Lesbók Morgunblaðsins - 25.01.1976, Page 20

Lesbók Morgunblaðsins - 25.01.1976, Page 20
Rósalundur fátæktar- innar I' ramhald af bls. 19 og frjálsir og hugdjarfir og finni skyldleika sinn við guð og kær- leikann.“ (Sjálfstætt fólk, II. út- gáfa, bls. 29.) XII. „Vissulega er þetta erfitt, og vandasamt, cn þetta er nú hlut- verk þitt, kona. Illutverkið, sem Guð sjálfur hefur fcngið þjer að vinna, og þú átt máttinn til þess, jafnvel, þótt þú vitir það ekki sjálf. Þetta er þjer unt, ef þig aðeins ekki brestur trúna á mátt kærleikans, sem I þjer býr. Það ert ekki aðeins þú kona, sem hefur mentun hlotið og býrð sólarmcgin f lífinu, - lifir f alls- nægtum, gæfu og gengis, sem átt í þjer fólginn þenna mátt. Heldur einnig þú, kona, sem fátt hefur lært og situr forsælumegin í lífinu, býrð í lága hreysinu við þröngan kost — í þjer býr hann Iíka mátturinn — þvf ættgöfgi yðar allra er hin sama — Guðs ættar eruð þjer.“ (Illín 1930, bls. 102—103. (Jr „Móðir kona, ineyja.“) „Vissulega er þetta erfitt og vandasamt. En þetta er nú hlut- verk þitt húsmóðir; hlutverkið sem guð sjálfur hefur feingið þér að vinna. Og þú átt máttinn til þess, jafnvel þó þú vitir það ekki sjálf. Þetta er þér unt ef þig aðeins brestur ekki trúna á kær- leikann sem í þér býr. Ekki aðeins sú kona sem býr sólarmegin í lífinu og hefur hlotið mentun, heldur einnig sú kona sem fátt hefur lært og situr forsælumegin í lífinu og býr í lágu húsi við lítinn kost, í henni býr hann einnig, mátturinn, því ættgöfgi yðar allra er hin sama; guðs ættar eruð þér.“ (Sjálfstætt fólk, II. út- gáfa, bls. 29.) XIII. „Máttur konunnar sem hafið getur heimili hennar f dýrð jarð- neskrar sælu, er þess eðlis, að hann gerir lágreistu býlin og há- timbruðu húsin jöfn. Jafn björt, jafn hlý, — því hann mátturinn sá er ekki mofdinni vígður.“ (Hlín 1930, bis. 103. Úr „Móðir, kona, meyja.“) „Máttur konunnar, sem hafið getur heimili hennar í dýrð jarð- neskrar sælu, er þess eðlis að hann gerir lágreistu býlin og hátimbruðu húsin jöfn. Jafn- björt. Jafn-hlý. Þessi máttur er GALLVASKII í útlendingahersveitinni ' .„ /Y ÞAÐ EfiUNMRIEGT\ JULLI SESAR ER. / ^ SNOKT.'J AUALRtKUR B0R6AÞ- \ KLÍPU / AFRIKU. v, A STJÖRt, HVERSVE6NA HANN SAFNAR SAM eru rvmverjar ab an öllu luh, t/l / Mwatéy ÞRÓNGVA GrÚLLUM / AO KLEKKJA A A í / HERINN ? A.6REY POMPA 1 V/ m T ** , fmí M SÍDUSTU REUMERS-FRETT/R ROM HERMA/W HANN SE /NN/KRO^ Af>UR '! RÚSWNA* .