Lesbók Morgunblaðsins - 16.09.1973, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 16.09.1973, Blaðsíða 14
Heimsókn í danskt fangelsi Framtiald af bls. 12. li®e, hitt S Nyborg við Hors- ens. Það var einmitt hið fyrr- nefnda sem ég heimsótti. Það er stærsta eða amnað stærsta fangelsið og hýsir flesta mestu aífbrotamenn Dana. Á sólfögrum sumardegi bar mig þar að garði. En sá garður er hár og traustuir fi hefðbundn um, fomaim fangelsisstiíl, með fjórurn þriggja hæða álmum, sem mynda stjömu'fflöt. Húsið var sagt rúma 350 vistmenn, en þar vonu 250 manns. Margir ráðamenn eg ráðgjaf- ar eiru aigjörtega á móti þessu fangelsi. En ék*ki er auðvedt um skipti. Það á Sina hefð í vit- und fóliksins, og dýrt yrði að laggja ,það niður og fá annað í staðinn. Virðulegur dyravörður lauk upp þungri hurð. Framundan var iangur og skuggategair gang ur liikastur fomri igrafhvelf- ingu. Síðan var mér fyiigt til fangelsisprests, sem átti að veita mér helztu upplýsinigar. Hann tðk mér Mýlega, en ekki vingjarrdega, sagði að famgeils- isprestamir þar væru tve'r og hefðu báð'ir mihið að gena, þótt ekki þy-rft'U ,þeir að tetfja sig á Skírnum, fermingum og gifting um og útfarir vænu sjaldigæf- ar. Daglega biðu þeirra þama mörg og löng e'nkasamtöl, er- indi fyrir fangana, sem þeir komu á vettvang til annarra, sem hefðu bein sambönd við fjölskyldur eða vandamenn vistmanna. Fundi og fræðsilusam'kom- ur ,yrðu þeir að sjá um, Sömu- leiðis mymdasýmiinigar og að sjálfsögðu messuðu þeir alla helg’daga ársins, en guðsþjón ustur vænu yfirleitt vel sótt- ar, þótt ekki væri það skyMa. Siðan tðk kurteis og vin- gjarnlegur .eftirlitsmaður við og fyflígdi mér um allt húsið. fs- lenzfca isendliráðið hiaifði hringt dagimm áður og beðið ,um þessa fyrirgreiðslu mér til handa. Á þessari lönigu göngu bar mangt fyrir augu, sem of lamigt yrði upp að telja. En flest var það ánægjúlegra en við mátti búast fyrirfram á svona stað. Baunar er það engu öðru líkt að sjá og heyra menn, sem sviptir eru tfreíLsi, isumir ævi- larngt, allir lengi. Frelsið getur verið ilifinu sjálfu dýnmætara, og Mfið Olítiis virði án þess. Erelsið vintist þó ekki eins f jarri og við mátti búast, þótt . ekki væri hægt að tafla um hlý legt viðmót, þá rfikti fcurteisi og tiliitssemi. En úr rnörgum laug- iim gægðist einisemdin fram eins og rökkur sólanlauss skamm- degis. Plestir eða allir voru að störf um enda var þetta um miðjan dag á mánudegi. Kletfamir eða herbergi fanigamna voru öli undantekningarlaust eins mamns herbergi. Fyigdarmaður mtan taldi það giala sálfræðii- lega og fédagslega, en gerði hins vegar aila stjórnun aiuðveldari, en sætti harðri gagnrými lumfbótamainna. Kflefamir voru aillir frernur þröngir, en mjög vel um geng- ið aMs staðar og pérsónuieg edm kenni fanganna tamu all- vefl frami 1 búnaði, etaikum myndum og hlutum, sem þeir höfðu .sjálfir smflðað eða mót- ■að. .Afllt var hreint og fágað. Flest öfll störf á hiúsinu voru unnin af vistonönnum sjálf- ium undir eftirfliti fárra eftir- litsmanna eða verkstjóra. Á iðnaðarverkstæðinu og vtanustolfium var unnið að mairg vflsflegum verkefnum svo sem burstagerð, prentum, blimdra- fletri, viðgerðum véla og raí- tæSkja, jiámismlíði, húsgaigna- smiiði ojfl. Mér var sagt að aflflir fenigju fiullt kaup samkvæmt viður- 'kenndum kauptaxta verka- manna. Og úr þessu fanigelsi geta menn útskrifazt í ýmsum iðngreinum. GreiðsLu flaunanna var slript í þrennt. Fyrsta hlutann fá vistmenn greiddan á hverjiu föstudagslovöldi og geta ráðstaf að honum að eigin vild í verzíl- un fangelsisims. Keypt sér tó- hak, bjórflösku eða eittihvað sem þá vanhagar