Lesbók Morgunblaðsins - 20.02.1944, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 20.02.1944, Blaðsíða 12
LESDÓK MORG UNBLAÐSINS i GS suudurgreining yfirstigin, t. d. að borga komuu lægri lauu fyrir ná- kvæmlega sömu vinnu, hindra að kouur komist í ábyrgðarstöður í þjóðfjelaginu o. s. frv. En jafnvel þótt okkur tækist að afnema þessa sundurgreiningu með lögum, mundu ávalt verða þeir annmarkar á þjóðfjelags- og hag- fræði kerfi okkar er aldrei yrði út- rýmt, því að við stæðuni þar enn gegn tilskipun náttúrunnar. Það eru margar ástæður fyrir }>ví, að hegðunarreglur kvenþjóðar- innar verða ávalt að vera strang- ari en karmannanna. Það eru kon- urnar 'sem ala börnin, og sú kona, sem vill verða góð móðir, verður að vera hrein, og siðferðileg sterk. En þar sem karmönnum leyfist margt, er konur fá ákúrur fyrir, þá verða þeir einnig að bera meiri ábyrgð gjörða sinna en konurnar. Lögin eru strangari við þá. Iiefsing fyrir glæp er t. d. venjulega strang- ari fyrir karlmenn en konur. Þá eru það margar venjur í þ.jóð- fjelagi voru, sem heldur eru í vil konunni. Það eru oftast karl- maðurinn sem borgar, t. d. á kaffi- húsum, í bíó o. s. írv., karlmaður- inn, sem fylgir konunni heim (sem ekki er nú víst að hann geri af einsækrri riddaramennsku) og verndar hana þegar þörf gerist, konur fara fyrst í björgunarbát- ana o. s. frv. Það er augljóst að algjört jafn- rjetti og siðvenjur geta ekki bland- ast. Frumþættjr siðven.janna eru ekki algjörlega mannanna verk, eins og halda mætti. Riddaramennska karl- manna í garð kvenfólksins var ekki fundin upp at' þeim sjálfuni. Það var móðir náttúra, sem fann hana upp. Á meðal margra lægri dýra er það svo, að karldýrin eru reiðubú- in til þess að ■ ráðast á og drepa livort annað, en veigra sjer við að ráðast á kvendýrin. Ef bardagi er liáður á milli kynjanna, er það nœr undantekningarlaust kvendýr- ið sem byrjar. Þetta má einnig segja um mannanna börn. Það er engin sönnun fyrir því, að karlmenn hafi nokkurntíma haft það fyrir venja, að beita konur líkamlegu of- beldi, láta þær kenna á því, að þeir væru líkamlega sterkari en þær. A írumstigi mannsins mun eðlis- hvöt hans hafa aftrað honum frá því að gera það, og seinna, með aukinni menningu í þjóðfjelaginu, mun honum hafa lærst, að með því að gera konunni mein, var hann að vinna gegn sínum eigin hags- niunum. Á því frumlegra stigi sem }>jóð- fjelagið stendur, því óhjákvæmi- legi i og nauðsynlegri eru störf kon- unnar. 111 meðferð á konum, frá hendi manns síns eða unnusta, er einn fylgifiskur „æðri mennirigaf". Áðeins í þjóðfjelagi því, sent kom- ið er langt áleiðis í svokallaðri „menningu", og þar sem auðvelt er að fá sjer konu, og karlmaðurinn er ekki á neinn hátt háður kon- unni, er ill meðferð á konum al- geng. Hugmynd þessi, unt stöðuga bar- áttu og ósarrilyndi rnilli kynjanna, er orðin einskonar goðsaga. Karl Og kona voru sköpuð til þess að vinna saman og hjálpa hvort öðru. Mikið at' deilum þessum er að kenna afnámi rígbundinna hef'ða er fram að }»essu hafa aðskilið kynin í störfum þeirra og gjörðum. Enn eru það konurnar sem al;i börnin. karlmennirnir sem berjast og vimta erfiðisvinnu. og hinn mikli munur á kynjumtm hjýt.ur að htildtt áfram að standa í vegin- um f'yrir því, tið þau geti orðið eins í starl'i sínu, hugsun og liegð- un. Það er engin ástæða til þess að konur ættu að harma þetta. Ein af stærstu villuin margra nútíma- kvenna er sú, að þær hyggja giftu sína komna undir því, að líkjast karlmanninum sem mest, verða einskonar eftirlíking hans í stað }>ess að leitast við að þroska sem best sína sjerstöku, kvenlegu eig- inleika. Það er ekki erfitt að sjá, hvaðan þetta viðhorf er runnið. Þegar stöðugt hefir verið lögð á- hersla á það, hversu mikið karl- mennirnir hafi afrekað og látið gott af s.jer leiða, hafa margar konur fundið til þess, að það, að* ná góðum árangri sem kona, væri ekki nóg. Þær geta sagt; „Jeg er nú „bara“ móðir“, eða ..rieg er „bara“ eiginkona“, ein s og }>að væri í raun rjettri ekki mikils virði, að vera góð eiginkona og móðir. Það er ekki aðeins heimskulegt heldur og á móti lögmálum nátt- úrunnar, að konan skuli þannig reyna að líkja et'tir karlmannin- um, í störfum hans, háttum o. s. frv. Það er ótal margt, sem kouur geta, en karlmenn ekki. T. d. geta þær alið börn, og borið þau örugg- lega til lífsins. Sumir hafa sagt ]»að ástæðuna fyrir því, að karlnienu finni sig knúða til þess að beina kröftum sínum af svo iriiklu afli í aðrar áttir. Eins og dr. Karen llorney, sálkönnuðurinn frægi seg- ir; „Er ekki hinn niikli styrkur manna, er hafa í sjer skapandi þrótt til afreka á ýnisum sviðum, bein afleiðing af því, að þeim finst ]ieir taka tiltölulcga smáan þátt í sk<")|)iin lifandi vera ?“ Móðernið er engiu refsing eða byrði, sem náttúran hefir lagt ;i. konurnnr. Það geta þær konur, er vil.ja eignast börn. en geta |>að ekki. best borið vitni uni. Móðernið er heldur ekki Jíff'ræðileg tjlviljun. Móðernið er staða, er krefst mik- illa hæfileika, menningar, vísdóms og skilnings- á mannlegu eðli. Góð-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.