Lesbók Morgunblaðsins - 01.06.1968, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 01.06.1968, Blaðsíða 16
 Lausn á síðustu krossgátu 5 2 * "V Tj «7 ’S \ — <T\ Z-'g n x '3' ) s-1 fh'o' 3» 1 33^ 7*7* |l|J ■ % X Ps 3 r- O* ' r 3»' h 70 £ -{ <A r C a: 70 C P 3 7Ö cs' ff 3) SA c* jS TV o' r 33 79 £ 3J* r £ C. maj 5 2 1 33 •n o' 70 -o 2. 3 wí, 1b z. TL - £- 7» 5I O p rj | r =0 nS; £T 70 31 ■v Va 3i Sl; 30 31 J 5?! ■i 31 1a \ 7» c •i a> r- 3 C- 70 3) \ u ■=£ -r. - 70 30 SS 22^ sgí P' 7» C- | Ktf í! r D ■ 70 35 31 i Vx Pl 2 — -» ÍA C- 31 2 Sss p? * i 4> M 2 •Z. rö r- r- 3» Na í| 5". Ö \ - O' II % ©' o' Px 3 I? rS? V, % - 3 £ ■H c r 3 « 2 O/ A 31 7» p r 40 ~\ •2 2 c 31 n r- 3* 2 r* aj* 1 1 tb JQ 45 H 0' 3-. r- •s — r 30 á a 3/ IS| - c 39 ■x. ?ú' > 3 • • X ai c Va £ % X> P © r 31 P i'l 3) Va £ 2 r s>. «§ r -V\ % 3 3» -3\ «D * as 1 0 C <t> r r-V> ;\ * X ■3) 31 30 il* "Z - r C 5| 3 0' 3 33 70 30 fc< r m d' n<mm V6 VN 2 2. 2 ©' !l í * as' 3 3J S z 1l 79 3 7) 7» 3ft X 3C 2 30 31 "2. X 30 2 30 < 0\ BANDARÍSKU spilararnir Howard Schenken og Peter Leventritt leika list- ir sínar í eftirfarandi spili þar sem þeir eru A.—V. Norður ¥ ♦ * « 9 6 5 3 2 V G 8 ♦ Á 9 6 2 * G 2 Vestur Austur D 10 8 4 * Á 9 7 5 4 3 ¥ Á 10 6 — ♦ K G 7 5 4 A 9 7 3 4» D 10 8 5 Suður A K G 7 y K D 2 4 D 10 8 3 * K 6 4 Bagrnr gengu panmg: Suð'ur Vestur Norður Austur 1 tígull pass 2 tiglar pass pass dobl pass pass pass Ekki er hægt að neita því, aS Leven- tritt er kjarkmikill að dobla 2 tígla og má reikna með að hann hafi ekki verið ánægður þegar félagi hans lét sögnina standa. Leventritt lét út spaða 4, Schenken fékk slaginn á ásinn og lét út tígul. — Sagnhafi fékk slaginn á tígul 8, lét út hjarta 2, drap í borði með gosa og Schenken fékk slaginn á ásinn. Enn var tígull látinn út, sagnhafi drap með tí- unni, tók kóng og drottningu í hjarta, kastaði laufi í úr borði, lét þvínæst út laufa 4 og Schenken fékk slaginn á drottninguna. í þriðja sinn lét Schenk- en út tromp, sagnhafi drap með drottn- ingu, lét út spaða kóng, sem Schenken trompáði og nú var tromp látið út í fjórða sinn. Sagnhafi fékk slaginn á ás- inn í borði og varð nú að gefa afgang- inn, fékk aðeins 6 slagi og tapaði þann- ig 500. Óeirðir og uppþot hafa sett svip sinn á borgarlíf margra landa síð- ari hluta vetrar og í vor. Að þess- ari ólgu hefur kveðið bœði vestan hafs og austan og bœði í Vestur- Evrópu og Austur-Evrópu. Stefnu- bundin innbyrðis tengsl liggja ekki Ijóst fyrir milli allra þessara upp- reisnarafla, enda beina þau geiri sinum að yfirvöldum hvarvetna, en hugsjónastefnur stjórnarvalda í þeim löndum þar sem uppþotin hafa orðið eru mjög sundurleitar sem kunnugt er. Menn hafa nokkuð hugleitt, hvað hér sé að baki, hvaða öfl það séu, sem knýi fram þessi uppþot. Sums staðar er að- dragandi átak anna skiljan- legur, þar sem þau eiga ræt- ur að rekja til djúpstœðra þjóðfélags- vandamála eins og t.a.m. svertingja- óeirðirnar í Bandaríkjun- um, eða sprottnar undan einrœðis- stjórn eins og í Tékkóslóvakíu og Póllandi. 