Lesbók Morgunblaðsins - 25.01.1976, Blaðsíða 18

Lesbók Morgunblaðsins - 25.01.1976, Blaðsíða 18
BÍLAR MÍKRÖ BÍLAR A<) undanförnu hafa verió ííorðar umfangsmiklar tilraunir með örsmáa borgar- hfla or hefur gjarnan verið miðað við að þeir væru raf- knúnir. Kkki er ólíklegf að verul.eg eftirspurn gæti orðið eftir slfkum farartækjum af tvennum ástæðum: 1 fyrsta lagi er víst að reksturskostn- aður vrði hverfandi Iftill borið saman við venjulega bíla og í öðru lagi er litið á þá sem lausn gegn þeirn vanda sem birtist hvarvetna f borgum: Að bílarnir eru of stórir og fvri: ferðarmiklir og allt stendur fast tímunum saman og að sama skapi erfitt að koma þeim fvrir eða finna bflastæði. Ilér er um að ra-ða mjög sundurleit fararta'ki, sum knúin rafblöðum, en önnur knúin smávélum eins og not- aðar eru í skellinöðrur. f heild er talað um þennan flokk farartækja sem „mikró-híla“ b.e. iirsmáa bíla. þeir hafa sé/t í vaxandi nia li á bílasýningum og skal aðeins drepið á fjóra sem voru á bflasýningunni í I’arís seint á síðasla ári. CITY CAR Knnþá er hinn fullkomni mikróbíil líklega óuppfund- inn. Kn margir hafa úthellt svitadropum vfir þessu verk- efni, þar á meðal Bandaríkja- menn sem eiga þó að vera sæmilega vel stæðir í ta>kni- legum efnum. Ilér sést ein lausnin: City Car, sem hafin er framleiðsla á fvrir vestan og byrjað að flvtja til Kvrópu. Hann sýnist mislukkaður af þeirri ástæðu að hér er rýminu fórnað fvrir mjög hallandi straumlfnu, sem er fáránleg á bfl sem aðeins er gerður til að ná 60 km hraða. Undirvagninn er úr áli og yfirbvggingin úr plasti. Knúinn er hann raf- hlöðum sem duga 80 km Sætin þvkja mjög sla*m og einnig er of lágt undir loft. Þýzkt firma hefur umboð fvrir Kvrópu og er til da*mis f ráði að innflutingur hefjist til I)an- merkur. ADDAX Kins oft eru mikróbflar með aðeins einu framhjóli. Hér er tveggja manna far, sem Addax heitir. Það er knúið BÍLL HANDA FÖTLUÐUM Það var kominn tfmi til að hílaframleiðslan hugsaði til allra þeirra, sem misst hafa máttinn — og þeir eru raunar ófáir, sem misst hafa máttinn af völdum bifreiðarslvsa. Franskt fvrirtæki, sem Tellhol heitir, á heiðurinn af þessum mikróbfl, sem þó rúmar mann í hjólastól. Hinn fatlaði kemur á hjólastólnum aftan að bíln- um og ýtir á hnapp. Við það fer vökvabúnaður í gang og lækkar afturenda bflsins niður að jörð. Með hjálp handfanga innan á bíinum á að vera auð- velt að komast á hjólastólnum inn f bflinn. Ilurðin lokast á sjalfvirkan hátt og hún opnast með þvf að ýta á hnapp við stýrið. Vökvabúnaður Ivftir bílnum að nýju og er hann þá tilbúinn til aksturs. Raf- hlöðurnar sem knýja bflinn eiga að endast fyrir 70 km akstur og hraðinn getur orðið allt að 50 km á klst. skellinöðruvél og af mvndinni er helzt að sjá að hurðirnar séu einhverskonar gagnsæ plasthengi. Sætið virðist af- skaplega frumstætt en því má ekki glevma að farartækið er aðeins hugsað til þess að skjótast stuttar vegalengdir. DING Þetta farartæki er varla hægt að kalla bfl en öllu fremur þrfhjól. Ding er mesta framúrstefnufarartæki sem sézt hefur á bflasýningum að undanförnu en höfundur þess er arkitektinn og hönnuðurinn Louis Lepoix. Hér er allt opið f gegn og hlýtur því farartækið að vera hugsað fvrir þann hluta heimsins, sem minna hefur af láréttri rigningu og stormbeljanda en lsland. Ding er knúinn rafhlöðum, sem duga 90 km og hámarkshraði er 25 km