Lesbók Morgunblaðsins - 20.02.1944, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 20.02.1944, Blaðsíða 2
58 LESBÓK MOItGUNBLADSlNS c* Stúlkur úr kvennadeild nor.ska sjóhersins á leið til her- æfinga. stöðu norskra kvénna í niörgum hjeruðum, Nóregs. gegn hinum þýsku innrásarmönnum. Þær aðstoðuðu við að ná ungum Noi'ðmönnum frá þeim hjeruðum, sem þegar Voru hernumin og vat- ótrúlegt, hve mikla hugkvæmni og snilli þær sýndu í þessu starfi. Auðvitað gát.u þær ekki tekið sjer vopn í hönd og gengið í bardagann, en fjöldi þeirra tók mal á bak sjer og gekk á skíðunt gegnurn víglínur fjandmannanna og komust til landa sinna. ITjálparstarf þeirra var ótrúiega gagnlegt. Þegar ófriðn- um er lokið. verða óteljandi sögur sagðar uni þau afrek. sem norsku konur hafa unnið á ýmsum sviðum, meðan ófriðurinn stóð í Noregi. Og eun hefir minnst af þessuin sögunt komið fyrir eyru almennings. Þó hefir þegar yerið skýrt nokkuð frá því, hvérsu ómetanleg verk norskar konur hafa leyst af höndum fyrir þá, er á heimavígstöðvunum berjast. Ilundriið kvenna hafa verið sett í fangelsi og orðið fyrir pyndingum af þýsku lögreglunni, en ekki hefir enn vitnast unt að nokkur einasta norsk kona hafi látið bugast fyrir ógnum þýsku lögrcglunnar. Konur flýja í hópum. og lagt sig í miklar Hættur með því. Það eru konur frá Öllum landshlut- um, konur fiskimanna, skrifstofu- stúlkur, búðarstúlkur, kvenstúdent- ar og bændakonur (sém aldrei höfðu fyrr á sjó komið), en lögðu í ferð- ina yfir Norðurs.jóinn á litlum fiski- bátum og lrafa komist til Bretlands með vinuin sínum og skyldulið. Og margar hinna giftu kvenna hafa haft börn sfnmeð sjer. Fimtug móð- ir sigldi ])annig yfir Norðursjóinn með 6 af sínum 9 börnum á aldr- inum tveggja til 23 ára. Margar kon- ur hafa líka með mestu erfiðisniun- um komíit yfir sænsku landamær- in í stöðugri lífshættu frá þýskum varðmönnum. Jeg veit ekki hve márgar norskar konur hafa sloppið heiman frá Norcgi meðan stríðið hefir staðið. Þær eru orðnar margar. Vegna þess miklu starfa, sem norska stjórnin í Bretlandi þarf að láta leysa af hendi ]>ar og annarstaðar í heiminum, þá cru þær ekki nógu ínargar til þess að fullnægja cftirspurn! yfirvaldanna um kónur til ýmsra starfa, og hvcr einasta norsk kona, scm komist hcfir heimanað, og auð- vitað þær, sem voru erlendis, áður en Noregur lenti í styrjöldinni, eru nú í opinbcrri norskri þjónustu, og inna hver sitt starf af höndum. Þær vinna í Bretlandi, Bandaríkjunum, í Svíþjóð, hjer á íslandi og á noiska kaupskipaflotanum. Og þeim Iiefir mcð dugnaði tckist að samlaga sig hinum nýju lífskjörum sínum, og leggja allan sinn dug í störfin, Þær eru herskyldar. Allar norskar konur cldri cn 10 óra, verða að láta skrásctja sig hinni opinbcru norsku skrásctning- arskrifstofu í London. í júlí 1942 var herskyldulögunum norsku þann- ig breytt, að þau uáðu yfir allar •— Það eru heldur ekki fáar norsk ar konur, sem hafa ílúið frá Noregi Norskar stúlkur í sjóhernum læra vopnaburð. Myndin er tekin þegar heræfing var haldin í norska tundurspillinum „Glaisdale",

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.