £ Ho L- uR í.« 1 N N <»P/t t> N A R R A R je'* L A s 1 N x ÍW*- 1'ess O «« R 'o vri.uK HMPA A T A X 3PÍ N A t A £> L A pý.M- -To'n- F ía N U UTH f *«'■ ■.* ixrp N A F N S pij Y 5 yn*- 9l A F 5 A L O - i/£A/ru F A N a 1 1 mS* ■P C> T T I KCAKI Oo«»- MRl-P 'I S r-ei't'. K A N N Y R iL A K A R 'JOU- UNNI A T 1 N U & 1 N N ■ 1 R Ð A x A í> U fc Ht'M- IU R A N 3 (ÍL /íá 0. W(\ KoR A(ff- RvftU fíLDfí fUU- INH SPT- fí LV- l£3 VfeRK-- FÆRl Riúm- /N& frfíKF- IÐ ohv- &KJ- tUq MIÍS" ift 2>'oKDI HR- i ■ 1 Voim 4 BoR. F(5KF- HUUT- AfJUM PIúuR r U Hein HlJ. 5?IL ÍK’o'il -fv£<F e/NS * C " HAFWfl An'AJ jWRr- áPiPuf* TuR ^L\ lcrÁMi )fotfD á/ELU- /JfíFN C\LATA R X áf?oÐ~ L£»D- . 1« R'A M ' J>v'« f) FWÓL STR £KKI 4(?E/W- ARNfíR HfAia- /MCdS- Ó(- /N HÁYÓÍI 4R- 5 A rv1 - H lT. I Fuílí} Möd- U R- WM L iTlN YANHÍT / %FRfí /'IU/JA'- U P- FL' flf/lfc RF’K V- ÆM 1 (-> - ifltuR NoTld BoRSift IH6, ElM, lAftKNl- KftF MS M- C T/JI HL- s'fie- U R KL- uvc- K R (JEKK- ruí HÚS- t=R- EYTfl Fulll jKEUU ► úflMt IR J J

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.