Lesbók Morgunblaðsins - 31.01.1971, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 31.01.1971, Blaðsíða 10
MARX MAÐURINN OG GOÐSÖGNIN Úr grein eftir Louis B. Halle Sveinn Ásgeirsson þýddi Þörf ok?;ar á hetjudýrkun er svo mikil, að við höfum tilhneig ingu til að afneita þvi, sem er venjulegt við mikinn mann eða sjást yfir það. 1 stað mannsins sjáifs kemur heiigioögn og meira að segja stu-ndum rmeð- an hann er enn á lífi. Þannig var það meðal annars, hvað Gandhi snerti, að meðan hann enn var lifandi, lifði jafnframt Gaindhi helgisaignarimnar, sem að mörgu leyti var frábrugðinn hinum raunverulega. Sá raun- verulegi var talsmaður vaid- beiitirngar, þegar harjn áleit, að ekki væri annar kostur betri við ríkjandi aðstæður, en Gandhi h el g iisag n ar i nm a r var firiðarsimmi Skifliroálailaiusit. Hinn raunverulegi Gandhi mælti með efnahagsstefnu og aðferðum án tillits til þess, hvers raun- veruleikinn krefst á vorum tím um, og hann lagði það eindreg- ið ti'l á sínum tlítna, að aliir Gyð ingar í Þýzkalandi Hitlers fremdu sjálfsmorð. En Gandhi heig isa gn arinnar er ávallt; vaimml'a-!S og óskeákuitt í sikiln- ingi sínum og ráðum. Ósamræmið milli helgisagn ar og raunveruleika virðist mér vera meira, hvað Karl Marx snertiir en noikikunn amman seinmi tima mianm. I heigisögn- inni er hann hinn óskeikuli spá maður, sem byggir spádóma sína á raunvísindum, sem voru óþekkt fyrir hans daga. En maður þarf aðeins að le«a verk hans til að sannfærast um, að hin raunverulega, sögulega þró un hefur afsannað alla spá- dóma hans, burtséð frá þvi að þeiir eru fremiur rómam'tísk- ir heldur en vísindalegir og raunsæir. Ég hef metið Marx fvrir hina sagnrænu söguskoðun hans, þótt skáldleg sé, en ég hef allt- af haft megna óbeit á hinum marxíiska rithætti, en hamn má rekja til riita Marx sjálfs, á hinum dómhörðu og skilyrðis- lausu kreddukenningum, öfg- unum, illyrðunum og bví hatri,, sem mörg þeirra eru gegnsýrð af. Það virðist sem Marx hafi ekki borið neina ást til með- bræðra sinna, enga samúð, enga mannvináttu, og að hann hafi ekki haft neinar áhyggjur af öðrum þjáningum en sínum eigin. Mennirnir voru ekki til fyrir honum sem mannlegar ver ur, einstaklingar, heldur sem óhlutlægar þjóðfélagsstéttir og tölur í hagskýrslum. Og þótt allt ævistarf Marx væri að nafninu til heJgað verkalýðs- stéttinni, sýndi hann engan áhuga á verkamönnum og hafði í rauninni ekkert samband við þá. „Öreigi" hans var einfald- lega hans eigið hugarfóstur. Hann var túlkandi hinnar hefð bundnu, þýzku heimspeki, þar sem stórfenglegar, óhlutstæðar huigmyndir koma í sitað raun- verulegra fyrirbæra, en sem fjallar síðan um þessar hug- myndir, sem væru þær raun- veruttegar persónur, gæddar vit- und og vilja. Öfgastefna Marx og sú að- ferð, sem hin mairxís'ka hefð hefur fylgt síðan, hefur ailtaf verið sérstaklega snauð af til- finningu fyrir þjáningum raun verulegra, mannlegra vera, og það er enginn vafi á þvi, að oft kom það fyrir, að Marx sjáifan dreymdi ofsalega drauma um stórkostleg mann- dráp, svo að blóðið fiæddi um götumar. Það er von, að menn freistist til að halda, að hin af- dráttarlausa andstaða hans gegn þvi, að kjör verkamanna yrðu bætt stig af stigi með um- bótum fremur en með blóðugri byltingu, hafi að nokkru leyti átt rætur siínar að rekja til þessarra drauma. Lenin, Stalin og Mao Tse-tung, sem hafa annan hugsunarhátt en Marx á sumum sviðum, eiga sammerkt með honum í þessum skorti á tilliti til raunverulegs fólks og þjáninga þess við tilraunir sín ar til að bæta þjóðfélags- leg mein með því að fóma mönnum af holdi og blóði í stiærri stil en nokkrir aðrir i veraldarsögunni hafa komizt í námunda við, að Hitler undan- skildum. Allt þetta hefur stuðlað að því ;<ð vekja andstyggð mína á ritum Marx og lærisveina hans. Ég vil einnig benda á þá staðreynd, að fyrsta bók Marx, „Um Gyðitnigavandamálið", var aind-gyðimgleigt ádeíltuirit, þar sem hann jós ókvæðisorðum yfir þá þjóð (enn skoðuð sem stétt eða heild), sem hann sjálfur var kominn af, en sem hann fjarlægðist með þvi hatri, sem birtist í bókinni. Það er furðulegt, hvemig þeim, sem hafa dýrkað hina msairxísku heiigisögn, hefur tekizt að loka augunum fyrir hinu sanna innræti bókarhöf- undar eða að eyða þvi með þeirri skýringu, að hann hafi notað orðin „Gyðinguir" og „Gyðinigdórouir" i óbeimnd meink- ingu. Ég hef heldiur aildreí ge<tað skiflið, hvemig jxjssi