Lesbók Morgunblaðsins - 20.04.1947, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 20.04.1947, Blaðsíða 7
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS % 7 115 Engladagur, Gangdagur, Gangdagur- inn eini, Geirþrúðardagur, Geisladag- ur, Gvöndardagur, Heitdagur, Hvíti Týsdagur, Höfuðdagur, Jónsdagur, Kóngsbænadagur, Leónisdagur, Vitj- unardagur Maríu, Þrettándinn, Ösku- dagur, Stephanusdagur/ Þetta munu vera minnisdagar kirkjunnar að mestu. Fáir láta sig varða hverrar merkingar þeir eru. Sumir „dagarnir“ kunna að vera af íslenskum uppruna. Gagnslausir eru þeir líka. Almenningur veit ekki merkingu þeirra heldur. Þá er að nefna nokkrar greinar, dagsettar, sem virðast vera atburða- minningar, að mestu úr kirkjusögunni: Bonaventura, Commemoratio Pauli, dymbilvika (14. apríl), dymbildagar (14. apríl), Festum reliquiarium, getn- aður Maríu, himnaför Maríu, Hunda- dagar byrja, Hundadagar enda, Imbrudagar (13. mars), Imbrudagar (12. júní), Imbrudagar (18. sept.), Imbrudagar (18. des.), Jóhannes fyrir borgarhliði, Kolnismeyjar, Krists dýrð, Langhelgar, Olympiadis, Rúm- helga viku, Sjö sofendur, Skilnaður postula, Sæluvika (13. mars), Sælu- vika (12. júní), Upphaf siðabótar, Vitjunardagur Maríu, Þríhelgar, IV. cononati, 11000 meyjar, 40 riddarar. Eifcthvað er þetta ruglingslegt um- tímasetningu, — ber ekki alltaf upp á sömu mánaðardaga. Um hundadaga er þess getið hve- nær þeir byrja og enda. Þessu er ekki að heilsa um imbrudaga. Þeirra er get- ið fjórum sinnum. En það sjest ekki hvenær hver flokkur um sig endar. Ilelst er svo að skilja, að allir dagar ársins sjeu imbrudagar. Vel má það vera, úr því að þetta nafn er ger- samlega markleysa hvort sem er. Illa finst mjer það fara í íslensku vísindariti að staðhæft sje hvaða mán- aðardag getnaður Maríu fór fram. hvaða dag hún tókst ferð á hendut til himna og hvaða dag hennar var „vitjað“. Þetta getur haft gildi í trú- arriti kaþólskra manna. En það er JANÚAR 1. M Nvársdagur 2. F Abel 3. F Enok 4. L Meíhusalem S. e. nýár 5. S Sirneon 6. M Þrettindinn 7. Þ Knúfur hertogi 8. M Erhardus 9. F Julianus 10. F Páll einbúi 11. L Hyginus 1. S. e. Þrett. 12. S Reinhold 13. M Geislidagur 14. Þ Felix 15. M Maurus 16. F Marcellus 17. F Antóníusmessa 18. L Prisca ,, Þannig byrjar árið. T 'r ' V- -1 Vf-T' APRÍL 24. F 25. F 26. L Sumardagurinn fyrsti Marhús guöspjalla- maður Kletus 3. S. e. pásfca. (Jubilate) 27. S 1 Anastasius 28. M Vitalis 29. Þ Pétur píslarvottur 30. M | Severus MAÍ h 1. F 2. F 3. L Tveggja postula messa Kðngsbænadagur . Krossmessa á vor ÞannigJbyrjar sumarið. skráma í andliti vísindarits íslenskra mótmælenda. Nú kemur skrá yfir mannanöfn, tekin upp úr Almanakinu, 291 talsins. Furðulegasta nafnaskrá sem fvrir- finst í íslensku riti: Abdon, Abel, Abraham, Absalon, Adam, Adauctus, Adolphus, Adrianus (4. mars), Adrianus (7. sept.), Aðal- gunnur, Aðalheiður, Agapitus, Alban- us, Albinus, Alexander, Alexius, Amandus (6. febr.), Amandus (26. okt.), Amatus, Ammon, Anastasius (27. apr.), Anastasius (17. ág.), Anian- us, Anicetus, Anna, Ansgar kristni- boði, Anshelmus, Antoninus, Apollin- aris, Apolonis, Áskell, Athanasius, Augustinus Eiíglatrúboði, Augustinus, Balbina, Balthasar, Basilides, Basilla, Beata, Benegnus, Bernharður, Bertin- us, Bibiana, Bonifacius, Bruno, Canditus, Caprasius, Castor, Chrysto- gonus, Ciriacus, Clara, Claudius, Concordia, Cordula, Cornelius, Coe- mas, Crispinus, Cunibertus, Cuth- bertus, Cyprianus, Damasus, Damian- us, Danatus, Davíð, Demetrius, Desedeirus, Dominicus, Dunstanus, Eðla, Egesippus, Eiríkur konungur, Elfegus, Eleuterius, Elizabeth, Emer- entiana, Enok, Epimachus, Erhardus, Eulalia (12. ferbr.), Eulalia (10. des.), Euphemia, Euphrosyne, Eussebius, Eustacjius, Eutychius, Ezechiel, Fabianus, Fausta, Faustinus, Felicula, Felix (14. jan.), Felix (30. ág.), Fclix páfi, Pidelis, Florentius, Florentinus, Florianus, Franciscus, Friðrekur bysk- up, Friðrekur VIII., Gabriel, Gajus, Gallicanus, Georgius, Gerson, Ger- manus (28. maí), Germanus (31. júlí), Gratianus, Gradianus, Gorgonius, Gottfred, Gottharður, Guðbjartur, Gunther, Heiðveig, Helena, Herasm- us, Ilesychius, Hieronvmus, Hilarius, Hildigerður, Iíinrik, Hippolytus,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.