Lesbók Morgunblaðsins - 20.02.1944, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 20.02.1944, Blaðsíða 8
G4 LESBÚK MORGUNBLAÐSINS fyrir l>ví. Á heima í Lundúnum og átti þriðjung þess, en hina % átti James Crow frá Darlingtou í Eng- lands Durhain (greifadæmi Nordym- bralands). Vjer ljetum út frá Lund- únum þ. 12. mars, komumst inn í ísinn þann 27. en þ. 28. liðaðist skipið sundur svo í ísnum, að það sökk og fór með mig, stýrimann og 4 farmenn í kaf, á meðan við icituðumst við að bjarga bátnum, en tveir farmanna druknuðu. Vjer gistum í 12 duga á ísjaka, uns vjer myndað höfðum oss l>át úr Cannefas ' (grófu ljerefti) og fjölum, á hverjum vjer reyndum að smjúga milli ísjakanna til Is- lands. En það fundum vjer ófært með vorum báti, sneruin aftur að tveggja daga fresti og komumst á íjórum dögum í auðan s.jó við aust- anverðan ísinn, en þar dvöldum við einn dag til ]>ess að, rota þar seli oss til bjargar. Þann 20ta ApríLig var vindur N.N.W., sigldum vjer þá bátnum og ætluðum að halda til Færeyja, en viiulur gekk fljótt til austurs, svo að vjer í tvo daga stýrðum suður eftir og yonuðum að vindur myndi hopa til, en neydd umst þá til að halda undan, til Is- lands. Eftir 4ra daga sigling und- ir það, og þá eftir reikningi, vorum nálægt komnir Iieyðarfirði, fjell á storinur á S.W., svo að sáuni ekkert land, fyrr en að kvöldi þess 29da Aprilis, cn þann dag sofnuðu þrír fannanna vorra, seyi ekki höfðu smakkað vatn í (> daga. Þann 30ta Aprilis lentum v.jer á litlum tanga sunnanvert við Borgarfjörð, hvað- an íslenskur bátur sófti oss þann 2. maí. alla fársjúka og stórskemmda á fótum af því að hafa svo lengi verið nieb þá í sÖltum sjó. Ekki fæ jeg oflofað gesfrisni fólks ]>ess, sem við oss tók, og varði öljil seni l>est mátti, oss til hjálpár. Mjer er svo sár illt í hægra fæti, að jeg síðan liingað koiu, hcfi rúmfastur legið, og sama er um 3 af farmöun- um. llvað helst, sem þjer fáið oss gott gjört, mun verða mikill gest- risnmnar velgjörningur. Vjer erum G eftir orðnir af 11, en 5 eru dánir. Allan kostnað mun enski konsúl- inn í Kaupmannahöfn endurgjalda, og alþekktui' er jeg í Ilelsingja- eyri í Danmörku. ,Ieg vænti mjer þeirrar ánægju að sjá yður í sumar, og er o. s. frv.“ Thomas Thompson. Sýslumaður B. Melsteð skýrði amtmanni sínuni Conferenceráði St. Framh. af bls. GO. J>ess að setja á stofn skóla fyrir. börn þessi. Sem betur fer hafa kom- ið allmargar norskar kennsltikonur og kvenstúdentar til Bretlands, og þær eiga hlutdeild í kenslunni í skól um þeim, seni norska stjórnin hefir sett á stofn á ýmsum stöðum í Stóra Bretlandi. Hermönnum til afþreyinga. Að lokum verð jeg að víkja nokkr um orðum að þeim konum, sem hafa tekist á hendur það þýðingar- mikla hlutverk, að sjá hermönnum vorum, sjómönnum og flugmönnum fyrir skemtunum og dægrastyttingu, til þess að reyna að sefa söknuð þeirra og heimþrá. I’essar konur hafa stofnað nefndir, sem efna til skemtana víðsvegar í hafnarborgun- um og herbúðunum, með fyrirlestr- uin, söng og hljómleikum. Nokkrir af þekktustu listamönnum pkkar,, sein komist hafa til Englands, hafa stöðugt ferðast um og heimsótt norska herinn og sjómcnnina. Ilvorki þeir, nje aðrar norskár konur, sem hafa hæfileika til þess að koma fram og skcinta, hafa hlíft sjer. Þær liafa Thorarensen, frá ferðaraunum og bágindum farmanna beggja týndu, ensku skipanna, en hann leigði strax þeim til bráðasta flutnings til Skot- lands, fiskiskútu litla á 7% lestar stærð, úr Siglufirði. En þegar hún áleiðis austur í Múlasýslu til þeirra kom, var þai\gað nýkomið enn þá 1 enskt skip eftir íss-farnd, og fengu þeir G hrumu, scm út komu í Borg- arfirði, sjet- far með því, en incð hina 1G ljet skútan í haf seint í næstliðnum Júníó, nokkra ]>ó svo hruma, að ekki komust sjálfir um borð. ferðast um allt Bretland, stundum verið í Bandaríkjunum, Kanada, á Islandi og Færeyjum, þær fara út í hei'skijiin, heimsækja sjómarma- heimilin og sjómannakirkjurnar. Fara þær um alt, þar sem þær halda að þörf sje fyrir sig. Sumar þeirra, sem síðast eru koinnar frá Noregi, ferðast einnig uin og segja frá, livernig umhorfs sje heima, livernig börnum og öðrum ættingjum líði, og láta hina norsku pilta vita, hve öfluglega sje barist á heimn- vígstöðvunum gegn nasistum. ★ Er frú Astrid Friid hafði lokið niáli sínu um þetta efni, barst það í tal, hvort hún vildi ekki við tæki- færi segja Lesbók frá cinhverjum þeim sögúlegu atburðum, er drifu á daga hennar í Noregsstyrjöldinni vorið 1940. En hún hefir vissulcga margt að segja frá þeim dögum, sem varpað geti ljósi yfir ]>æiv, hörmungar og þá erfiðleika, sem norska þjóðin átti þá við að stríða. Þótt það, sem þá gerðist væri ekki nema upphaf því niiður, að langvar- andi kúgun og ]>jáningum. — Frú Friid »

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.