Lesbók Morgunblaðsins - 20.02.1944, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 20.02.1944, Blaðsíða 1
5. tölublað. Sunnudagur 20 febrúar 1944 . XIX. árgang'ur. laifoldtrprHtaaklj]* h.f. Norska kvenþjóðin í styrjöld Frásögn írú Astrid Friid Frú Astrid Friid. SKíYAlii) A. FRIII) blaöafull- trúi Norðmanna, hjer á landi og i’rú hans, Astrid Friid dvöldu um tíma í Englandi á síðastliðnu hausti. Oft hefir ritsjórn blaðsins farið þess á leit við frú Friid, að hún segði lilaðinu frá einhverju af því, sem á daga hennar hefir drifið síðan styr.jöldin braust út. En hún hefir jafnan vísað frá s.jei1 og sagt að það sem til frásagnar væri, það segði maður hennar. En eftir Englandisferð þeirra hjóna hefir hún látið tilleiðast að gefa Lesbók stuttort yfirlit yfir virka þátttöku norskra kvenna í frelsisbaráttu þjóðarinnar,' og þá, frábæru atorkn og fórnfýsi er norska kvenþjóðin hefir sýnt. Frú Friid kom hingað til lands með manni sínum í apríl 1942. Þann tíma sem hún hefir dvalið hjer, 1 jvxka allir upp einum munni um það, sem henni hafa kvnst, nð hún sje hin ágætasti fulltnii norsku kven- þjóðarinnar, fjölmentuð kona, og hin besta stoð manns síns í starfi hans. Hún hefir lagt mikla rækt við að kynnast íslenskum málefn- um og íslensku lærði hún fljótt það vel, að hún gæti lesið íslensk blöð. Frásögn hennar af þátttöku norskra kvenna í styrjöldinni var á þessa leið: i FYRST af öllu vil jeg, segir Astrid Friid, gjarna minnast með á- herslu hinnar glæsilegu frammi-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.