Lesbók Morgunblaðsins - 20.04.1947, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 20.04.1947, Blaðsíða 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 1 VW~~ ' V '*”"**' ÍH _ rx i Theodör Arnason: PÓSTFERÐIRNAR AUSTUR YFIR FJALL Niðurlag. Við ráðguðumst nú um það hvcrnig við skyldum liaga fcrð okkar. Yfir- leitt var Ijett á hestunum hjá okkur að austan, en nú tókum við ofan af þeim þrcm hcstum, sem þyngst var á og komum þeim farangri fyrir á sleð- unum, en þcir voru tveir eins og fyr segir. Var svo ráðið að llans riði á undan og ræki nokkuð af hestunum, því að færðiu var sæmileg, þó að höft væri lijcr og þar á brautinni. En jeg fór á eftir með sleðann og uokkuð af hcstum. Þetta voru ráð Hans pósts. En jeg man það að jeg maldaði í inóinn. Taldi ckki ráðlegt að liann rœki á undan sjcr hestana. Þcir mundu rugl- ast vegua veðurofsans, því að færðin var sæmileg, fara í skjói hver við annan og tapa stefnunni. Vildi jeg ganga á undan eins og vcnja var, þcg- ar vont var veður og færð, og tcyma nokkra lausa hesta og myndu þá hin- ir hcstarnir elta, cn llans 'kæmi á cft- ir og ræki hestana sem á milli okkar væru. Þctta vildi Hans ckki og var því tilhögunin á fcrð okkar cins og áður cr sagt. Nú er haldið á stað og fcr Hans nokkuð greiðar yfir en jcg, af því að jcg ha'fði sleðana. Þcgar við vorum komnir í nánd við „Loftið“, þá er llans hor.finn mjer svo í snjónum, að jeg grilli hann aðeins cins og títu- prjónshaus í hvítri mjöllinni, því að hvergi sá á dökkvan díl. En mjcr virð- ist hann vera að fara villur vegar og leita of inikið til vinstri handar und- an veðrinu, svo að jeg þríf lúðurinn og blæs í hann, en það átti að vera merki urn það að eitthvað væri að. Og heppui var það, að hann skyldi heyra til lúðursins gcgnum veðurgný- inn, því að hann nam staðar sam- stundis. Þegar jeg kom tii hans spyr hann mig fyrst, hvað sje að,. eða hvers vegna jeg hefði þeytt lúðurinn. En jeg sagði sem var, að ekkert væri að hjá mjer, en jeg hefði gefið stöðvun- armerkið vegna þess að jeg teldi víst að hann myndi vera kominn af rjettri leið og hefði slakað of mikið undan veðrinu. Hans áttaði sig strax á þessu og taldi sennilcgt að þetta væri rjett. „En hvað eigum við iyí að gcra?“ scgir Ilans. „Ætli sje ckki bcst að við reynum að klöngrast niður í Olfusið aftur?“ . Nú var jeg dálítið iila scttur, þar eð Hans var yfirmaðurinn og bar á- byrgð á póstinum. En jcg hafði stung- ið upp á þvi, að við hjeldum áfram fcrðjnni frá Kotströnd, og nú minti hann mig^í þctta. En jeg sagði: ,Jeg sný clclci aftur!“ og stó.ð fast á því. „Við hljótum að komast á llólinn". Jæja, — við stöldi'uðum þarna dá- litla stund og hestarnir stóð í hnapp. Veðurofsinn var hinn sami. Segi jcg svo við Hans: „Bíddu hjcr dálitla stund. Jcg ætla að fara ofurlítið lijer austur fvrir, í vindáttina og vita hvort jeg get ekki áttað mig á einhverju“. Og verður það að samkomulagi. Gckk jcg svo drjúgan sj)öl og sje ekkcrt sem jcg kannast við, cnda sá jeg livcrgi á dökkvan díl, eins og fyr scgir, og þcgar jeg lcit í áttiiia til Ilans og hestanna var rjett svo að jeg sá móta fyrir þeim. Jeg hafði þriggja álna staf vcl gildan í hendinni, og rjett um það bil, sem jeg hætti að sjá til pósthest- anna sting jeg stafnum niður í fönn- ina og skil hann þar eftir, til þess að gcta áttað mig þegar jeg kcm aftur. Svo geng jcg cnn talsvcrðan spöl, scm mjcr fanst þó æði langur, og var þá búinn að mÍGsa sjónar af stafn- um, — en grilM hann þó ciustöku sinnum — og jeg helt enn lrtigra, því að jcg trúði ekki öðru en að jeg mýndi geta fundið póstlestina aftur cftir vindstöðunui. I þcssu verður mjcr litið til hægri hliðar og grilli vörðu, sem rjett aðeins stóð uj>p úr snjón- um skamt frá mjer, cn hafði skafið frá henni á allar hliðar. Og jcg þykist þegar í stað vita hvar þessi varða muni standa. Jeg náði nokkrum stcin- völum utan úr vörðunni og gat hækk- að liana lítið eitt. Síðan sncri jcg við, liitti á broddstafinn og fann póstlcst- ina viðstöðulaust og var nú allhress þegar jcg hitti Ilans og sagði honum árangurinn af þessum lciðangri mín- um. Nú var haldið af stað. Jeg tcymdi huakkhcst á undan, cn Hans rak alla lestina á eftir, að vörðunni. Þar kom- um við okkur saman um það, að jcg gcngi á undan, eins og nú hafði verið gcrt og teymdi minn hnakkhest, því að við töldum það víst, að licstarnir myndu clta cins og þeir voru vanir. Jeg tck nú stefnu cftir því scm jcg held að húu sjc rjettust í Hveradali, cn við iuununi liafa verið staddir austan til á miðri hciðinni. Þá var nýi snjórinn í mjóalegg og kálfa, eu gamli snjórinn hclt alveg. Vcðurofs- inn var svipaður. Bcið jcg þangað til jcg heyrði Ilaiis þeyta híðurinn, cn það var mcrki þess að alt væri í lagi og mjer óhætt að lcggja á stað. Legg jcg nú á stað og hafði vind- inn á hægri hlið, en í fangið öðru

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.