Lesbók Morgunblaðsins - 20.02.1944, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 20.02.1944, Blaðsíða 4
fiO LESr.ÓK MOEnrxr.LAÐSTNS ofí fótgangandi um fjöll o>; skóga or komust yfir landamæiin til Sví- þjóðar. En þo<rar þær fenpu vit- neskju um það. að það rnundi líða langur tími, þar til þær gætu kom- ist til Bretlands, og vissu að mikil þörf var fyrir hjúkrunarkonur með- al Norðmanna þar, fórit þær aftur yfjr landamærin til Noregs, komust yfir á Yesturströndina. en þar kom- ust þær í fiskibát. er fór til Eng- lands. Mártha. ríkisarfafrú sem tal- áð hefir við þessar tvær hjúkrunar- konur, og sem o])inberlega hefir sagt frá æfintýrum þeirra, bætti við : „Vjer Norðmenn vitum, að ef vjer þttrfum fleiri hjúkrunarkonur, þá muni þær strax koma og bjóða sig fram til starfa“. Við norska Ráuða krossinn og hjálparstöðiria í London vinna nú 65 til 70 norskar konur. Það er algjör s.jálfboðavinna. Þær vinna hvem ein asta dag í aöalbækistöðvunum og þar að auki heimsækja þær norska sjúklinga í norskum og breskum sjúkrahúsum ekki aðeins í London, heldur einnig víðar í Bretlandi. Þessar konur vinna þannig mjög merkilegt og þýðingarmikið verk, Þær hafa meðal annars skipulagt flutning boðsendinga frá Noregi, )>ær rannsaka mál í því sambandi og hjálpa tli þess að sjá norskum stríðs föngttm fyrir matargjöfum og fatn- aði, og einnig útvega þær húsnæð- islaustt fólki og skipbrotsinönnum fatnað. ITjálparstofunrii (Norway Relief Depot) hefir mikla vinnttsali og er þar meðal* annars prjónadeild. þar sem mikill hluti fatnaðarins, sem út- hlutað er til hermannanna, er prjón aður. -Teg get í því sambandi nefnt, 4000 flíkur og einnig um 4000 plögg til sjúkrahúsanna, svo sem föt, barnaföt, sloppar fyrir lækna og tannlækna o.fl., og þar voru útbúnir 16,500 jólabögglar sem sendir voru til norskra hennanna og sjómanna. Þegar jeg var í London í haust, voru enn ekki fyrir hendi skýrslur um þetta starf á árinu 1943, en það hafði þá verið mutt víðtækara en árið áður. Þar að auki eru þar unn- in og safnað sarnan öllum möguleg- ttm fatnaði og skófatnaði, sem út- hýta skal í Noregi, þegar er það verður á nokkttrn hátt gerlegt. Þá má geta þess, að Norski Rauði Krossinn í London sendi árið 1942 jólaböggla til norskra sjúklinga í 193 sjúkrahúsum í Bretlandi. Þar að auki hefir verið kontið á fót útlánsbókasafni, sent í ertt norskar bækttr. blöð og tímarit, og er }>etta sent norskum sjúklingttm í hinum ýmsu sjúkrahúsum. Gerist fjelagar í Rauða krossinum. Þegar jeg var í London, var mjer falið að fá sent flesta Norðmenn á íslandi að hægt væri, til )>ess að ger ast fjelagar í Norska Rauða Kross- inum, og jeg vildi gjarna leyfa mjer að nota þetta tækifæri til ]>ess að biðja landa mína hjer tim að fara að þessari áskorun, til þess að styðja Rauða Krossinn okkar. í hinu mikla verki hans. Þeir geta bara hringt til mannsins míns eða til ntín. Norska stjórnin í London er vafa- laust best ski]>ulögð af útlægum stjórnum bandantanna þar, og þarf auðvitað óhernju mikinn vinnukraft. ðlikill hluti hinna norsku kvenna, sem koinið hafa frá Noregi, og einnig þeirra, sem vorti utan Nor- egs. er landið lenti í styrjöldinni, hafa verið settar til vinnu í hinum ýmsu stjórnarskrifstofum, í stofn- un þeirri, sem hefir með siglinga- mál Norðmanna að gera. i öðrttnt stjórnarstofnuunum, við sjómanna- fjelagsskapinn o. s. frv. Það ertt ekki fáar konttr, sent gegna ábyrgð- armiklum stöðum við þessar stofn- anir. Nokkrar konur vinna einnig við utanríkisþjónustuna, bæði í utanríkisráðuneytinu í London og ýmsum öðrum sendiráðum og sendi- sveitum. Norskir skólar. Þatt ertt ekki fá. norsku börnin sem kornist hafa frá Noregi, sttm með foreldrttm sínum, en flest eftir hin bresk-norsku strandhögg í Norð ttr- og Vestur-Noregi og á Svalbarða og auðvitað hefir nauðsyn boTÍð til Framh. á bls. 64. NORSKAR STÚLKUR í SJÓHERNUM. í september 1942 var stofnuð kvennadeild í norska sjó- hernum. Stúlkur, sem ganga í herdeild þessa fá kenslu í hjúkr- un, meðferð og kunnleik á sjókortum, kompásum, læra að þekkja hernaðarflugvjelar, morseteikn, læra að róa o. m. fl. að á árinu 1942 voru þar ttnnar um

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.