maður ga.t Ilátið koniur og böm lifa í hinni ömuriegustu fátækt og vesö'.d og hoift á, hvernig mörg barnanna dóu og kona hans leið andlegar og likamleg- ar þjánliinigar vegna sikorts á alimienníttiegri laeknishjálp —- í sitað þess að gamgaisit uindir eðlilegan sjálfsaga og vinna fyrir fjölskyldunni. Kvaldi samvizkan hann aldrei? Það er erfitt að dást að því, hvernig hann ato ævi lii'fðö. á vinuim og ættingjum og meira að segja „arðrændi" þá og notaði vinnuafl þeirra, eins og þegar hann lét Engels skrifa margar greina sinna í „The New York Tribune", greinar, sem birtust undir nafni Marx, og sem hann hirti ritlaiumlin fyrir. Frá háskófliaárum siínum virðist Marx haifia sameinað feikiiltetgain menntahroka og tilhneigingu til að dást að öllu, sem var djöfuttttegt, — og tttl að líta á sjál'fain sliig sem Saitan nr. 2, sem eyðilagði sköpunarverk hins hataða, himneska and- stæðings sins og hlakkaði til að sjá Hann drukkna í sinu eigin blóði. Hinn eyðileggjandi „anda" hans virðist ekki hafa vantað þann spillta þátt, sem er ^inkennandi fyrir nær alla byltingarmenn, það er per- sónulega valdafíkn. Hann vildi ekki þýðast ríkjandi þjóðfélag, afla sér lífsviðurværis og kom- ast áfram innan þess, heldur viidi hann bylta því. Og í því þjóðfélagi, sem hann lýsti á óákveðinn og óljósan hátt, og vem hann ætlaði að reisa á rústum hins, átti hann sjálfur að vera æðsti maður. Allt fram til þess að Marx sjálfur var orðinn miðaldra, hélt hann þvi íram, að sú bylt- ing, sem hann hafði spáð, væri á næsta leiti. Ef til vili varð hann að trúa því, þar sem það var hið eina, sem gat réttlætt 'lifnaðairháttu hams. Hann futtl- vissaði áhangendur sina hvað eftir ainnað umn það, að nú gæti byltingin brotizt út, hvaða dag sem væri, sú bylting, sem myndi réttlæta hann og senni- lega lyfta honum í hans rétta sess sem hetju heimsins. Nafn Engels er órjúfanlega tengt nafni Marx, og ég hef helduir ekiki nokikira samúð með honum. Hann hækkaði stöðugt í tign í fyrirtæki föður síns og varð að lokum meðeigandi i vefnaðarvöruverksmiðju hans í Manchest'er. Ég get eikki fund- ið neitt, sem bendir til þess, að hann haifi haft nokikiui-n áhuiga á kjöruim verkamaumanna við verksmiðjuna. En hann kunni vel að meta fagrar konur, góð- an mat og góð vín, refaveiðar og aðrar skemmtanir. Og þegar hann dó 1895, lét hann eftir sig 25.267 sterlingspund, — sem hinir arðrændu verka- menn höfðu skapað með vinnu sinni. Hann lifði alla sína ævi í þeiiirri ,,aðsitöðu“, sem hefðtt gert honum kleift að aðlagast byMiniguininii, þegair ag ef hún brytíst úit. En á síðaPi árum hafði hann tiihneigingu til að líta með kaidhæðni á alla hina mairxíslkiu hreyfiirBgu. Hann gekk jafnvel svo langt að fara niðrandi orðum um sjálfa hina „sögulegu efnis- hyggj'u", siem miarxismlimn er byggður á. Það er tímabil í ævi Marx, þeigar miaöur fer að haifa meðaiuimikiun með honum. Me-ð hrottía og olliætli un.gs manns hajf'ði hann heligað iíf sitt óvissu og óábyrgu starfi, sem byggðist á þeim fölsku forsendum, að hann gæti haft endaskipti á veröld- inni. En þegar hann var hálf- sextugur, og þessar forsendur voru orðnar að óskahugsun, vair of seint að sniúa við. Svo lemgi hafði ham<n lttifað liiíi sínu eins og honum sýndist, innan þess efnahagslega ramma, sem peningar Engels og annarra mörkuðu, að hann var að lok- um orðinn óhæfur til þess að fá launaða stöðu í þjóðfélag- inu. Smám saman hafði hann oröið ófær uim að haifa nokikuirt stairf á hendli. Þótt Marx eltist snemma og héldi áfram að ala á hatri sínu og tjá sig á hrokafullan hátt, var hann eigi að síður að veru- legu leyti beygður og brótinn maður. Vonirnar um byltingu og persónuleg völd voru brostnar, og hið eina, sem sjálfsvirðing hans gat nærzt á, vair, að Piinsitö'kiu siininium vair niaíin hairas nefnit í blöðum. Haoin dó 65 ára gaimaH. Eftirmálinn er vel þekktur. Karl Marx varð aldrei viður- kennt mikilmenni, meðan hann lifði, eins og hann hafði vænzt. Við lok ævi sinnar var hann brjóstumkennanlegur, gamall maður og nær gleymdur, en þá hafði hann mörgum árum áður dregið sig í hlé og lifað að- gerðalítið. En næsta kynslóð þurfti á spámanni að halda á tímum iðnvæðingar til að koma í stað Krists, sem að því er virtist átti ekki við lengur. Svo að Framhafld á bls. 14. 10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 31. jamúar 1971

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.