um. Annar Muti launainna er lagður fyrir um stund, en má ruota tál greiðsflna á öðium nauð synj.um, txi. tanniviðgerð til fatakaupa, gjafa eða jatfnvel tifl að greiða isektir og tjón. Þriðji hfluti launanna er lagð ur fiyrir itill ibTotttfariardags og tfreflsis úr fangelsinu. Þar er engin undcuitekning igerð, þvli imifcilsvert þykir að enig- inn ,komi afllslaus út í heimimn að mýju. Eitt var þama mjög til at- ‘hiugumar. Mér var sagt, að allir fangar, sem teM'ust drykkju- sjúklingar væru sendir á sér- stök fliæli og fengju þar sér- 9taka meðferð eftir vísindaleg- um leiðum. AÆbrot framin i drykfcjuæði eru fremur talin siys en glæp- ir og þeilr isem Iþau ifiramja tald- ir ógætfumenn en ekki glæpa- menn, þótt ertfitt sé að dæma þar um að sjál'fsögðu. Sá tlimi, sem til læknimiga þarf er, að mér var sagt, dragimn frá fanigaivlstimmi. Síðast sýndi leiðsögumað- ur mér tvser vistarverur sér- stakar. Anmað var „kjallflari" .svokaliaður eða eimangrunar- kleffar. Hitt var kiikjan. Hvort tveggja var tómt þessa stumd- ina. Hanm sagði, að kirkjan væri ytfirlleitt þéttsetin vflð guðsfþjónustur. En „kjallar- inn“ aflfltáf tðmur. Það skeði varla á margra ára fresti, að nókfcur vseri látinn þarngað í innilofcun. Yfirfledtt væri firið- ur. Heimsóknir eru leyfðar," sagði hann, og séristakur við- talssaílur. „En við 'höfiuim emg- am. ástafcleffa, eims og Sviiar,“ bætti hanm við. Gjaffir og semdinigar enu und ir sérstöku etftirliti. Að Síðustu fyfligdi svo þessi vingjarnlegi Fjónsbúi mér til f angietsisstj óran s, sem fræddi mig um ýirrslegt fleira. „Hér er hægt að fá kenmslu S molkknuim tumgumiálum,“ sagði hamm, auk iðmgreinanma, sem kenmdar eru. Bðkfærsla, vélritun og blindraslkriift er eimnig kennt og reynt að gera nermendur færa lí öflium nýtizku skrif- stofustörfum með reiknivélum og véltækni. „Hér rmá einraig æfa margs konar ilþróttir, svo sem temmis, golf, kma'ttspyrmu, körfubdlta, au'k þess taffl, spil og ffleira. Bðkasiaifin er tfjöí- breytt, blöð og tfimarit till líestr- ar og Leiðbeimt við lestur bóka og bókaval. ÚtvarpStaski eru r öllum fibúðarkleíum, sameiginlegt sjónvarp, sem sagt var bdlað, og kvikmymdasýnimgar einu sinni eða tvisvar í vilku. „Stefnt er að þvfl,“ sagði for- stjórinn, að gera hvem eirustaMimg sem hæffastan til að korna aftur út S frelsið og tak- ast á hendur ábyrgð slína í sam féflag,:n.u.“ „Samt er mdkifll mun ur á vist hér eða í opnu famg- el'suniuim, en margir tellja lokuð fangelsi algjöra nauðsyn," bsatti hann við. Ég spurði aflla þá, sem ég átti þarna tal við, liiíka prestinn og ftorstjórann sömiu spurnimg- ar. Bn hún var þessi: „Haldið þér að ffangelsi edns og iþetta sem hefur svo margt gott að bjóða geti efltki talizit regfliulegt ,betrunarhúls.“ Merkilegast var, að afllir svöruðu á sama eða svipaðan hátt, þótt dkki gætu þeir bor- ið ,sig saman um svar: „Fangelsi bæltir erngan. Þar má miangit læra. En iþað iþarf freilsii til að gera memn betri." Er það þá rétt, að einigin fang eisi ættiu að vera tíl heldur að- eins misjáfnflega ötfliug aðstaða tifl að gera memn óvdrka til að vinma öðrum mein oig tjón? Til þess þarf meina ffrelsi í fangelsum, aulanar heimsókmir, beltri saimlbömd við vini og venzlafóOk, sam,ngjöirm laun, lálkveðin orflef, leyfi og reymslu lausm, igóðan bókalkost, aðstöðu •til námls og - fjölbreyttra starfia. Aiit þetta miá af Dömum læra. Þá breytast famgelsin í betr- unarlhús smátt og smátt. Úr því að ettzta famgelsi Islands breytt ist í stjórmairráðshúis ætti efltk- ert að vera ómögulegt 5 þeim efinum. Rv. í júní 1973, Árelíus Níelsson.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.