Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1948, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1948, Blaðsíða 12
104 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS BARÁTTAN VIÐ KIRKJUSVEFNINN í NORSKA tímaritinu „IIeimcn“ birt- ist nýlega grein um baráttu kirhjunn- ar manna fyrr á öldum, við svefninn, cr sótti á kirkjuíólkið. Greinin cr eft- ir ui'. ried. J. Reichborn Kjernerud. Segir þar m.a.: Snemna á 13. öid var m það taiað, að kirkjunnar rr.enn yrðu að koma í veg íyrir að fólk soínaði við guðs- þjónustur. Sagt er írá franska bisk- upr.um Jacues Vitry er stakk upp á því við presta sína, að þeir segCu skemmtilegai' sögur í priedikur.ar- stólnum, til þess að haltía söfnuðinum vakandi. Kunnust af þessum sögum, er þá komst á kreik, er sagan af f jand anum, er hann sat í kirkjunr.i og skrif aði upp á kálfskinn nöfn allra þeirra, sem dottuðu í kirkjunni undir prjedik- ununni. En þegar skinnpjötluna þraut, er kölski hafði meðferðis, og hann tók að teygja skinnið til þess ao koma þar fyrir fleiri r.öínum, þá datt hann og meiddi sig illilega. Cegir í grein- inni, að ýms aíbrigði af sögu þessari, sem staðsett cr á Spáni, hafi komið til Noregs á 13. ö!d með Maríusögu, og síðan haldist í ýmsum myndum fram á síðustu daga í bygðum Nor- egs. Fessi saga um fjandar.n og kálf- skinnið mir.nir mjög á hina alkunnu sögu i íslensku þjóðsögunum um púk- ann á kirkjubiíanum, sem teygði þar skinnpjötluna til þcss að geta ritað öll þau flkyrði, er fóru á milli tveggja kerlinga undir prjedikun prcstsins. Ennfrcmur segir í greininni * „Heimen'* að eítir siðabótina haíi baráttan lialdið áíram við kirkju- svcfninn og varð til þcss að prcstarr.ir í Norcgi og Danmörku fengu fyrir- skipun um það, um 1537, að láta prjr- dikanir sínar ckki standa yfir meira en kiukkustund, vegna þess, eins og sagt er í norsku lögum Kristjáns V. frá 1687, að hinar löngu stólræður Notaður var vekjaraharnar V ekjarahamarinn. „þreyti almúgann og sjeu síður upp- byggilegar". í lok 16. aldar voru sett stunda- glös á prjedikunarstólana, til þess að hægt væri að hafa eítirlit með því, að ræðumar yrðu ekki of langar. En er fram liðu stundir reyndust hvorki stundaglösin nje fyrirskipanirnar eir.- hlítt og þá urðu prestarnir að borga sekt ef þeir höfðu prjedikanir sínar of langar. 1645 voru geíin út konungsbrjeí í Danrrörku til birkupa og Ijensmanr.a, með kröfum um það, að kirkjuþjónar ættu að ganga um í kirkjunum á með- an á prjedikunum stæði og klappa á kollinn á þeim með hamri, er sofnuðu undir prjedikuninni. Ileimildir eiu fyrir því, að sjer- stakir kirkjuþjónar hafa haft þetta starf á her.di, bæði í Svíþjóð og Eng- landi. En engar fyrirskipar.ir voru gcfnar um þetta í Norcgi, svo kunn- ugt sjc. Allt fyrir það er víst að í Lyngen í Norður-Noregi, hefur slíkur hamar verið notaður. Er hamar siíkur í þjóðminjasaíninu í Tromsö. Hamar- inn er ljettur og lipur, skaítið allt að þvi tvcir mctrar á lengd. Kirkjufólkið sjálft hcfur lika fyrr á tímum haft ýms ráð til þess að halda sjer vakandi, undir löngum og leiðinlegum prjedikunum. Sagt er t.d. frá bændum á Sunnmæri í Noregi, að vani þcirra var á 18. öld að tyggja fíílarót rr.eoar á mes.sugjörðir.ni stóð, til þess að halda sjer vakar.di. Rölf Nurhagen segir frá því, að á æskudögum Iians í Heiðmörk, hafi gamlar bændakonur haft þann sið, að hafa með sjer malurt í sálmabókinni, þegar þær fóru í kirkju, og lykta af henni sjer til hressingar. yt yi yi HungraOur þýskur borgari hafði heyrt það að vel vœri fariö meö þá, scm teknir voru höndum fyrir grun um nasista undirróður, þcir fengi nóg að borða og sœti í hlýjum húsakynn- um. Hann ákvað að nota sjer þctta og láta taka sig fastan. Hann byrjaði á því aö fara inn til bakarans og segja hátt: „Heil Hitler!“ Bakarinn skipaði honum að þegja, en hvíslaöi svo: ert þá einn af oss. Hjerna hefurðu brauð handa þjer“. Na-st fór liann til slátrarans og hcilsaði þar á sama hátt. Slálrarinn grenjaði: „Þegiðu fíflið þitt“. Svo hvíslaði liann: „Hjerna fœrðu kjöt- bila, Sieg hcil!“ i þriðja sinn gckk sögulictjan beint framan að lögreglumanni og hrópaöi: Jleil Hitler“. —- Lögregluþjónninn horfði á hann um stund. og sagði si'o.' „Það cr bannað að tala þannig“. Sro bœtti liann viö í lœgri nótunum: „Það cr fundur í kvöld, komdu þangaö“.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.