á klst. Sætin eru tvö og stýrið er stöng niður úr þakinu. Fjöðrunin verður á þann hátt, að skúffan með sæt- unum er hengd upp f grindina. Sjálfum sér líkur Framhald af bls. 21 megnugur að vekja almenna at- hygli heldur en ruddaleg fram- koma og kjarnyrtar athugasemd- ir, sem ekki eru ofvaxnar neins manns skilningi. IVleðal þeirra skil.vrða, sem Fischer setti Alþjóðaskáksam- bandinu, geta engin talizt óskyn- samleg. Sú tillaga að taka aðeins unnar skákir gildar var mjög skynsamleg. Sú hætta vofir vfir skákkeppnum, að þær verði leiðinlegar þegar teflt er til jafn- teflis. FIDE var reiðubúið að fallast á þetta skilyrði. En á hitt var ekki fallizt: Askorandinn vrði að hafa tvo vinninga yfir til að verða heimsmcistari. IVIeð öðrum orðuni: Heimsmeistarinn má vera einni skák undir án þess að missa þar með titilinn (með tilliti til þeirra stærðfráíðilegu möguleika, að sá vinni hverja skák, sem stýri hvítu mönnunum.) Vissulega myndi skákmaður eins og Fischer njóta góðs af slíkum leikreglum, en skákíþróttin mvndi cinnig gera það, ef það borgaði sig ekki lengur að forðasl áhættur. Deyfö virðist þegar vera að færast yfir skáklff heintsins. Skákmóti stórmeistara f Mailand, sem heimsmeistarinn án kcppni, Karpov, tók þátt í fyrir skemmstu, voru ekki gerð betri skil en svo f dagblöðunum, er það hðfst, að þess var getið með nokkrum smáleturslínum, eins og tíðkaðist fvrir Fischers daga. Vafalaust fylgist Fischer mcð þessu án hryggðar. „Markmið mitt er,“ skrifaði hann eitl sinn. „að slá met Emanuels Lasker, sem hélt heimsmeistaratigninni f tuttugu og sjö ár.“ Það er mjög ósennilegt, að hann nái þvf marki. Enn ósenni- legra cr þó'að maður með hans þvermóðsku og þrjózku muni alls ekki reyna það. Veðmálin standa tíu á móti einum um það, að við munum heyra aftur frá Fischer. Og sennilega von bráðar. Sv. Asg. þýddi úr „Zeit- magasln". HAGKEÐJAN Framhald af bls. 15 Ágúst seiöin Þ.egar hér er komið siigu eru seiðin komin niður úr yfirborði sjávarins. Hafa dýpkað á sér niður í 15 til 50 metra og eru úr mestu hættunni. Kru líklega ekki i meiri hættu úr því að þessu þroskastigi er náð en á síðari aldursskeiðum. Ég geri grein fyrir hinum hrikalegu dauðsföllum til að undirbúa skilning á einum þætti í þeirri fiskveiða- stefnu, sem ég boða i þessari grein — sbr. einnig áður sagt, um ranga stefnu að því er hrygningarfriðun snertir. Nú er það orðin föst venja okkar ágætu fiskifræð- inga, að þeir fara í leiðangra ár hvert í ágúst og september — og veiða seiði í fínriðin flottroll. beir fara yfir stór svæði hafsins, einkum vestur, norður og austur af landinu — og reikna út seiðamagnið — þ.e. ágúst-seiðamagnið eftir því seiðamagni, sem er tekið í trollið með vísindalegum aðferðum á fyrirfram ákveðnum rannsóknarlinum. Þetta er gert bæði með seiðatöku og með fisksjár- mælingum. Með því að telja úr trollinu, sem farið hefur ákveðna vegalengd og bera saman við það sem fisksjáin sýnir, er ágúst-seiða-stofninn áætlaður. Sennilega af furöu mikilli nákvæmni, sjá mynd 4. Eftir þeim upplýsingum, sem ég hef fengið m.a. frá Hjálmari Vilhjálmssyni, Sigfúsi Schopka og fleiruni, virðist tnér að hiklaust megi álykta sem svo, að ágúst- seiöin séu stofn I þjöðareign, sem megi byggja á um það, hvað árgangurinn hverju sinni gæti gefið af sér i þjóðarbúið — ef rétt væri að farið.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.