Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1948, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1948, Blaðsíða 2
94 LESBÖK MORGUNI' I^AÐSINS HÆGT og hátiðléga seig Sverðfiskur- inn nórður TÍIýharsund, vjeikraftur han’s‘'gu't'knuð hann áfram með fjög- urra mílna ‘hraðá í logni, en þegar út í Kattegat k’örn', voru segl undin upp og var kéminn 1 allgóður skriður á skútúria ‘úm miðnœtti, en bá tóku undirhásetar á sig náðir. Veit jeg ekki gerlá hve íerigi jeg hef sofið, en skyndi lega vakriáðf je'gf ’við það, að vfir mig fjell sjór kolbiár, og hugði jeg að skapadá5gur fnitt mundi komið. Jeg vildi þó ekki'hlíta forsjá örlaganna, ef ánnars vtóri kostur, og snaraðist þvi ^ám'ór tófi mínu og vakti fjelaga miníf; eri harin var svo sjóveikur að haníí^vilái sig hvergi hræra og bað mjer bölbæná. Uppgötvaði jeg nú að okkui^ Vár ekki bráður bani búinn, þótt ’dáiiírð gæfí' á. ITófst nú hinn mesti áítirig'áiéikur eftir skóm og klæð um, én ált'láuslégt synti kappsund á klefaglólfinti við dýfur skútunnar. — Loks' tjéitk jég þó bjargað mestum hluta eigna okkar upp í flet fjelaga míns dg tíásefá t'veggja, sem sváfu and spæriis ökkur. 'Fðr jeg því næst upp og tjáði stýriífrianni, sem vakf hafði, rauriir' míriar, én hann kvað ekkert hægt við þéásu að gera, fyr en dagur rynrii. Spurði hvort jeg hjeldi, að Sverðfiskúrinri væri línuskip. Varð jeg að láta mjer það svar iynda. Gekk jeg fram ! áfYúr, ídæddist sjóklæðum og klofhdiifff' st'ígfy’jéium og lagðist því næéVtíí svéfris a riýjan leik. Var fje- lagi frilnri þá tékínn að ókyrrast all- mikíð, þvi ílet"mitt var orðið gegn- drepá og stréymdi nú okki blár sjór, heldúr móraútt skólp niður yfir hann. Þegár víð komum á þiljur um morgúninn vörúm við skamt undan Kristjárissandi í Noregi á suðurleið. Vindúr var allhvass á vestan og hugð- ist skipstjóri því beita fyrir Skaga. Sigldurri við þariri dag allan fram og aftur yhr 'Skrigerak, en þegar kvöld- aði gekk vindur til allrnr hamingju í norður og komst jtá skriður á skútuna í rjetta átt, ella værum við án efa í Skagerak cnnþá. Helst byr sá að mestu, þar til við komum að Kap Far- vel, suðurodda Grænlands, eftir 11 daga siglingu. Var það óvenjulega hröð ferð, enda skreið skútan oft 8—9 mílur. Var skipstjóri hinn ánægðasti og vildi spila L’hombre á hverju kvöldi. Reyndist það aðalstarf aðstoð- armatsveins og mitt að stytta honum stundir með þessari göfugu íþrótt, og kom það sjer oft vel fyrir mig síðar á Grænlandi, að hafa lært spil þetta, sem danskir embættismenn þar, kalla spil spilar.na, og telja þeir menn vart samkvæmishæfa utan þeir þekki spadillu og basta. ★ SKÖMMU eftir að við fórum fram hjá Hjaltlandi, bar svo við dag nokkurn að stórir flokkar höfrunga söfnuðust að okkur. Ljeku þeir listir sínar okk- ur til dægrastyttingar, komu á fleygi- ferð fram með skipshliðinni og hlupu hátt í loft upo af stafnbylgju. Var það fögur og tilkomumikil sjón. að sjá sundíimi þeirra. Vaknaði nú brátt veiðihugur leiðangursstjóra og fjekk hann skutul að láni hjá stýrimanni, batt við hann manillareipi all sterk- legu og skreið því næst niður í netið undir bugspjótinu. Skyldi bátsmaður halda kaðlinum og gefa hann út, eftir því sem þörf gerðist. Söfnuðust brátt flestir skipverjar þarna að, til þess að sjá hversu leikar færu. Leið ekki á löngu þar til höfrungur einn geist- ist fram og stökk alveg upp að netinu. Varð veiðimanninum allhverft við en fjekk þó rekið skutulinn í aíturenda hans. Brást dýrið þá hart við og hvarf beint niður í djúpið með feikna hraða, og skyldi bátsmaður uú láta vaðinn renna út, en sá þá sjer til skelfingar, að ljettadrengur skipsins stóð innan í kaðalhringunum. Varð nú allt í sömu svipan, að bátsmaður fjekk brugðið kaðlinum um þoll og drengurinn fjell með lykkjuna um fætur sjer, og kvað við hátt. Þegar farið var að gá að höfrungnum, var aðeins eftir stuttur kaðalspotíi, en dýrið var á brott með skutulinn í nryggnum. Varð leiöang ursstjóri að þola margar háðsglósur af skipstjóra fyrir að hyggjast veiða hval írá skipi undir fullum seglum með 9 mílna hraða, enda þótt það væri. ekki „Liner“. ★ FYRSTU merki þess, að nú væri Græn land í nánd, sáum við skamt suðvest- ur af' Kap Farvel er við sigldum fram hjá nokkrum borgarísjökum. Fanst okkur all einkennilegt að siá þessar hvítu hallir, sem sló á bláum bjarma sjávarins. Höfðum við íjelagar strax myndavjelarnar á lofti, en skipstjóri hló að okkur og kvað betra að bíða þar til norðar drægi, og eyða ekki myndalengjum okkar á þessi krýli. — Ljetum við okkur það og að kenningu verða. I Daðvíssundi gat að líta fjölda fiskiskipa: enska og þýska botnvörp- unga, franskar, kanadiskar, færeysk- ar og portúgalskar duggur. Mátti sjá að víða mundi vera mikið um fisk, því þar voru skipin allþjett. Eftir að hafa siglt í tvö dægur í norður með vesturströnfjinni, var loks stefnt að landi. Við áttum að koma við í Egedesminde, sem liggur um miðbik vesturstrandarinnar. — Það fyrsta, sem sást, voru gráar, gróður- lausar klettaeyjar, alvt.'g eins að út- liti álengdar að sjá eins og skerja- garður Noregs. Þegar lengra kom inn í sundin mátti sjá að eyjarnar voru lyngi vaxnar og sló á þær brúnum og grænum lit hjer og þar. Snjór var eng- inn. Verslunarstaðurinn Egede.sminde stendur á eyju í skerjagarðinum. Var ekki annað að sjá utan af höfninni, en nokkur rauð timburhús, sem tylt var hingað og þangað utan í klapp- irnar. Þegar á land Rom var varla hægt að þverfóta fyrir hundum, og skítugum krökkum, sem fylgdu okkur hvar sem við fórum. Vegir voru engir og máttum við hafa okkur alla við, að okkur yrði ekki íótaskortur á klöpp unum, en þar höfðu hundarnir alstað- ar reynt að græða landið, og skorti

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.