Lesbók Morgunblaðsins - 29.03.1953, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 29.03.1953, Blaðsíða 12
184 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS íjarri", er svar.hinna gömlu meistara. — í fyrsta lagi halda eiginleikar ein- stakhngsins, tiliineigingar hans og þroíki áfram í rökréttu samhengi og framhaldi af hinni gleymdu fortilveru, líkt og maður, sem missir minni sitt skiptir ekki um persónuleika. í öðru lagi höfum við alls ekki gleymt for- tilveru okkar, heldur munum við! — Að minnsta kosti 99% af minni okkar frá liðnum dögum í þessu lifi er dul- vitað minni. Minningin frá fyrri til- veru er á sama hátt ekki glötuð heldur dulvituð. Viss niuti vitundarinnar man. hegar vissu stigi i þroska mannsins cr náð, verður hann sér meðvitandi um fortið sina. Raja-Yoga kcnnir mönnum hvcrnig þcir jafnvel í þessu lifi geta endurheimt minni sitt og sannreynt sjálfir þessa kenningu. Þriðja og aigengasta mótbáran gcgn þessari kenningu er þó það sem nú- tima visindi kenna um erfðir: — Ef við erfum eiginleika foreldra okkar og forfeðra — hvernig getum við þá fæðzt inn i þcnnan hcim og samt haft pcr- sónuleika í beinu og rökréttu fram- haldi af fortilveru okkar? — Indverj- inn skýrir þctta á þann vcg að ein- slaklingurinn dragist að öllu því, sem honum er skyldast. — Erfðafræðin kennir að barn crfi ekki aðcins eigin- lcika forcldra sinna, hcldur geti þaö erft ciginleika alls kynstofnsins. Hún kennir að hcnding cin ráði hvcrnig crfðir tcngjast i cinstökum atriðum. I indvcrskri hcimspcki cru „tilvilj- anir“ ckki viðurkcnndar, — þvi allir hlutir hljóta að ciga sér orsök — jafn- vel þó hún sé hulin visindum okkar! Þar cr þvi haldið fram að þessi tengsl gerist í samrænii við persónuleika og karma hins óborna. — Visindamcnn, sem hafa kynnt sér þessa kenningu um íortilveru og endurfæðingu og hafa exnnig náin kynni af því, sem nútima vísindi hafa að segja um erfðir, munu því hika við að fullyrða að þessar tvær kennmgar séu i andstöðu hvor við aðra. Huxley, einn þekktasti vísindanxaður þessarar aldar, segir m. a í riti sínu Evolution and gthics (Þróun og sið- íræði): „Engir aðrir en grunnfærir menn munu neita henni (þ. c. kenn- ingunni urn fortilveru sálarinnar og endurfæðingu) sem fjarstæðu á grund- velli crfðafræðinnar. Eins og kenningin um sjálfa framþrounma á hún rætur sínar i heimi veruleikans". ★ En ef við trúuœ því ðð hinum ind- verska djúphyggjumanni hafi tekizt að komast að þessum hlutum með innsæi sinu, hljótum við um leið að gera þær kröfur til hans að hann geti sagt okkur hvað það er, sem raunverulega gerist, þegar maður deyr. Um hvaða veraldir leggur hann þá för sina? — Og hver er tilgangur fararinnar? Við þessum spurningum einnig á hann greið svör, þó okkur kunni að koma það að óvör- um! Hugsum okkur mann, sem liggur i rúmi sinu og cr að skilja við þennan hcim. Líkamsstarfsemin hættir smám saman, hin ytri skynfæri verða óvirk og hugarstarfsemin fjarar út. Dauðinn nálgast hann. — Skyndilega verður hann var við að hann liggur í láréttu ástandi í loftinu upp yfir sínum eigin líkama, sem í rúminu liggur. Þetta ástand hans vekur hjá honum undrun. Hvað hefur gerzt? Hvernig má það vcra að hann liggur þarna niðri í rúrni sínu og er á sama tima i öðrum lík- ama? Hann veit að þetta er ckki draum -ur. þvi vitund hans cr skýr cins og í vöku — jafnvel skýrari cn nokkru sinni fyr. Ilann sér að milli hinna fveggja likama, þéss senx í rúminu Jiggur og þess, sem