Lesbók Morgunblaðsins - 08.05.1949, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 08.05.1949, Blaðsíða 9
LESBÓK MORG UNBLAÐSINS 245 Akureyri (Tcikning höf.) reksfjarðar heyrðum við ákaí'a skothríð. Þarna var franska her- skipið „Dupleix“ að skotæfingum. Þar voru einnig tvö stór frönsk fiskiskip og voru heilar fiölskyldur á þeim. Konurnar höfðu verið að þvo, og höfðu hengt upp í reiðana til þerris rauðar og hvítar ílíkur og var það kátleg skreyting. í landi blöktu danskir fánar yfir tveim- ur búðum. Ofurlitil bátabryggja var þarna. í fjörunni lá beinagrind af hval. Við gengum h’eim að bóndabæ, sem var skaint á brott. Þar var bæði fiskþurkun og hrossarækt. Skamt þaðan var lítið minnismerki með krossi. Þar á var letrað: Ici repose lc corps de M. Rebours de Pontrieux capitaine.du St. Francois, décéde dans cette baie, le 17 Aout 1867, agé de 31 ans“. Á leiðinni til skips mættum við frönskum fiskimönnum, sem báru saltpoka til strandar. Við spurðum þá hvort nokkrir væri veikir um borð og vildu hafa prestsfund. En þeir tóku því illa og sögðu að eng- inn þyrfti á hjálp okkar að halda. ísafjördur er myudarbær. Uin miðjan dag sveigði skipið úr Djúpinu inn á litinn þverfjörð þar sem snarbrött fjöll gengu í sjó fram á báðar hendur. Innst í firðin- um er eyri og innan við hana góð höfn. Á eyrinni stendur kaupstað- urinn Eyri, sem nú er oiðinn ann- ar stærsti kaupstaður á landinu. Þarna er skipabryggja, cn ekki þorði „Thyra“ þó að leggjast að henni. Þarna átti hún að taka mik- ið af vörum, svo að við höfðum nægan tíma til að skoða okkur um. Kaupstaðnum má skifta í þrent: gamla bæinn, nýa bæinn og hafn- arbæinn. Gamli bærinn er eitis og þorpin voru hjet áður; þar ber mest a timburkirkjunní, og um- hveríis hana eru nokkiir tcrffcæir me3 tiinfcUístcfr.um. I nýá tær.um eru ný og lagleg hús úr ‘imbri og' stcini. Sum þeirra eru tjörguð en flest máluð með skærum litum. Milli þeirra eru garðar og eru þar aðallega ræktaðar hreðkur. Hafn- arbærinn er svipaður. nema hvað þar eru bryggjur, búðir og fisk- þurkunarreitir. Hjá fiskfeitunum eru vörugeymsluhús þar sem fisk- urinn er geymdur, og þaðan er auð- velt að flytja hann um horð. Mjer virtist betra skipulag á öllu þarna en í Reykjavík og jafnvel á öllu landinu. Nú er staðurinn venjulega nefnd ur ísafjörður. Þangað eru reglu- bundnar guíuskipaferðir. íbúar eru um 1000, og þess vegna er þetta sá kaupstaður landsins, sem næst gengur Reykjavík. Þegar laudar koma í kaupstað. Við komum til Skagastrandar. Þannig heitir strandlengjan austan Húnaflóa og einnig verslunarstað- urinn. Þarna er engin höfn og ekkert afdrep, því að staðurinn er fyrir opnu hafi. Báturinn valt drjúgum undir okkur á leiðinni í land. Mjer til mikillar ánægju sa ieg þarna tvo strandaða hafísjaka. Cg tctt þair væri crSnir eyddir af sjó og loíti, var annar beirra eins og krystalshöll með súlnagöngum svo háum að báturinn hefði vel get- að farið þar í gegn. Á klöppum við lendingarstaðinn lágu ullarsekkir í stórum lirúgum og rjett hjá þeim tveir hákarlar, um 2 m. langir, hryllilegar skepn- ur. íslendingar \æiða þá eigi að- eins vegna lifrarinnar, heldur einnig til átu í harðindum. Eftir veginum kom hópur rið- andi kvenna og manna. Þegar kvenfólkið ferðast fer það altaf í bestu fötin sín. Reiðpilsin þeirra eru síð og þær sitja í söðlinum tígu- legar eins og valkyrjur. Þegar maður horfir á slíkan hóp og hinn einkennilega klæðnað, gæti maður trúað að maður væri kominn suð- ur í einhvern friösælan Alpadal. Og svo gengur stöðugt „sæil“ og ,sæl“ og fólkið kyssist mörgum kossum. Konunum er boðið inn að þiggja kaffi. En karlmennirnir, sem eru ekki líkt því eins vel klæddir, þurfa að hugsa um hestana, og svo skreppa, þeir inn í búð til að fá sjer brennivín og taka úr sjer hrollinn. Sauðárkrókui. Næsta dag kcmum við til SauS-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.