Lesbók Morgunblaðsins - 20.04.1947, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 20.04.1947, Blaðsíða 8
116 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Hircnæils, Hlöðvir konungur, Ilubcrt- us, Hugo, Ilyginus, Ignatius, Ingi^ gerður, Irene, Jacinctus, Jakob, Jan- uarius (8, apr.), Januarius (19. sept.), Játmundur byskup, Jóhannes Guð- spjallamaður, Jóhannes skírari, Jón Sigurðsson, Jónas, Jósep (19. mars), Jósep (28. des.), Juliana, Julianus, Júlíus, Justa, Justinus (1. ág.), Just- inus (18. apr.), Karlamagnús kcisari, Kilauus, Klctus, Korintha, Kuútur hertogi, Knútur konungur, Kristín, Kristján, Kristján IX., Lazarus, Leander, Leo greifi, Leofredus, Leon- harður, Leopold, Linus, Lukianus, Lúther, Macedonius, Magnús, Mala- eias, Mamertus, Marcellianus, Mar- cellinus, Marcellus, María Magdalena, Protus, Quintinus, Quiricus, Quirinus maður, Marta, iMarteinn byskup, Mauritius, Maurus, Maximilianus, Maximinus (29. maí), Maximinus (12. sept.), Maximinus (15. des.), Medard- us, Metusalem, Narcissus, Nikulás, í Bár, Norbertus, Onuphrius, Osvaldur konugur, Othmarus, Ottó., Páll, Páll byskup (22. mars), Páll byskup (7. júní), Páll einbúi, Pantaleon, Papies, Paulinus, Perpetus, Petronella, Petr- us, Pétur píslarvottur, Phil, Placitus, Polycarpus, Polychronius, Praxedes, Primus, Prisca, Proclus, Procopius, protus, Quintinus, Quiricus, Quirinus (4. jan.), Quirinus (30. mars), Rein- hold, Remaclus, Rikarður, Rogatian- us, Romanus, llufinus, Rufus, Savina, Salómon, Samúel, Sara, Saturninus, Scholastica, Sebastianus, Sem, Server- inús, Servatus, Serverus, Simeon, Simplicius, Sixtus páfi, Sostrata, Sul- picius, Susanna, Sveinn, Sylverius, Sylvester, Stanislaus, Stefán páfi, Tekla, Thala, Teobaldus, Theodorius, Theodorus, Theophilus (5. mars), Thcophilus (13. okt.), Thomas erki- biskup, Tuburtius, Tiinoteus (21. hiaií), Timoteus (24. jan.), Tirminus, Titus, Ulrica, Úrsúla, Valentinus, Valerius, Vedastus, Veronioa, Victor- inus, Vigilius, Villebaldus, Villehadus, Vinceslaus, .Vitalis (27. nóv.), Vitalis (28. apr.), Zacharias, Zacheus, Öru- ólfúr (18. júlí), Örnólfur (10. ág.). í fáfræði minni hlýt jeg að spyrja: Hvaða menn eru þetta, hvenær voru þeir uppi hver um sig? Hvað höfðu þeir til síns ágætis, hvert var gildi þeirra í menningarsögunni? Að örfáum undanteknum veit jeg ekki nokkur deili á þessum mönnum. Og mjer er nær að halda að 999 af þúsundi landsmanna geti sagt það sama. I‘ó er búið að halda þessum nöfnum upp að augum lýðsins um marga tugi ára. Eru mánaðardagarnir sem standa við nöfn þessara manna fæðingardagar þeirra eða dánardagar? Ef svo skyldi vera, hafa þá sumir þeirra fæðst tvisvar eða þrisvar sinn- um, eða dáið tvisvar eða j)risvar sinn- um? Þetta getur ekki átt sjer stað. Um allan þorra þessara manna er vafalautst ókunnugt hvenær þeir fædd- ust eða dóu. Svo grindhoruð er þessi skrá, að um flestar persónurnar er gctið nafns- ins og alls einskis annars Stöku sinn- um er einhverju bætt við nafnið. En um það cr engri rcglu fylgt. Nokkrir eru hefndir konungar. Um aðra er þess ekki getið þótt vitað sje að þeir voru konungar (þar með 3 Danakon- ungar). Stafsetning nafnanna er hrærigrautur. Útlend nöfn rituð að ísl. hætti stundum, allt nafnið eða kannske hálft nafnið. Eitthvað mun vera af íslenskum mönnum þarna. Þó get jeg ekki gisk- að á hve margir íslendingar eru í hópnum. Eftir nöfnunum að dæma, eða rithætti þeirra, gætu það verið þessir: Áskell (Löve). Davíð (Stefánsson). Felix (Guðmundsson). Guðbjartur (Ólafsson)., Jakob (Smári). Jóhannes (Kr. Jóhannesson). Jón Sigurðsson. Jónas (frá Hriflu). Jósep (Húnfjörð). Júlíus (Björnsson). Kristján (Skagfjörð). Lúther (Ilróbjartsson). Magnús (Arnbjarnarson). Markús (í Svartagili). Metúsalem (Stefánsson). Nikulás (Friðriksson). Ottó (Guðjónsson). Páll (Zóphóníasson). Ríkharður (Thors). Samúel (Guðmundsson). Sveinn (Björnsson). Svlveríus (Ilallgrímsson). Örnólfur (Valdimarsson). Sviganöfnin eru tilgáta mín. Ef til vill er hjer um enga íslenska menn að ræða, að einum undanskildum, Jóni Sigurðssyni, og tilgátur mínar þá markleysa. Ef þessu er svo varið, þá er hjer um að ræða 290 útlendinga, sem rit- stjórn Almanaksins telur svo gagu- merka og mikilsvarðandi fyrir sögu- þekkingu þessarar þjóðar, að enginn íslendingur fyr eða síðar, að Jóni Sig- urðssyni undanteknum, hefir komist jafnfætis nokkrum þeirra. Og þessi merkilega skrá er gefin út og birt landslýðnum á hverju ári. Væri nú ekki skynsamlegast að hætta þessu? Taka heldur það ráð að gefa út sjerstakan bækling í eitt skifti fyrir öll, þar sem skráin væri birt og nokkur deili sögð á hverju nafni fyrir sig? í svo víðlesinni og merkilegri hand- bók sem almankið er, ætti vissulega að birta merkilegri fræðslu cn þetta og hagkvæmari, — ef ekki væri látið við það sitja, sem þó er skynsamleg- ast, að láta Almanakið vera fræðilega handbók um tímareikning, og ekkert annað. Það er heldur torskilið hvers vegna Háskóli Islendinga, sem á síðari árum hefur gefið Almanakið út og borið alla ábyrgð á því, lætur þennan ósóma viðgangast ár eftir ár. Skilningsleysi •á hlutverkinu getur ekki verið til að dreifa. Og þá er ekki upp á öðru að geta en furðulega seigri íhaldssemi um gamlar óvenjur.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.