Lesbók Morgunblaðsins - 31.01.1971, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 31.01.1971, Blaðsíða 3
Við Skólavörðuna eins og hún var skömniu áður en liún var rifin. Á Skólavörðuholtinu var vin- sæll stefnumótastaður unga fólksúis og eldra fólkið fór þangað í gönguferðir. Skólavarðan var 12 metra liá og stóð þar, sem Leifsstyttan stendur nú. í»orgeir Sveinbjarnarson OFAN í MILLI ÞAK sem ég ólst ubii var mikið um lestagang. l*ar voru engir lagðir vegir, varla einu sinni ruddar götur. AUt var flutt á reiðingum og hestarnii- voru tengdir saman með kaðaltaunnun, sem voru bundnir \ið klifberann á næsta liesti. Þegar niikið þurfti að flytja, varð þessi trossa aeði löng. Oft var ýmis konar varningur settur ofan í milli og var þá reyrður við klifberann. Heima var æði langt á engjarnar, a.ni.k. þegar heyjað var á Heiðinni. Tók ferðin fram og til baka, þegar lengst var farið, lun 4 stundir. Oft fengu börn og unglingar að fara með í þessar ferðir, og ef ekki voru lausir hestar, sem sjald- an var. þótti sjálfsagt að láta krakkana ofan í milli, þ.e.a.s. þau voru sett á reiðinginn aftan við klifberann og héldu sér í hann. Ekld þótti þetta niikil skemmtireið. Annars er vísan Ofan í milli mér minnisstæð af annarri orsök. Eg setti liana fj'rst saman með háttbundnu ríini, en líkaði ekki við hana þamiig gerða og losáði liana alla í reipunum. Þegar dagsbrúnin sést, drögnumst við öll úr einhverjum tjaldstað til ferðar um ókunn fjöll. Hún mjakast áfram, hin langa lest. Við, lítil og srnávís, í leit að veraldar hylli. Ljóðaskáld velur úr verkum sínum i i i i höggvari hefur um að láta stækka höggmyndir sínar allt upp i nokkra tugi metra og til dæmis mun Guðmundur frá Miðdal hafa reiknað með að stytitan af Skúla fórgeta stæði á ekki lægri stalli, en 12 metra (háum og helzt 80 metra háum stöpli við innsiglinguna úti í Örfirisey. Samkvæmt hugmynd Lárusar yrði Skólavarðan endurbyggð all sæmilega há, eða um 120 metrar. En staðreyndin er sú að Skólavarðan var rifin árið 1931 og látin Vikja fyrir Leifsstytt- imni. Fyrrgreindur Jón Jóns- son var beðinn um að ná í verkfæri við annan mann til þess að rifa niður grjótið í Skólavörffumini, en tréverikiið hafði þá þegar verið fjarlægt. AS sögn Jóns fleyguðu þeir vörðuna niður, en hún var tvi- hlaðin með steypu og mulningi á milli. Grjótið í vörðunni var efckli tliHhögigvið, heidur ailigjör- lega frá náttúrunnar hendi, froðukennt rautt holugrjót, eins og þess slags grágrýti er. Grjóitliniu var ekliið aið Bairöns- stignum, aðallega þar sem verið var að böa undir malbik. Þar liggur Skólavarðan nú í púkki og einstaka vænn steinn mun vera í grjóthleðslunni í jaðri lóðar Hellsuvemdarstöðvarinn ar. Tréverkið úr Skólavörð- unni var flutt niður í Baróns- hús, seim enn er við l'ýðli og byggt var á sínum tima af bar- óninum á Hvitárvöllum. En einnig tréverkið fór til gatna- gierðair, því að Bríet gamiia þurfti sitt og timbrið úr vörð- unni var notað til uppkveikju í Bríet gömlu, en hún var kynt með kofliuim. Þanndg end- aði tum Skólavörðunnar ævi- skeið sitt með því að kynda upp Bríet gömlu, svo að hún gæti gegnt sínu hlutverki eins og góðum götuvaltara sæmir. Nú er „Bridda" geymd í Ár- bæjarsafni. Þriggja daga snarlegt verk var að rífa Skólavörðuna og á þeim tíma munu margir hafa verið óánægðir með þá frám- kvæmd, en margir voru jafn- íramt ániægiðSír einis og genguir. Eins og fyrr segir voru menntaskólapiltar frumkvöðl- ar að byggingu Skólavörðunn- ar og um langt árabil var hún mesti stefnumótastaður i Reykjavik. Heimildarmenn mín ir fullyrða að margir hafi heit- bundizt þai-na á holtinu og set- ur voru vinsælar í grónum grjóthólum og jafnvel við Steinkudys. Allt Skólavörðu- holtið var þá nokkru hærra en það er nú, en mikið magn af jarðvegi var flufct úr holtinu i hafnargarðinn i Vestuihöfninni og uppfyllinguna, þar sem nú er Tollhúsið. Gufukrani gróf úr holtinu og var kamburinn, sem myndaðist við gröftinn kallaður stálið. Hæðin frá torfiuinnii efst í sitái- inu og nliður að lægsta jarð- skurði gröfunnar var frá 5—15 metrar og nam lækkun holts- ins þeirri hæð. Það voru flutt mörg tonnin úr holtinu á sínum tíma, því að í nokkur ár voru fluttir þaðan að jafnaði 250 vaigmair á dag og 6 taran í hverj’uim, hætit var að grafa í holtinu 1916, en byrjað var á hafnargerðinni 1913. Sem dæmi um hve margar ást arbrautirnar i holtinu voru má nefna er sjómaður einn kom til Hannesar einsetukarls, sem bjó við holtið og spurði hann um „Ástarbrautina". Karl vildi þá ekki segja neitt ákveðið um þa'ð. „En þær llggja hérna um allt holtið,“ bætti hann við og gdiotti. Ofatrleiga í hoMiniu, þar seim Vitiaistíigunimi er nú, var mjög stór steinn, sem var kall- alður Mellllliinkvoliiiustieiinn eítir þeirri grænu lækningajurt. Þar er sagt að hafi verið gott skjól fyrir stefnumót, ef norð- angjóla var á, en fyrst og fremst var Skólavarðan móts- staður alls ungs fólks. Frá vörðunni var hið fegursta út- sýni til allra áfcta og margur Framliald á bls. 12. Ef lífið á engan lausan hest, það lætur þig ofan í milli. Og þá minnkar þú drauminn. En þú hefðir viljað halda sjálfur í tauminn. Því þú varst alltaf einn af þeirri gerðinni, sem vi'ldi ríða einn og ráða sjálfur ferðinni. Hægan, hægan. Ef þú hottar á blakkinn, öll hersmgin kippir í verstu gjótunum. Emn er langt til bæja, Ijúfur, láttu þér nægja að halda í klakkinn og dinigla fótunum. L 31. jamúair 1971 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.