< AST HE/LLAR LE6, BOÐALWUM Ó6-FA/S ERPE/M SK/PAÐ AÐ 06 HANN ÞARFN- ÖNAR AF SJAlF- TþE/R EKKI, VERA SJALF ME6UM \J/Ð ERK/ SKREPPA T/L KONPATABORSAR T/L AO FREL6A HANN.AOUREN HANN VERPUR SENDUR TIL SVARTASTA BUKALANÞS ^EG R/S ÚR SÆT/ MÍNU T/L Af) HYLLA YKKUR HU6DJÖ-HÖRFU SVE/NAR. R/S SVO HATTAD OSS ÖTTUMST Af> REKAS', / H/MNANA UNDIRBUN/N6I /NNAR MIÐAR 'AFRAM... //uucomr sctE/ VERTUNUEKK/ AD þakka ne/ttfyr/r. ÞAKKAÐ YKKURRJFRAM BN v/& ^KUL-. ---- ^KUM KOMA MEO 6UNNR/, / nrnrr nema n'atturlega ef ' / S \H/MNARN/R HRYNJA^s .. HAT/ÐLEG kveðjustund/n! ^ HER FÆRÐU SV6 PRÝ6STA NEST/Ð, DREYTIL AF w KJARNA._____ 'PAKKA ÞER/^\ -YRIR ME&ÞUSUN0 _ HESTÖFLUM!^ yvEjrru nu 6oo/ KR/U, ÞAN6AP 7/L ^ÉGKEMHE/M^f SNO/O. \/SM'AFRÍDUR, É6 B/D Y Ö,AUM/N6JA L/LL/ KR/LlT' í ..: ----- nilll UÚAIN PD <11/1 <JFT/JPI PILLI. HANN ER Sl/0 SÆTURf P/6AD GÆTA ÞESSE/N- ^ASTA, SEM éb'Æy uRRrr!j hin sanna jafnaðarstefna." (Sjálf- stætt fólk, II. útgáfa, bls 29.) XIV. „Minnstu þessa, kona — A hverjum degi ert þú aó vekja ölduhreyfingu, sem gerir uni sig alt til endintarka tilverunnar, ert að vekja öldur sem brotna á sjálfri eilífðinni. Og iniklu veldur nú, hvort það eru ljósöldur, sem af stað eru sendar, sem hvarvetna bera yl og birtu, eða það eru rökkuröldur, sem liera með sjer ömurleik og ógæfu — valda jökulruna þeim, sem skapar fsöld þjóðarhjartans. —“ (Hlín 1930, bls. 103. (Jr „ Móðir, kona, meyja.“) „Minstu þess, Rósa, að á hverjum degi ert þú að vekja ölduhreyfíngu sem gerir um sig alt til endimarka tilverunnar, þú ert að vekja öldur sent brotna á sjálfri eilífðinni. Og miklu veldur hvort það er Ijósöldur sem sendar eru og hvarvetna bera yl og birtu, eöa þá rökkuröldur sem flytja með sér ömurleik og ógæfu, valda jökulruna þeim sem skapar fsöld þjóðarhjartans." (Sjálfstætt fólk, II. útgáfa, bls. 29—30.) XV. „Virtu fyrir þjer kærleikann f hans sönnustu og fullkoninustu mynd — f hinni skilyrðislausu fórn — í sambandi hans við alt, sem æðst er og göfugast f sálarlffi mannanna. Virtu fyrir þjer vald hans yfir öllu því í lífinu, sem lágt er og óhreint. Hugleið þú afl kærleikans, sem megnar að breyta hreysinu f höll, sem skapað fær rósalund f auðninni — og sumar. þar sem vetur rfkir hið ytra.“ (Hlfn 1930, bls. 105 — 106. (Jr „Móðir kona, meyja.“) „Virtu fyrir þér kærleikann í hans fullkomnustu mynd í hinni skilyrðislausu fórn, í sambandi hans við alt sem æðst er og göf- ugast í sálarlifi mannanna. Virtu fyrir þér vald hans yfir öllu því í lifinu sem lágt er og óhreint. Ilug- leið þú afl kærleikans sem megnar að breyta hreysinu í höll, sem gerir fátæktina að rósalundi og kuldann að sumarlandi." (Sjálfstætt fólk, II. útgáfa. bls. 30.)

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.