Lesbók Morgunblaðsins - 08.05.1949, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 08.05.1949, Blaðsíða 2
238 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS bjó þar þangað til Þorsteinn Tóm- asson járnsmiður, tengdasonur hans, ljet rífa það til grunna og byggja smiðju þar sem kotið hafði staðið. Sumarið 1874 (Jón Þor- kelsson snikkari mun þá enn hafa búið í kotinu) barði Kristján TX. Danakonungur að dyrum í Lækj- arkoti og vissi húsmóðir ekki af fyr en jöfur var kominn inn í eld- húsið. Beiddist hann þess að mega sjá bæinn og var honum það veitt. En er konungur kom að stiganum upp á loftið, áræddi hann ekki að fara þar upp. Mundi sá góði kon- ungur hafa komið í ljelegri híbýli um sína daga? Frásögn Páls Jónssonar SAGAN um heimsókn Kristiáns konungs IX. í Lækjarkot flaug um allt land eins og fiskisaga og dr. Jón Helgason biskup ljet hana í stóru bókina sína um Reykjavík með nokkrum ónotalegum orðum, en ekki eins og hún var. Þegar jeg heimsótti biskup í Is- landsferð minni 1942, mintist hann á þessa sögu við mig. Jeg gat ekki still mig um að segja við hann, að hann hefði ekki þurft að segja að þetta kot hefði verið þau bág- ustu hibýli, sem konungur liefði konuð inn í, þvi að sjálfsagt hefðu verið bágbornari híbýli í Dan- mork. Hann varð dálítið hvumsa við, en rjettlætti sig með því, að konungur hefði máskc aldrei kom- ið inn í þau. — Bærinn okkar, þó úr torfi og steini væri bygður að mestu levti að utan, eins og hver annar ís- lenskur sveitarbær, var ekki ó- sómasamlegur þegar inn í hann var koinið Skjaldþil var á veggj- um í heibergi okkar og herbsrg' v&vt” urstoíu:'.:'.:. Fjöhg:r. vs? slegið á loítbita. Alt var hroir.t og þriía- legt, og nvan ví*t er*g.n>> efi^t un; þa5 sá, er'þekk:. móó'ur'mína. Hún hafði verið innnanhúss stúlka hjá Hilmari Finsen landshöfðingja áð- ur en hún giftist föður mínum, og frú Finsen hefði ekki liðið hjá sjer aðrar stúlkur en hreinlátar. Móðir mín var og dóttir eins af fyrirmyndar bændum íslands, Jóns á Elliðavatni, sem verðlaun fekk frá konungi og öðrum — gull- pening og bikar — fyrir atorku- semi í almennings þarfir. Ólíklegt tel jeg, að Oddgeiri Stephensen, sem var í fylgd með konungi, hafi ekki verið kunnugt um alla hætti á heimili okkar áð- ur en hann tókst á hendur að ráð- ast með hans hátign inn í bæinn. Það má vera að hann hafi hugs- að sem svo, að óvíst væri að hann gæti sýnt konungi annan þrifalegri bæ. Hvernig hefoi fínu frúnum í fínu timburhúsunum orðið við, ef konungur hefði komið inn í þeirra hús fyrirvaralaust? Ætli að alt hefði þá verið í góðu lagi hjá þeim, eða jafnvel þær sjálfar ver- ið upp á það fínasta? Móðir mín var alls ekki feimin og afsakaði ekki neitt. Hún bauð konungi lúklausl inn í bæinn, sýndi honum allt hátt og lágt og svaraði ölluni spurningum hans. bauð honum lil sætis og skegg- ræddi við hann. Þótti liouum vænt um sð hun gat talað dönsku. Latínuskólinn, sein konungur hjó eins hefir skeð. Jeg er lýðræðis- sinhaður maður og gef lítið fvrir konunga og hátt standandi valds- menn, og þess vegna gremst mier það þegar íslendingar niðra því sem íslenskt er, sinni eigin þjóð- menningu. Heimsóknin. MÓÐIR mín sat í austurstofunni og var víst að sauma. Jón bróðir minn, tveggja ára, svaf í rúminu og jeg var að leika mjer á gólfinu. Nú var sunnudagur og fólk var að koma úr kirkju. Skuggar komu á gluggann. Móð- ur minni varð litið upp og sá hún þrjá menn ganga fyrir gluggann. Þekkir hún einn manninn og seg- ir við sjálfa sig: „Guð minn góð- ur, það er konungurir,n“. Þá var barið að dyrum. Móðir mín gekk til dyranna og jeg með henni. Einn komumanna sagði við hana á íslensku: „Þetta er konungurinn. Hans hátign langar til að líta inn í bæ- inn“. Maðurinn, sem talaði, var Odd- geir Stephensen. Þriðji maðurinn var ofursli. Mamma hneigðx vist höfuðið í áttina til konungs og minnir mig að hún tælu í hendina á honum. Hnjábeygingar voru þá vist ó- kunnar. Syo bauð hun gestina vel- komna og bað þá að ganga í bæ- inn á eftir sjer. í og landshöfðingjaluisið voru vísf einu húsin sem hann kom inn í í Reykjavík, auk Lækjarkots. Mier er ekki grunlaust um að þaö haíi vakið gremju og öfund hjá sumu fína fólkinu, að hann skyldi ekki koma til sín, en heimsækja fátæk- an handiðna r.iótnann Þ&sr. Til vinstri liandar við bæjar- dyrnar var geymsluhús. Þar hengu skinníöt föður míns. Spurði kon- ungur til hvers þetta væri notað, en mamma svaraði, að þetta væri sjóföt sem maðurinn sinn væri í •þegar hann reri til fiskjar. K<>n- ti'.tturðaði á þvi að inanmia svar- --»••--•»'» -*i- ciolfcoaf O *». dcnsku r.~ bæ:v4m Og hair.;- Ol-'iw'^'i Lv/rm l»*iw 1» bC -v. .... ----- ^ -V -- y Z svo hgfi ar.i: ... xi stjórna.ð xj-í x ■» -ji. vfr:*. c g af penna herra b.skupsihs. Ahnað' bókalestr'svarað hxin.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.