Lesbók Morgunblaðsins - 08.10.1972, Page 15

Lesbók Morgunblaðsins - 08.10.1972, Page 15
I»ao vakti athygli og: óhugnað um allaii heim, þegar spurölst að embœttismenn ísraelsstjórnar, heima og erlendis, hefðu fengrið algrerlegra venjuleg: sendibréf, sem sprungu um lelð og: þau voru opnuð og: g-at spreng:iiig:in verið banvæn. Tekizt hef- ur að þróa spreng:iefni, sem þynna má út unz það er orðið sem pappír, og: þá er hægt að skrifa eða vélrlta á það. En þegar umslagið er rifið upp, tendrar örsmá kAreilcja kveikju- þráð. Skarðið I borðplötunni á myndinni er eftir eitt slíkt sendibréf, sem varð manni að bana. Baráttutækni Viet Cong. Frumstætt borið saman við rafeinda- tæknina, en stórhættu- legt. Að ofan: Gadda- kúla, nálapúði og ör inni í bambus, allt með efni, sem setur eitrun í sár. Til liægri: Her- maöur greng:ur i gildru og: fær framan í sig: nálapúðann. Betra að athuga við hvað fóturiim nemur. Brezkar sprengjur á stærð við skósvertudós. l»elm er dreift með byssum og verða þær sjálfvirkt na»mar fyrir snertingu eftir að þær eru komnar niður. Eitt það versta. Mighty Mouse-rakettum er skotið frá flugvél. Raketturnar innihalda aragrúa af smásprengjiim með 3 sm löngum pílum eða nálum, sem valda miklu xnaiintjóni. Óhugnanleg tæki til manndrápa Stríðið í Víetnam og skæruhernaður víða um heim hafa orðið til að ýta undir uppfinningar og framleiðslu á sakleysislegum smáhlutum, sem eru ótrúlega virk drápstæki. sem stígur ofan á hann, mun ekki segja frá tíðindum. Svokölluð móðursprengja, sem varpað er út í mikilli hæð og dreif- ir síðan aragrúa af mjög næmum smásprengjum. I»jóðverjar kunna svolítiö líka. Ilér er þýzkur vagn og byssa, sem raunar er dreifari fyrir smá- sprengjur í sakleysislegum umbúð- um. Infra-rauðir-gelslar notaðir til að fiima menn. Bandaríkjamenii nota þetta tæki í Viet Nam. í myrkri er ekki liægt að leynast fyrir þessu tæki, því geislarnir finna liitaútstreymi iíkamans og gefa merki. Mannaþefur? Tæitartæki, notað í frumskógarhernaði. Tækið er næmt fyrir amm- oníaki, sem maimsllkaminn gefur frá sér. I»ví er fyrir komið neðan á byssuhlaup. Omannúðlegasta drápstækið, sem nú er notað í hernaðarátökum er líklega Napalm Nálasprengjur eru smákúlur á stærð við epli. Nemi fótur við þær, springa þær og mörg hundruð smá- nálar þeytast í allar áttir. Svo öflugar eru nálarnar, að þær hafa bókstaflega neglt menn upp við tré. Fallinn félagi, en varið ykkur: Eíkið getur sprungið. Viet Cong- menn koma gjarnan fyrir sprengj- um undir líkum af amerískuni her- mönnum. B.-blanda úr bensíni, polystyrene og steinolíu og sést hér bandarísk liðsveit gera árás á Viet Cong-bœkistöðvar með þessu efni. I»að límist við hörundið og heldur áfram að brenna, en eyðir lika feykilegu súrefni og getur einnig kæft til dauða með því. Sjá baksíðu 8. október 1972 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.