Lesbók Morgunblaðsins - 20.04.1947, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 20.04.1947, Blaðsíða 14
f 122 * 1 T1 T J LESBÓK MORGUNBLAÐSINS NUTtMA f- j§[ » Eítir Atholl Oakeley fangbragðameistara Sumir menn eru tröll frá fæð- t ingu, og er það ætterni. Mæður j[ þeirra eru venjulega mjög stórar sex fet á hæð eða meira. Meðal- J^ þungi nýfæddra barna er 14—15 [ merkur, en jötnarnir eru miklu t þyngri þegar þeir fæðast. Carnera ^ var 32 merkur, Kalmikoff hinn | rússneski 48 merkur og Lavalz 58 i merkur. Hann vóg fullorðinn 490 [ pund. Það er líka hægt að gera menn* að jötnum með því að ala þá kapp- samlega á miklum og góðum mat og láta þá jafnframt stunda afl- raunir. Jeg vóg ekki nema 112 pund þegar þrír menn rjeðust á mig í Bayswater og ljeku mig illa. Þá var jeg þolhlaupari. En mjer sárn aði þetta atvik svo, að jeg fór á fund nafnfrægs jötuns og bað hann að gera mig líkan sjer. Jeg var lát inn eta ósköpin öll og drekka mik- ið af mjólk. Til þess að hafa lyst á mjólkinni varð jeg að hafa mat- inn brimsaltan. Og svo stundaði jeg æfingar af kappi, sjerstaklega lyft- ingar. Og jeg bætti við mig 100 pundum, og er þó tæplega sejMet á hæð. í Japan eru nokkrir risar og þeir eru líklega sterkustu menn i í heimi. Einn þeirra vegur 710 f pund. Þessir menn eru af sjerstök um ættum, sem frá alda öðli hafa I kappkostað að gera afkomendur sína að risum. Frá blautu barns- beini er mat troðið í börnin og þau eru teygð og liðkuð þangað til þau geta sjálf stundað aflraunir. Þriðja tegund jötna er fram komin vcgna dutlunga náttúrunn- f ar. Á bak við heilann í mönnum er svolítill kirtill, ekki stærri en baun F Ef þessi kyrtill gefur frá sjer ó- ^ venju mikinn vökva áður en menn JÖTNAR ná 25 ára aldri, taka þeir að vaxa óskaplega. Fái þeir þá nægan og góðan mat meðan á þessum vexti stendur og iðka líkamsæfingar og aflraunir, verða þeir sannkaUaðir jötnar. Fái þeir ekki næga fæðu og iðki ekki líkamsæfingar, verða þeir að vísu gríðarstórir, en slyttu- legir og veiklaðir, máske bæði á sál og líkama., Ef þessi makalausi kirtill byrjar fyrst ofrausn sína eft ir 25 ára aldur, vaxa menn aðeins á þverveginn. Höfuðið verður ákaf lega stórt og öll bein gildna. Einn af þessum mönnum er „Engillinn“, kunnur grísk-rómversk-glímumað- ur. Hann var eins og aðrir menn fram að 25 ára aldri og vóg þá 154 pund. Alt í einu byrjaði hann að vaxa á þverveginn. Öll bein urðu hálfu gildari en áður, og hann er enn að stækka. Úlfliðir hans eru 12 þumlungar að ummáli, brjóstvídd- in 6 fet, fingurnir eru eins gildir og bjúgaldin og höfuðið geisistórt. Hann vegur nú 322 pund og er aðeins bein og sinar og vöðvar — hefur hvergi safnað fitu. Hann er nú þrítugur að aldri. Mesti jötun, sem Bretar hafa átt, er Angus McAskill frá eynni Mön Hann var 9 fet á hæð og vóg 560 pund. Hann var sá sterkasti maður sem jeg hefi kynst. Einu sinni ljek hann sjer að því að bera akkeri, sem vóg % smálest, hálfrar mílu veg og dró á eftir sjer akkerisfest- ina. Þýski jötuninn Hermann Garner skrifaði nafnið sitt með krít á vegg þannig að hann helt krítinni á milli vísifingurs og langatangar, en Ijet sementspoka (1 vætt) hanga á þumalfingrinum á meðan. Hann Ijek sjer líka að því að leggjast á bakið og spyrna fótum upp 4 borð sem 16 stórir menn stóðu á og lyfta • því. Annar þýskur jötunn, Milo Stein born, ljek það að liggja á bakinu og spenna upp fætur; ofan á-iljar hans var lagður stór hlemmur og svo ók bíll yfir hlemminn. Ef einhver skyldi hugsa sjer að gerast jötirnn, þá verður hann að gæta mestu varkárni; leita ráða hjá lækni og íþróttakennara og gæta þess að ofreyna sig ekki. íW - Molar - Mjer heyrðist þú segja já. Þeir Molotov og Stalin sátu á ráðstefnu. Þá hringdi Marshall ut anríkisanríkisráðherra. Molotov tók heyrnartólið. „Halló! Er það Marshall? Nei —■ nei — algert nei — þvert nei... já..... nei! Nei, nei.“ Svo lagði hann heyrnartólið frá sjer. „Mjer heyrðist þú segja já við einhverju", sagði Stalin. „Jeg sagði það þegar hann spurði livort jeg heyrði til sín“, sagði Molotov. Litauðgi náttúrunnar. Það var venja hins fræga franska málara, Claude Monet, að fara út í dögun með málaraáhöld sín og’ nesti til dagsins. Svo gat hann haft það til að staðnæmast hjá venju- legri heysátu og byrja að mála hana. Þegar ein mynd var fullger, byrjaði hann á annari og þannig helt hann áfram allan daginn og hafði þá málað margar myndir af sömu sátunni. En þessar myndir voru ólíkar. Hver þeirra hafði sinn sjerstaka blæ, alt eftir því hvernig ljós og skuggar ljeku um sátuna frá morgni til kvölds. Þessar myndir sýndu það best hverri lit- auðgi náttúran á yfir að’ráða, jafn vel í svo einföldu „motive“ sem einni heysátu. _

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.