hann skynjar nú scm „ég sjálfur" liggur silfurgrár þráð- ur, sem tcngir þá saman. f'yrst þegar þessi þráður slitnar cr líkaminn ör- cndur. Hvaða skýring cr gcfin á þessu fyrirbrigði? — í indverskri heimspeki cr því haldið fram að maðurinn hafi ckki aðcins einn likama hcldur þrjá, scm fléttast hver inn i annan og liggja allir i sama rúmtaki. Hugmyndin virðist okkur hreinasta fjarstæða. Hvcrnig cr hægt að liafa þrjá efnislíkama? I augum vísinda- rnanns, sem þekkir nútima efnafræði nægilega vel, er þetta þó ckki svo fjarstæðukennt. — Þvi hvað er efni? — Til sltamms tirna var okkur kennt að til væri citthvað sem nefnt var „smæsta efnisögn". Okkur var kcnnt að það væri lxinn fasti grundvöllur efnisins. Sagt var að efnið væri byggt upp úr mólakúlum og molakúhn úr atómura. Atórnið aftur úr kjarny, nevtrónum og elektrónum. — En Jang- samlega mestur hluti þess cr þó tóm. Fjarlægðin nulli tveggja elektróna er t. d. sögð slik að hún svuri til tvrggja skipa, ef annað siglir Indlandsháf, en lútt er statt a uiiðju Atlantshafi. Ef við því gætunx tekið allt það i manns- líkamanum, sem ér hreint efni saman í eitt yrðx það ekki meu'a fyrirferðár én við gætum lagt það i lófa okkar — og til að sjá það þyrftum við á smá- sjá að halda! En jafnvel þessa litlu ögn sem við áttum eftir af efni hafi vísindi siðustu ára ekki látið í friði. — Þvi hefur verið breytt S orku og hægt er síðan að breyta orkunni aftur í efni. Það þýðir að efni og orka eru raunar hið sama fyrirbrigði. — Svo efnisins vegna geta þrír likamar rúmazt i því rúmtaki, sem takmarkast af útlinum líkamans. — En hinir tveir líkamarnir verða þó ekki rannsákaðir cfnafræði- lega, því cfni þeirra er annarar teg- undar og verður því ckki að jafnaði skynjað i þessuin efnisheimi, á sama hátt og þessi efnisheimur er skynjaður sem skuggi eða tóm frá sjónaiTniðum hinna hærri veralda. Þannig hvíla þess- ir þrir líkamar saman í sama rúmtaki líkt og vatni og vini cr blandað i sama glas. Kennt er að för mannsins liggi um þrjár veraldir: „Efnisheima" eða jörð- ina, geðheima og Ijóshcima. Þcssir þrír líkamar svara nákvæm- Jega til þess efnis scm þcssir heimár cru gerðir úr. Efnislíkaminn er gerður úr sömu tcgund af efni og þessi jörð okkar eða „efnisheimurinn". Geðlik- aminn úr sömu tegund af efni og geð- heimar. Eterlikaminn úr sömu tegund af efni og Ijósheimar. Þcgar inaðurinn dcyr á jörðinni og fæðist til geðheima, eru hinir 2 Jikamar hans, sem þá cru fléttaðir saman í cinn úr tcngslum við efnislíkamann. Geðlik- arninn verður þá hinn virki ytri lik- anxi, þvj hann er gerður af sanxa efni og sama þéttleika og geðheimar. Eftir „dauða“ sinn lifir maðurinn því ekki sem ,.andi“ cða „sál" — heldur skynjar hann hinn nýja likama sinn jafn „holdlegan" og þann fyrri, þar sem hann er of sama þéttleika og á söniu öldulengd og hið nvja umhverfi. — Jörðma aftur á móti skynjar hann sem óraunverulega skuggatilveru. — Þannig eru allir hlutir afstaíðir. — Þetta er skýringin, sem gefin er á hinni kynlegu reynslu, sern allir menn ' erða f.vrir i andlátinu og eftir það. — A dauðastundinni kemur liðin ævi venjulega til mannsitis og margt seru gleymt var rifjast þá uþp. — Verk manna, tilhneigingar og þrár í lífinu verða ríkjandi í dauðanum. Maðurinn dregst þá að þeirn hlutuin og því um- hverfi, sem honurn er skyldast og hann hverfur þvi til þemra sviða geðheima, Sfciö eru i beztu sanuærux við persónu-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.