1 öðrum löndum eru þessi átök nokkuð sitt með hverjum svip. Stúdentar hafa viðast hvar stað- ið framarlega í hópi uppreisnarafl- anna, eða hreinlega beitt sér fyrir þeim. Telja ýmsir, að þar sé um samverkandi áhrif að ræða, þann- ig hafi stúdentauppþotin í Frakk- landi að nokkru leyti átt rætur að rekja til stúdentauppþotanna í Vest ur-Þýzkalandi, sem urðu nokkru fyrr. Athyglisvert er að fylgjast með vígorðum þessara uppþota, en þau varpa í mörgum tilvikum Ijósi á ástand viðkomandi ríkja. Við há- skóla í vestrœnum lýðrœðisríkjum er krafa stúdenta yfirleitt aukin hlutdeild í stjórn háskólanna, auk- ra in völd og ahrif, en í Póllandi var krafizt tjáningarfrelsis og þess, að stúdentar, sem fangelsaðir höfðu verið fyrir skoðanir sínar, yrðu látnir lausir og refsað yrði fyrir fantabrögð lögregluyfirvalda. 1 Tékkóslóvakíu gerðu stúdentar, auk kröfur um athafna- og tjáningar- frelsi m.a. kröfur um bœtta aðbúð í stúdentagórðum. Hjákátleg í hópi þessara stúd- entauppreisna er stúdentauppreisn- in í Stokkhólmi um síðustu helgi. Sænskir stúdentar þurfa ekki að krefjast bœttrar aðbúðar á stúd- entagörðum, hún getur ekki orðið betri en hún er. Þar er hverjum stúdent gefinn kostur á að stunda nám við háskóla án þess að þurfa að vinna fyrir sér í sumarleyfum, þeir fá framfœrslueyri fyrir sig og fjölskyldu sína úr ríkissjóði, í formi styrks eða lána. Stúdentaíbúðir standa þeim til boða við vœgu verði og þeir mega dveljast í þeim svo lengi sem þeir vilja halda á- fram námi. Tjáningar- og athafna- frelsi þeirra eru einnig lítil tak- mörk sett. Það voru heldur ekki persónuleg hagsmunamál, sem sænsku stúdentarnir báru fyrir brjósti í sinni uppreisn og vígorð- in, sem þeir beittu fyrir sig, virt- ust vera innflutt. Þeir kröfð- ust þess, að ráðið yrði niðurlögum kapítalismans í Svíþjóð, sem hefur verið sósíaldemókratiskt ríki í rúm 20 ár. Engu er likara en uppþotið hafi borið svo brátt að, að ekki hafi gefizt tóm til að snúa vígorð- unum að sœnskum aðstæðum. Það er drengilegt að mótmœla því sem miður fer og virðingarvert að leggja eitthvað í sölurnar til þess að réttlœtið nái fram að ganga. En hitt er skynsamlegt, að kynna sér áður en lagt er upp, hverju menn œtla að mótmœla. Það var dálítið grátbroslegt að sjá íslenzka komm- únista hér á hafnarbakkanum sl. sunnudag, otandi mótmœlaspjöld- Framih. á bils. 13

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.