Lesbók Morgunblaðsins - 05.06.1938, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 05.06.1938, Blaðsíða 8
17(5 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS GEGN STRÍÐI! Þessar ljósliærðu Bandaríkjastúlkur hjer á myndinni hafa slegið sjer saman til að vinna gregn ófriði. Þær segjast vilja ganga fyrir hersveitunum og hafa'þá bjargföstu trú, að eng- inn liermaður geti fengið sig til að skjóta á þær. Bókarinn: í dag eru 25 ár liðin síðan jeg rjeðist til yðar. Forstjórinn: Já, einmitt það. Þjer ei’uð auðsjáanlega þolinmóð- ur. ★ Franskar tískuverslanir auglýsa sumarkjóla um þessar mundir hver í kapp við aðra. Þannig auglýsti eitt verslunarhús „draumsætan“ sumarkjól. sem kostar 32.000 franka — á sjötta þúsund krón- ur í íslenskri mvnt. — Stúlkur! — Hm, jtg meinti eiginm#nn. — óskar ,hvað ertu að gera, drengur 1 — Jeg er að bxia til buxur handa fátækum drengjum. ★ Þar sem borgirnar Valencia og Barcelona, sem báðar eru í hönd- um rauðliða á Spáni, ertt aðskild- ar hvor frá annari á landi með hersveitum Franeos, hefir orðið að grípa til sjerstakra ráðstafana með flutning milli borganna, og fer flutningnrinn að niestu leyti fram í kafbátum. — Hansen datt niður stiga og hálsbraut sig. — Já, hann hefir altaf verið hálsveikur, auminginn. ★ Hjónavígsla fór nýlega fram í bænnm Reding á Englandi og var brúðurin 15 ára og brúðgum- inr. 16. Hjónin sögðu við blaða- mann að vígslunni lokinni, að þau hefðu verið trúlofuð í mörg ár og nú vildu ]iau ekki bíða lengur.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.